Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 8

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Miðvikudagur 27. mai, 1981 Fréttastjóri: Saemundur Guðvinsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guðmundur Auglýsingastjóri: Páll Stefánsson. Pétursson. Blaðamenn: Axel Ammendrup, Árni Sigfússon, Friða Ástvaldsdótt- Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. ir, Herbert Guðmundsson, Jóhanna Birgisdóttir, Jóhanna Sigþórsdóttir, Kristin Ritstjórn: Síðumúla 14, simi 86611, 7 linur. Þorsteinsdóttir, Magdalena Schram, Sigurjón Valdimarsson, Sveinn Guðjóns- Auglýsingar og skrifstofur: Síðumúla 8, símar 86611 og 82260. son, Þórunn Gestsdóttir. Blaðamaðurá Akureyri: Gísli Sigurgeirsson. Iþrótt- Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, sfmi 86611. ir: Kjartan L. Pálsson, Sigmundur O. Steinarsson Ljósmyndir: Emil Þór Askriftargjald kr . 70á mánuði innanlands og verð i Iausasölu4 krónur eintakið. Utgefandi: Reykjaprent h.f. Sigurðssog, Gunnar V. Andrésson. Utlitsteiknun: Magnús Olafsson, Þröstur Vísir er prentaður i Blaðaprenti, Siðumúla 14. Ritstjóri: Ellert B. Schram. Haraldsson. Safnvörður: Eirikur Jónsson. VÍSIR VISIR I SOKN iHMMIHMHMHIMHMniHIMBiaiHailiHH «■ MB MM Hl MB MM MB MH MB MM MB MB MH MM MB BM MR úrsiit í skoðanakönnun Vfsís um alstöðu landsmanna til aukins friálsræðís i rekstri útvarps: Nær 64% eru fyigiandl fleirl úlvarpsstöOvum Yfifgu*i»nd: uieirihluU '.Asdsmwmattr þvf fyigjaodí: að fleirt aðibr en riW6 f*í ofi siunds iltvxrpjrrkslw fcérier.d- •.$. Ixít iu kom frum ! uoifangs- lúikilíí skoðandkönnun *«&¥(»- ir efudi Ui ui» hetgina þar sem TWiKiaafl* ijr óiium kjírwmuBi landnitö sviiruðu vpunttngum un> þella w'ni. Vegar iitiö er a heífdardttcomuna ktmur I ijós, afi 6.1.»% vilja afi a&rtr en rfktð fíl emflig leyfi ttl Utvarps.-íksi- trs, tn *8.í% vildu einur.gis rik- uiUtvarp Spumlngin sem Ixjrto var upp hl)ó6a&i svo; „Hvort finnsl f>ér, aí Oivarp Akuli ífram vera em- angi» ritonrtkifi, ofta að cinntg ei#í »& leyía ofiruni afiilom út- varpsrekstur?" Ef fyrst er 'éttfi á nlðurstööur iuinminnrtnnar I tmilrf. hflfi W Eíffljngix riki«-«k.i& Eiunign&rum ' Vci t ekki/ðdk v«f>m» Noita afi avarfl «J.6% 6.7% 0,9% Sem fyrr acgir nafii kótoiunln til allra kjfirdatm* og vsr Lvert kjt)rd*mi kannafi vtrstakiegí 1 úllum kjírdrmum reyndisf greinilcgur mcirihlutl fólks ð kóstúngaftfdri vera þ»f fylgjaudl aö a&rir tn rlkifi fengju afi spreyta sig a mvarpsrekatri. Hins vegar k»m 1 Ijós, að Réykjavik og Reykjflt>esk)öc- demi skdru sig nakkuð ur f þessu efoi. l*ar reyoúust lang- flesttr þcirrar skoðurutr 3fi einn- ítf *tö »b vetia öörum ieyíi ti! rtfvarpsreksturs. eins pg aost a mðurstöðunum I Heykjsvík: KmuflgisriUsrektð 24.1% KiicifBitðrian «»,i% Veit ekki/oákvofiinn 4.6% N'eita aft svara 1.7% Ekkf »uru kjflséRdur a!Ir» kjðrdxma jaft: fullvisair um »g£ti þnss að itiknr.ilvarpið fwgi SNmképpni. CtvarpÆ nýt- ur greiuilcga mltyls fyigls f Núrðnrlandskjflrd*mi vcstra, cn þar vlldu 4i.l% etmiogís rik- isrekíð utvarp, 48,2% víldu að aðrlr fengju otuuí* leyfí tö flt- varparoksturs, 10,7% vímu ekki