Morgunblaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 83 LEIKARAPARIÐ víðfræga Tom Cruise og Penelope Cruz er hætt saman eftir þriggja ára samband. Vinnuálaginu er kennt um eins og svo oft áður þegar Hollywood- stjörnur eiga í hlut. Bæði hafa verið önnum kafi við tökur og leiðir þeirra lítið legið saman undanfarið að sögn Lee Anne Devette, systur Tom Cruise og fjölmiðlafulltrúa hans. Hún staðfestir að upp úr hafi slitnað í janúar en allt farið fram í vinsemd. Robert Garlock, talsmaður Penelope Cruz, sagði í viðtali við tímaritið People, að hvorugt þeirra væri komið í annað sam- band og að þau tvö væru góðir vinir. Garlock segir að Cruz hafi ekki gengið í Vísindakirkjuna, sem Cruise tilheyrir en Cruz er kaþólskrar trúar. Talsmenn beggja staðfestu þó að trúmál hafi ekki átt þátt í sambandsslitn- um. Cruise og Cruz kynntust við tökur á kvikmyndinni Vanilla Sky og vakti sambandið mikla athygli því stuttu áður hafði Cruise skilið við Nicole Kidman eiginkonu sína til tíu ára og móður tveggja ætt- leiddra barna þeirra. Sögusagnir um erfiðleika í sam- bandinu fóru fyrst fyrir alvöru af stað þegar Tom Cruise mætti Cruz-laus á Golden Globe- verðlaunahátíðina í janúar, en þá var gefin sú skýring að veikindi væru í fjölskyldu hennar. Tom Cruise og Penelope Cruz hætt saman Vinnuálagi kennt um Reuters Cruise var í fylgd móður sinnar, Mary Lee Mapother, á Golden Globe-hátíðinni 25. janúar. Reuters Saman á Samúræjanum: Eitt af síð- ustu skiptunum sem Cruise og Cruz sáust saman opinberlega var á frumsýningu Síðasta samúræjans í Róm, 7. janúar. TOBEY Maguire, Kirstin Dunst og leikstjórinn Sam Raimi hafa öll fallist á að vera með í þriðju mynd- inni um Köngulóar- manninn sem Sony hefur ákveðið að verði frumsýnd sum- arið 2007. Önn- ur myndin er svo gott sem tilbúin og verð- ur frumsýnd í sumar, nánar tiltekið 30. júní, í Bandaríkjunum og 16. júlí hér á klakanum. Kostn- aður við myndina er kominn í 200 milljónir dala og því ljóst að þeir hjá Sony spara ekkert til að gera Köngulóarmanninn að sínum James Bond … Bíó Molar www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 2 og 4.30. Íslenskt tal. Ekki eiga við hattinn hans. Kötturinn með hattinn Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma  Skonrokk Jack Black fer á kostum í geggjaðri grínmynd sem rokkar!  SV Mbl (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Charlize Theron: fyrir besta leik í aðalhlutverki. Charlize Theron: Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki. ÓHT Rás2 Kvikmyndir.com HJ MBL Páskamynd fjölskyldunnar Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Frumsýning Sýnd kl. 2 og 4. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 10.10. Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 5.40 og 8. www .regnboginn.is Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14.Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 3 og 5.30. Með íslensku tali (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma Ævintýrið eins og þú hefur aldrei upplifað það. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Leikin ævintýramynd eins og þær gerast bestar! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Páskamynd fjölskyldunnar Frumsýning Sýnd kl. 3.30. Með íslenskum texta ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 24 05 2 03 /2 00 4 Nokia 3200 Myndavélasími Stærð myndar 352 x 288 punktar Litaskjár 4.000 litir Minni 1 MB Verð 19.900 kr. Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Frítt að senda Myndskilaboð til 1. sept. 2004. Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone. Risapáskaegg fylgir! M yndskilab oð Frí tt að senda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.