Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 26
26 VÍSLR Miðvikudagur 27. mai, 1981 . íV ' >■»('< AA ' s< » J >! ' dánarfregnir afmœll 95 ára er i dag, 27. mai, Andrés Ey- jólfsson fyrrum sýslumaður. Margrét Sig- Anna Margrét þrúöur Krist- Thorlacius. insdóttir. Margrét Sigþrúður Kristinsdóttir lést 9. mal s.l. Hún fæddist 9. janúar 1913 i Krossanesi i Val- hólmi. Foreldrar hennar voru Sigurlaug Jósafatsdóttir og Krist- inn Erlendsson, kennari og smið- ur. Haustið 1930 fór Margrét til Reykjavikur i hússtjórnardeild Kvennaskólans og einnig við sauma- og sniðanám. Arið 1933 giftist hún eftirlifandi manni sin- um Sveini Sölvasyni, verkamanni á Sauðárkróki og hafa þau búið þar alla sina tiö. Þau eignuðust fjögur börn. Margrét starfaði nokkuð að félagsmálum. Seinustu árin starfaði hún á saumastofunni Ylrúnu. Anna Margrét Thorlacius lést 14. mai s.l. Hún fæddist 14. ágúst 1905 á Strýtu við Hamarsíjörö. For- eldrar hennar voru Ólöf Finns- dóttir og Jón Þórarinsson. Anna byrjaði ung að vinna fyrir sér og ennfremur starfaði hún við kennslu. Árið 1928 giftist hún Er- ling Thorlacius og bjuggu þau i Reykjavik, en byggðu sér hús að Kársnesbraut i Kópavogi. Anna varein af stofnendum Kvenfélags - Kópavogs árið 1905. Anna og Erlingur eignuðust þrjú börn. Erlingur lést i febrúar s.l. Anna verður jarðsungin i dag, 27. mai frá Kópavogskirkju kl. 15.00. messur Guðsþjónustur i Reykjavikurprófasts- dæmi 28. mai Upp- stigningardag. Bústaöakirkja Guðsþjónusta kl. 2. Árnesinga- kórinn i Reykjavik syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Handa- vinnusýning og kaffisala eftir messu. Sr. ólafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Grensáskirkja Kvöldsamkoma kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Ilullgriniskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. li.. Organleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspitaiinn: Messa kl. 10. Organleikari Jón G. Þórarins- son. Sr. Tómas Sveinsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Athugið breyttan tima. Frikirkjan i Reykjavik 'Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. feiðalög Fimmtudaginn 28. mai: 1. kl. 09 Botnssúlur (1093 m). Fararstjóri: Magnús Guðmunds- son. Verð kl. 70.- 2. kl. 13 Búrfell i Þingvallasveit (783 m) Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Verð kr. 50,- Farið fra Umferðamiðstöðinni austanmegin. Ath.: Helgarferð i Þórsmörk 29. mai — 31. mai. Ferðafélag Islands Fimmtud. 28.5. kl. 10: Hafnarfjall og nágr., steinaleit, m. Kristjáni M. Baldurss. kl. 13: Andakill, steinaleit. Verð kr. 120kr. frittf. börn m. fullorðn- um. Sunnud. 31.5. kl. 13. Botnssúlureða Þingvellir, verð 70 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanverðu. No.rður-Norcgur 19. júni, ódýr vikuferð. Grænland, vikuferðir i j ili og ágúst. Arnarvatnsheiði á hestbaki, veiði. Fjöldi sumarleyfisferða til Horn- stranda og viðar. Hvitasunna: Þórsmörk, Snæfells- nes, Húsafell. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist. tilkynnlngar Kvenfélag Hreyfils fundur verður haldinn miðviku- daginn 26. mai kl. 21. Fundarefni: Rættum sumarferðina. Dregið úr happdrættinu o.fl. Kvenfélagið Fjallkonurnar Farið verður i ferðalag laugard. 30. mai. Þátttaka tilkynnist fyrir 26. mai. Uppl. Ágústa 74897, Brynhildur 73240, Hildigunnur 72002. Kvennadeild Slysavarnarfélags- ins i Reykjavik ráðgerir ferð til Skotlands 6.