eða voru díkveönir og c-% neil- nðu að flvara. Munur eftir aldri spurðir voru skipt 1 aidurshflpa kom í fjú». til úarrnli i Keykjmik. munur a afítððu ffllks eftir aldri. Aí þotm scm sporbir vnru f ficykjavik, 48 ara og cldrf. »uru 37,5% með J>v! afi cutungis v*ri rfku>reklfi fltvarp. on S5.5% voru fylgja.srfi þvl uð aðrir fertgjo clnnig 8fi rok* út- s-arp. Af ióiki a oidrmum 20 - 46 ara vona 8C.3% aðspurfka mefi þvt að flfirir fengju Ulvarpaieyfl en omongís 1341% vildu halda »ig við Hítoadtvarptð o:«. Þat> sem á vamar t>! að nd 100% toionni I þewum d*mum «ru óflkve&nlr eða ncitufiu a& svara. Framkvæmd könmmar- innar Af h»lf» VT«A< var «th kxnn ingt ó a& vanda þcssa sknðana- kónnun tilafisins Crwktð var lauiiðaf Relknottofnun ildskði- aos oji »9<i nðf.n valín flr þjófl- skra. þanníg. að þdU g*fu scm besta mynd. siuakkafia, af nf- stöðu aflra kosningst.aMra l&ndsmanna. Kúunumn var stð- un gerfium holgina 1 skria sf sérstókum starfshópi <« uiðiit þa tilum700marinstlrúrUk>ni, scm oru t*p!ega 83% heinhjr. Htolfall kvemia og karla var jofm og tekið tmit tU tfljétu og aldursdrcifmgar tkðncua þeesarl er gcugið flt frd *53% tfkuiu i þvl að bdn endurspegli þ)ó&arvilja cg ga-tu þvi fnfvik vcríð um piós cg mfnu* 1%, á úrukfltiSuni cig munveruiegri hefldarmynrf. Þó aö fjölmiölakönnun auglýsingastofanna beriað taka meðvarúð eins og öðrum slík- um könnunum er áreiðanlega óhætt aö draga af henni þá ályktun, aö Vísir er i mikilli sókn. Samkvæmt könnuninni 1978 var lesendahópur Vísis á höfuðborgarsvæðinu tal- inn 10 prósentustigum miimi en lesendahópur Dagblaösins. Samkvæmt könnuninni nú er þessi munur kominn niður fyrir 5 prósentustig. í reynd er munurinn i dag sjálfsagt enginn, ef hann er þá ekki orðinn VIsi i vil, því að áskrifendum VIsis hefur fjölgað um 27% siðan könnunin var gerð. Vísir er nú útbreiddara og vin- sælla blað en hann hefur verið nokkru sinni f yrr í sjötíu ára sögu sinni. Þetta er fyrst og fremst því að þakka, að blaðið var stækkað og bætt á síðasta hausti og síðan skipulegri útbreiðslu- herferð f framhaldi af þvi. Hvort tveggja hefur þetta skilað svo góðum árangri, að enn verður hægt að halda áfram að bæta blaðið og auka útbreiðsluna til góðs fyrir lesendur blaðsins, auglýsendur og alla þá, sem að blaðinu standa. Þó að fjölmiðiakönnun Hag- vangs hf. á vegum Sambands ís- lenskra auglýsingastofa væri lögð til grundvallar, mætti Vísir vel una sínum hlut. Hvar sem er í heiminum er það auðvitað stór- blað, sem nær til tæplega 50% blaðalesenda á höfuðborgar- svæði og til tæplega 40% blaða- lesenda á öllu landinu, og er þar að auki með helgarútgáfu, sem hefur verulega sérstöðu á blaða- markaðnum. Við þetta er svo því að bæta, að síðan fjölmiðlakönnunin var ger& hefur áskrifendum Vísis fjölgað um hvorki meira né minna en27% og helduráfram að fjölga. Jafnframt hefur lausa- sala blaðsins aukist nokkuð, þótt aukningin þar sé að vísu ekki jafnstörkostleg og í fjölgun áskrifenda. Að þessu leyti er því könnunin orðin úrelt, þegar hún loksins birtist. í dag má því alveg eins gera ráð fyrir því, að Vísir sé orðinn næstútbreiddasta