Morgunblaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 27.03.2004, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 85 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Ísl texti KRINGLAN Sýnd kl. 7, 8.30 og 10.10. B.i. 14 ára. Kötturinn með hattinn Ekki eiga við hattinn hans. Ekki eiga við hattinn hans. Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. Kötturinn með hattinn Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl texti KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl texti AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! AKUREYRI kl. 2 og 4. Ísl tal. KEFLAVÍK kl. 2. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl.6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl. tal. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r ! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy Besta teiknimyndin Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins!Frá framleiðendum Fast and theFurious og XXX Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. KRINGLAN kl. 2 og 4. Ísl tal. Í gær fóru fram úrslit í Morfís,Mælsku- og rökræðukeppniframhaldsskóla á Íslandi. Helgi Hjörvar, sem nú situr á þingi fyrir Samfylkinguna, fór mik- inn í þessari keppni á sínum tíma og var orðinn hálfgerð popp- stjarna vegna þessa en hann keppti fyrir Menntaskólann við Hamrahlíð. Þetta var um miðjan níunda áratug síðustu aldar og sýndi Helgi mikinn skörungsskap í keppnunum og var oftar en ekki valin ræðumaður kvölds- ins. Hvernig hefurðu það í dag? Betra en í gær, þakka þér fyrir. Hvað ertu með í vösunum? Klink, debetkort, lykla, gemsa, nafnspjöld mín og annarra, kvittun frá tannlækninum, fata- hreinsunarmiða, afrit af 2 bíómiðum frá því að Guðmundur Hallvarðs bauð þinginu á krossfest- ingarmyndina og í frakkavasanum er auk þess bindi, því Halldór Blöndal hleypir mér ekki í ræðustól nema ég bindi mig. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppþvottavélin… Hefurðu tárast í bíói? Oft, en sjaldnar í seinni tíð því sjónin dugar mér ekki lengur til almennilegrar innlif- unar. Ef þú værir ekki þingmaður, hvað vildirðu þá vera? Ráðherra. Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Minnisstæðast tíu ára sjálfur að syngja Emil í Kattholti á sviðinu í Festi. En sem unglingur man ég fyrst eftir mér hoppandi uppá sætunum í Hafnarbíói við undir- leik Þeysaranna. Hvaða leikari fer mest í taug- arnar á þér? Guðni Ágústsson. Hver er þinn helsti veikleiki? Viðkvæmni. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Eitt sinn skáti ávallt skáti. Bítlarnir eða Stones? Stones. Hver var síðasta bók sem þú last? Lesarinn eftir Bernhard Schlink. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? „Girlfriend is better“ af Stop Mak- ing Sense með Talking Heads. Uppáhalds málsháttur? Oft stoppar strætó á Hlemmi. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Algjör nostalgía. Mynddiskinn The Wall með Pink Floyd. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Af Þórhildi. Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Þegar ég hékk á framrúð- unni hjá Orra meðan hann ók eftir Breiðholtsbraut- inni … Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Leðurblökuvængir, svið og anda- tungusúpa. Trúirðu á líf eftir dauðann? Já, en líka á líf fyrir dauðann. Hoppandi við undirleik Þeysara Morgunblaðið/Kristinn SOS SPURT & SVARAÐ Helgi Hjörvar FEGURÐARDÍSIN suður-afríska Charlize Theron fullyrðir að konur þurfi ekki að vera fallegar til þess að slá í gegn í Hollywood, bara hæfi- leikaríkar … ANGELINA JOLIE hefur hellt sér yf- ir kollega sína, aðra leikara, fyrir að vera svona yfir sig uppteknir af mat- aræði sínu. Segir að fólk eigi að geta borðað það sem það lystir. „Ég fæ mér kleinuhringi eða bara hvað sem er. Það er nauðsynlegt að láta slíkt eftir sér. Ég hef, Guði sé lof, mjög heil- brigt viðhorf í garð mataræðis.“ Hún segist samt ekki nenna að halda sér eitthvað sérstaklega í formi, sé bara mjög önnum kafin og það haldi lín- unum í lagi … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.