Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 1

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 1
ungir nemendur í listdansi - sjá ms. 17 Kvenfangarn- ir áfram á Akureyri veiddu 400 tonn af porskl umfram kvóla: - s|á bls. 3 Söguleg atvik i Bikarkeppni K.S.Í. Ailt um bíkarleikina í gærkvöldi á bls. 6 Leitað áiits á úrslitum skoðanakönn- unar Vísis - sja bls. 16 Tveggja milljón punda tap á mánuði á Jagúar - sjá bls. 4 „Við létum Sjávarútvegsráðu- neytið vita á miðvikudaginn i sið- ustu viku, að Belgarnir væru komnir framyfir sinn 750 tonna þorskveiðikvdta,” sagði Gunnar Ólafsson, skipherra i stjórnstöð Landhelgisgæslunnar, frétta- manni Visis. A mánudaginn stöövaði sjávar- útvegsráðherra veiðar belgiskra togara hér við land og krafðist viðræðna við belgisk stjörnvöld, vegna brota togarasjómanna á fiskveiðisamningi þjóðanna. Þá voru staðfestar landanir togar- anna á þorski komnar á annað hundrað tonn, framyfir kvótann. NU hafa þrjú skip boðað löndun i Englandi, til viðbótar, og eru þau samtals með um 286 tonn af þorski. Þannig eru Belgar komnir með um eða yfir 400 tonn framyfir kvótann. í upphafi var samið um að þorskur skyldi ekki vera meira en 15% af afla i hverri veiðiferð, en þvi mun siðar hafa verið breytt þannig, að heildar - bolfiskafli Belganna mætti vera 5000 tonn á ári, þar af 750 tonn þorskur, sam- kvæmt upplýsingum Jóns Arn- alds ráðuneytisstjóra i SjávarUt- vegsráðuneytinu. Eigi að siður gerðust Belgarnir brotlegir við samninginn áður en vism Smáauglýsingamóttaka Visis er opin til klukkan 20 i kvöld. A morgun, uppstign- ingardag, kemur Visir ekki Ut, en móttaka smáauglýsinga verður frá klukkan 18-22, simi 86611. Næsta blað kemur út á föstudaginn. Byggingabiað visis Sérblað um málefni hús- byggenda og ibúðakaupenda, sem fýrirhugað var að fylgdi Visi f dag, kemur ekki út fyrr en á föstudag af tæknilegum ástæðum. Vísir verður þvi 54 siður á föstudaginn. Skuldlausir keppa um bústaðinn Visisbústaðurinn verður dreginn út á föstudag og er þá eins gott að vera búinn að gera upp skuldir við blaðið, ef ein- hverjar eru. Eitt skilyrði fyrir þviað unnt sé fyrir áskrifanda að hreppa bústaðinn, er að ekki sé fyrir hendi vanskila- skuld. Þeir áskrifendur, sem ekki hafa greitt enn fyrir april, eru hvattir til að gera upp þegar i stað, svo að þeir eigi það ekki á hættu að getraunaseðill þeirra verði dreginn út, en þeir verði af 200.000 króna vinningnum vegna trassa- skapar. þeir fóru yfir kvótann, þvi þeir gáfu Landhelgisgæslunni upp mun minni þorskafla en reyndist vera þegar landað var. Þannig höfðu þeir gefið gæslunni upp 380 tonn, þegar þeir höfðu landað 600 tonnum i Bretlandi og þá er ótalið það,sem þeir lönduðu i Belgiu. SV Fulltrúar 120 sjðnvarps- stððva á kaupstelnu hér Um 120 fulltrúar erlendra sjón- varpsstöðva munu sækja sam- eiginlega kaupstefnu norrænu sjónvarpsstöðvanna, sem haldin 'verður i Reykjavik alla næstu viku. A kaupstefnunni verða sýndar sjónvarpsmyndir, sem norrænu stöðvarnar hafa framleitt, þar af fimm fslenskar, Þær eru: Flæðarmál, óðurinn um afa, Dagur i lifi forseta, Snorri Sturlu- son og Vandarhögg. Að sögn Pét- urs Guðfinnssonar, fram- kvæmdastjtíra Sjónvarpsins selst yfirleitt ekki mikið af islenskum myndum á þessum árlegu kaup- stefnum, en þó er gert ráð fyrir, að eitthvað seljist. Þ.G. Ríkisstjórnin kallar lækna til starfa á ný: Læknablónustan heldur sínu striki „Okkur finnst þessi yfirlýsing aðeins staðfesta viljaleysi hins opinbera til að leysa málin, það hlýtur að teljast hæpið að kalla menn aftur til starfa i harðri kjaradeilu á þeim grundvelli að gerð verði athugun á ýmsum þáttum starfskjara þeirra”, sagði Sigurður. Hektorsson, frkvstj. Læknaþjónustunnar i morgun. Rikisstjórnin gaf i gær út yfir- lýsingu um vanþóknun á aðgerð- um lækna og mæltist til að þeir sneru nú þegar aftur til starfa. Er þar bent á að i gildi sé lögform- legur kjarasamningur sem gildi til febrúar 1982 og óheimilt sé að knýja fram breytingar á miðju samningstimabili. „Við erum ekki bundnir af neinum samningum við fjár- málaráðuneytið, læknar Lækna- þjónustunnar eru hættir störfum hjá hinu opinbera og borginni. Við munum halda okkar striki, veita þjónustu þar sem hennar er óskað og senda okkar reikninga til ráðu- neytisins eftir sem áður. Skv. upplýsingum félaga Læknaþjónustunnar skrifuðu yf- irlæknar fyrirvaralaust upp á verkbeiðnir i gær. „Þeir eru fag- lega ábyrgir á sinum deildum og hafa með þessu viðurkennt félag- ið i verki, enda kunnugir málum og gera sér grein fyrir okkar hlið”, sagði Sigurður að lokum. JB t góöa veðrinu að undanförnu hefur hvarvetna mátt sjá börn og unglinga aö leik, meðan þeir fullorðnu kjtísa heldur að flatmaga i sólinni, þegar færi gefst. Þessir unglingar voru á fleygiferð á stéttinni fyrir framan Kjarvaisstaði á hjtílaskautum. (Visism. EÞS) Gáfu rangar upplýsingar til Landheigisgæslunnar i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.