blað landsins. Alla vega munar nú mjög litlu á Vísi og Dagblaðinu, en Morgunblaðið er enn sem f yrr miklum mun útbreiddast. Annars er metingur út af ein- hverjum smávægilegum mun í eintakafjölda barnalegur, og hlýtur fyrst og fremst að verða stundaður af þeim, sem telja sig eiga F vök að verjast. Það er því ekki að undra, þótt Dagblaðið skrifi í sínum dæmigerða metingstón um niðurstöðu fjöl- miðlakönnunarinnar, þegar þess er gætt, að samkvæmt fjölmiðla- könnuninni 1978 var iesendahóp- ur Dagblaðsins á höfuðborgar- svæðinu talinn 10 prósentustigum stærri en lesendahópur Vísis, en samkvæmt könnuninni nú er þessi munur kominn niður f yrir 5 prósentustig. Eftir þessu er Dag- blaðið á greinilegu undanhaldi, en Vísir í mikilli sókn. Taugaveiklunarskrif Dag- blaðsins að undanförnu um smá- aug.ýiingar Vísis eru af sama toga spunnin. Smáauglýsingum í Vísí hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarna mánuði, og sú þjón- usta blaðsins að birta myndir fyrir auglýsendur í smáaug- lýsingunum hefur reynst mjög vinsæl og aukið áhrifamátt aug- lýsinganna. Vísismenn hafa ekki séð ástæðu til að vera að berja sér á brjóst út af þessu eða vekja at- hygliá minnkandi hlutdeiid Dag- blaðsins í smáauglýsingunum, þvf að f yrir Vísi er það aðalatrið- ið að þjóna lesendum sínum og öðrum viðskiptavinum sem best, en ekki að níða skóinn niður af öðrum blöðum. Þó að fjölmiðlakönnun aug- lýsingastofanna sé ýmsum ann- mörkum háð, ekki síst þegar hún er skoðuð í samanburði við síð- ustu könnun þeirra, gefur slík könnun tilefni til ýmiss konar hugleiðinga. Hún minnir okkur á það, hversu ótrúlega mikil blaða- þjóð við Islendingar erum. Miðað viðstærð þjóðarinnar ættu í raun og veru ekki að þrífast hér nema eitt til tvö dagblöð. Þess í stað dafna hér hlið við hlið þrjú dag- blöð, sem að réttu lagi mega kall- ast stórblöð, og við hlið þeirra þrjú blöð stjórnmálaf lokka, sem i sjálfu sér mega einnig vel við sinn hlut una, að einu undan- skildu. Þessi mikla ræktarsemi þjóðarinnar viðdagblöð sín legg- ur blöðunum ríkar skyldur á herðar um vönduð vinnubrögð, bæði í fréttaflutningi og öðrum efnum. Þar þarf hvert og eitt blað að gæta þess sífellt að bregðastekki lesendum sínum og blaðalesendum í heild, því að ábyrgðarlaus blaðamennska get- ur aldrei reynst farsæl til lengd- ar, ekki einu sinni fyrir þá, sem með þeim hætti geta orðið sér úti um einhvern stundargróða. Deilt um auglýsingasjönvarp í Þýskalandi: „Standardinn lækkar og menningargildið rýrnar” Rikið hefur haft einkarétt á hljöövarps- og sjónvarpssending- um í 32 ár i Þýskalandi, en nií sjá forráöamenn þýska rikisútvarps- ins fram á óvelkomna sam- keppni. Samkeppnin kæmi frá auglýsingastöð og hafa deilur um hana þegar þyrlað upp pólitísku moldviöri í Þýskalandi. Þaöerstærsta fjölþjóðlega Ut- varpsstöð Evrópu, Radio-Tele- Luxembourg (RTL), sem hefur hug á að senda sjónvarpsefni til Þýskalands á þýsku gegnum gervihnött. Akvörðun um hvort af þessu verður tekur stjórn RTL siðar á þessu ári. Ef af þessum ráðagerðum verður, verður geisla frá gervi- hnetti, staðsettum yfir stórher- togadæminu, beint