—13. júli n.k. Nú er hver siðastur að til- kynna þátttöku. Allar uppl. gefur ferðaskrifstofan Úrval við Austurvöll. Atthagafélag Strandamanna Reykjavik býður öllum eldri Strandamönn- um i kaffi i Domus Medica, sunnud. 31. mai kl. 15.00. Bústaðasókn. Félagsstarf aldraðra i sókninni efnir til handavinnusýningar og kaffisölu i safnaðarheimili Bú- staðasóknar á uppstigningardag kl. 15.00, að lokinni messu. Einnig verða sýndir munir sem kvenfé- lagskonur hafa unnið á námskeið- um i vetur. Tekið verður á móti sýningarmunum i safnaðar- heimilinu eftir kl. 14 á miðviku- dag. Skagfirðingafélögin i Reykjavik verða með gestaboð íyrir eldri Skagfirðinga i Rvik og nágrenni i Drangey, félagsheimilinu Siðu- múla 35 á uppstigningardag 28. maikl. 14.00. Frú Hulda Stefáns- dóttir, fyrrverandi skólastjóri ávarpar gesti, Guðrún Snæbjarn- ardóttir syngur, ögmundur Helgason segir fréttir úr Skaga- firðinum. Þeir sem þess óska verða sóttir, bilasimi er 85540. Þess er vænst að flestir sjái sér fært að þiggja boðið. Gigtarfélag tslands Dregið var i happdrætti félagsins 22. april 1981. Vinningar komu á eftirfarandi númer: Flóridaferðir: 22770 og 25297. Evrópuferðir: 3507, 5069, 7345, 8504, 13795, 21117, 22811 og 24316. Stjórn G.l. þakkar velunnurum veittan stuðning. Tónleikar 28. mai, 1981 A fimmtudaginn næstkomandi munu verða haldnir tónleikar i Háskólabiói kl. 5. Þar koma fram Kristján Jóhannsson tenórsöngv- ari og Dorriet Kavanna sópran- söngkona. Undirleik á tónleikun- um annast Edoardo Múller pianó- leikari. Á efnisskrá tónleikanna eru ýmsir þættir úr frægum óper- um. Dregið hefur verið I happdrætti Foreldra- og kennarafélags Öskjuhliðarskóla 15. mai 1981. Þessi númer hlutu vinning: 1. Sony hljómflutningstæki.. 7621 2. Sony hljómflutingstæki.. 9950 3. Hjól frá Fálkanum... 3089 4. Hjól frá Fálkanum... 6879 5. Hjól frá Falkanum... 7200 6. Hjól frá Fálkanum .:.... 1059 7. Hjól frá Fálkanum... 15287 8. Hjól frá Fálkanum... 15281 9. Hjól frá Fálkanum... 4277 10. Hjól frá Fálkanum.. 13909 11. Hjól frá Fálkanum.. 13083 12. Hjólfrá Fálkanum...12813 Vinninga má vitja i simum: 15999 (Maria) og 75807 (Fanney). Þökkum veittan stuðning. Happdrættisnefndin. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPiÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 18>22y (fil sölu ~1 Stuðlaskilrúm til sölu. Uppl. i sima 45745. Til sölu notaður vaskur i borði og hring- snúrur. Uppl. i sima 50771 e. kl. 17. Til sölu vegna brottflutnings 2ja ára gamallt sófasett, 3ja ára gamallt hjónarúm og Sunbeam 1250 árg. '72. Uppl. I sima 32954 Svefnbckkir til sölu. Hef til sölu svefnbekki á fram- leiðsluverði. Tvær gerðir. Verð frá 850 kr. Tek einnig að mér allskonar viðgerðir á húsgögnum, allt unnið af meistara. Uppl. i sima 35614. Verktakar. Til sölu m jög gott hús fyrir verk- taka eða sumarbústaöalandaeig- endur, Viðlagasjóðshús úr áli i mjög góðu standi til sölu. Mjög gottverðgegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 53165 og 95-1478. Necchi saumavél, sem ný til sölu, einnig tvær dragtir. Selst ódýrt. Uppl. i sima 38835. Garðhúsgögn I miklu úrvali Þessi sólbekkur kostar kr. 230,- Einnig er til fjöldi annarra sól- bekkja og sólstóla. Seglagerðin Ægir, Eyjagötu 7, örfirisey, simar 14093 og 13320. Ath. vorum að fá hin vinsælu og ódýru garð- húsgögn úr furu. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæða skápar i úrvali INNBÚ hf Tangarhöfða 2, sími 86590 Átt þú sjoppu eða söluskála? Hefur þú áhuga á að reka sjoppu eða söluskala? Hefur þú áhuga á að selja topp „snakk” vörur á hátiðum t.d. 17. júni eöa um verslunarmannahelgina? Ef þú svarar já, við einhverri ofantaldri spurningu, þá getum við útvegað þér vélar og allt tilheyrandi, það besta sem Amerika hefur upp á að bjóða, frá reynslumesta fyrir- tæki heimsins á þessu sviði „GOLD MEDAL” Hluti þess sem við bjóöum er: Poppkorn vélar Candy Flos vélar Pylsupotta Gufuhitara fyrir brauð Pylsu grill Hitapotta fyrir súkkuiaði tdýfu fyrir Is Tæki fyrir kleinuhringi framl. Sl ushvélar Hverskonar umbúðir, mál og poka. Allt hráefni tilheyrandi þessum iðnaði. Steiktur laukur, isform, popp- korn, salt og popp feiti. Einnig fullkomin varahluta- og viögeröarþjónusta. Nánari upp- lýsingar veittar i sima 85380 eða skrifið I pósthólf 4400, Reykjavik. STRAX hf., einkaumboö fyrir GOLD MEDAL á lslandi. NÚ ER TIMINN TIL AÐ UNDIR- BÚA SUMARIÐ Seljum m.a. kæliskápa, frysti- skápa, margar gerðir af strauvél- um, ameriskt vatnsrúm, hita- stilli, reiðhjól, barnavagna, kerr- ur og útidyrahurðir. Mikið úrval af hjónarúmum, sófasettum og borðstofusettum. Einnig svefn- bekkir og tvibreiðir svefnsófar. o.fl. o.fl. Sala og skipti, Auð- brekku 63, Kóp. simi 45366, kvöld- simi 21863. Óskast keypt Vil kaupa notaða eldhúsinnréttingu, eldavél (helst hellur og lausan ofn) og fataskáp. Uppl. I sima 52314 og 33145. Hefilbekkur og borðsög óskast til kaups. Uppl. i sima 41204 eftir kl. 7. Vörulyftari. Óskaeftir vörulyftara. Simi 42328 eftir kl. 7. Vil kaupa kafarabúning ásamt útbúnaði, þarf að passa á mann 1.82 cm á hæð. Uppl. i sima 76340 i vinnu- tima. Óska eftir að kaupa sælgætisverslun (söluturn) á góðum stað i borginni. Farið verður með öll svör sem trúnaðarmál. Ahugasamir sendi upplýsingar á augld. Visis Siðu- múla 8, merkt „38212”. Kaupi og tek i umboðssölu gamla smáhluti t.d. leirtau, dúka, gardinur, púöa, ramma, myndir og gömul leikföng. og margt fleira kemur til greina. Friða frænka, Ingólfsstræti 6, simar 14730 og 10825. Golfsett dskast Óska eftir notuðu 1/2 eða fullu golfsetti, þarf að vera vel með farið. Uppl. i sima 81053. Bólstrun Bólstrunin Auðbrekku 63 auglysir. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Komum og gerum verð- tilboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin Auðbrekku 63 simi 45366, kvöldsimi 76999. Auðvitað Áshúsgögn ef bólstra þarf upp og klæða húsgögnin. Höfum falleg áklæði og veitum góð greiöslukjör. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 simi 50564. (Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verð frá kr. 750,- Sendum út á land I póstkröfu. ef óskað er. Uppl. að öldugötu 33 simi 19407. Video V______________/ Videoklúbburinn VIGGA Úrval mynda fyrir VHS kerfið. Uppl. i sima 41438. Video — leigan auglýsir Úrvals myndir fyrir VHS-kerfið. Uppl. ísima 12931 frá kl. 18-22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10- 14. Video-þjónustan auglýsir Leigum út Video-tæki, sjónvörp, video-myndatökuvélar, Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig þessar glæsilegju öskjurundir Video-kassettur. Til i brúnu, grænu og rauðbrúnu. Hjá okkur er úr nógu myndefni að velja fyrir V.H.S. videotæki (Allt frumupptökur, „originalar”). Hafið samband. Video-þjónustan, Skólavörðustig 14, 2 hæð, simi 13115. Sanyo myndsegulböndin eru ávallt fyrirliggjandi hjá okkur. Verðið er alveg ótrúlegt: Aðeins kr. 11.800,- Sanyo myndsegul- böndin eru japönsk gæðavara: Gunnar Ásgeirsson h.f., Suður- landsbraut 16, s. 35200.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.