til Þýskalands og yröi þá send Ut blönduð dag- skrá með skemmtiefni, fréttum og auglýsingum. Útsendingarnar gætu hafist árið 1985. Kanslarinn mótfailinn auglýsingasjónvarpi Helmut Scmidt, kanslari, og jafnaðarmannaflokkur hans, eru litt hrifnir af þessum áætlunum, ekki sist vegna þess að Þjóðverj- ar yrðu að fjárfesta I jarðstöð til að auðvelda móttöku. Verði slfk jarðstöð ekki reist, þá þyrftu ly^Jhafendur»aðVoma sér 'upp stóry*l oftneti ^og^rrTqgnurum, V? oi^yVostnaður við i^/^TffiHæki ’ *æn M'art^undff 2w®TiörK»!yrir hvert hUs,*eða séft þúsurid krónur. Andstæöingar þessa auglýs- ingasjónvarps telja einnig að slik sjónvarpsstöð myndi lækka „standardinn” hjá sjónvarpsnot- endum og menningargildi sjón- varpsins myndi rýrna. NU eru tvær rikisreknar sjón- varpsstöövar i Þýskalandi auk landshlutastöðva. Þá eru hljóð- varpsstöðvarnar einnig rikis- reknar, þó RTL sendi Ut dagskrá á þýsku sem taliö er að fimm milljónir Þjóðverja hlusti á. Sjónvarpslaust kvöld Scmidt kanslari telar að hljóð varps- og sjónvarps-efni, sem dembt er yfir Þjóðverja, sé nU þegar meira en nóg. Hann hefur hvað eftir annað skoraö á Þjóð- verja að koma sérupp að minnsta kosti einu sjónvarpslausu kvöldi i viku, eða eins og hann orðaði það; Eitt kvöld i viku án þess að kveikja á ,,Die Glotze” (Is- lendingar myndu kalla það imba- kassa). A kosningafundi f fyrra spáði kanslarinn þvi, að þýskt fjölskyldulíf myndi skaöast veru- lega ef margrása sjónvarpsstöðv- ar hæfu sendingar til Þýskalands. „Hugsið ykkur fjölskyldu, þar sem faðirinn situr i stofunni og horfir á f eldhUsi að flokks sápu-óperu herberginu sinu ^Rlámmynd! Kanslarinn segir að auglýs- ingasjónvarp yrði stórhættulegt jafnvæginu, sem rikt hefur milli hljóö- og sjónvarpsstöðva annars vegar og blaða og timarita hins vegar. „Slik auglýsmgastöð myndi ekki aðeins grafa undan sjón- varpsstöðvum sem fyrir eru með þvi að hrifsa til sin stóran hluta auglýsinga, heldur yrði fjárhags- legum grundvelli einnig kippt undan blöðum og timaritum”, skrifaði Schmidt nýlega i blaða- grein. Utgefendur ekki á sama máli V-þýskir blaðaUtgefendur eru þó ekki alveg á sama máli þvi samtök þeirra ákváöu á fundi sin- um nýlega að fjárfesta i hluta- bréfum í RTL. Enn eru að minnsta kostif jögur ár þar til fyrsta auglýsingasjón- varpsstöðin heldur innreið sina i ÞUskaland, en nU þegar er málið orðið mikið þrætuepli. Andstæð- ingar segja, svo sem fyrr er frá greint, að sjónvarpsfæöið veröi næringarefnasnautt, mettað sykruðum sápuóperum og löggu- myndum. Aö sjónvarþ i Þýska- landi fari niður á sama plan og er áiit schmldts kanslara á slíkum siðnvarpsstððvum Hann bætti þvi við, að jafnvel þó hlutir væru tæknilega fram- kvæmanlegir, þá væri ekki þar meö sagt að þeir væru æskilegir. Nauðsynlegt að fá samkeppni Það eru ekki allir á sama máli og kanslarninn. Menn eru mis- ánægðir með þýska rikissjón- varpið, segja dagskrána bragð- daufa, stofnanalega og fyrst og fremst leiðinlega. Þeir segja að þýska sjónvarpið hefði stórgottaf því að fá smá samkeppni frá kraftmikilli auglýsingastöö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.