Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 28
Mifivikudagur 27. mai, 1981 28 VÍSIR (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: ^ánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 ) Þjónusta .M Dyrasiinaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Lóðaeigendur Athugið Tek að mér alla almenna garð- vinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, lireinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar. Girðinga- vinna, útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróður- mold, þökur ofl. Ennfremur við- gerðir, leiga og skerping á mótor- sláttuvélum. Geri tilboð i alla vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur Birgisson, Skemmu- vegi 10 simi 77045 heimasimi 37047. HÚSDÝRA- ÁBURÐUR Við bjóöum yður húsdýraáburð á hagstæöu verði og önn-jmst dreif- ingu hans ef óskað er. Garðaprýði simi 71386. ll.« Hellusteypan Stétt. Hyrjarhöfða 8 simi 86211. Tökum að okkur sögun á flisum. Vantar þig sólbekki? Við höfum úrvalið. Simar 43683 — 45073. Höfum jafnan til lcigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólslagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suðuvélar, juðara, jarðvegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Lang- holtsvegi 19, Eyjólfur Gunnars- son simi 39150. Heimasimi 75836. Teppalagnir, breytingar, strekk- ingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullartepi til á stiga- göngum i fjölbýlishúsum, tvöföld ending. Uppl. i sima 81513 (og 30290) alla virka daga og á kvöld- in. Geymið auglýsinguna. Einkamál "s§ ) Ungur kaupmaöur óskar eftir 3ja — 4ra herbergja i- búð, helst i Hafnarfirði, Kópavogi eða Garðabæ. Uppl. i sima 33721. 38 ára karlmaður sem á ibúð og bil, óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri með sambúð i huga, börn engin fyrirstaða. Þær sem áhuga hafa sendi inn nafn og simanúmer á augld. Visis, Siðumúla 8 merkt „Sambúð 1981”. 37 ára karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20-38 ára. Börn ekki fyrirstaða. Hreinskilni og gagn- kvæmt traust nauðsynlegt. öll svör trúnaðarmál. Tilboð óskast send til augld. Visis, Siðumúla 8 merkt „Vor 1981”. Halló. Ég heiti Lubbi Bobson og er voðalega fallegur, litill 5 ára Poodle hundur. Mamma min fer til útlanda i 7 mánuði og mig vantar pössun hjá góðu fólki á meðan. Ef einhver sem hefur gaman af litlum þægum strákum vill passa mig þá talið við mömmu mina, hún er i sima 37272. Kona á góðum aldri óskar eftir fjárhagsaðstoð. Trúnaði heitið. Tilboð merkt „Hjálp” sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir n.k. föstudag. Garðyrkja Garöeigendur athugið! Tek að mér lóðastandsetningar, útplantanir og almenn garðyrkju- störf. Heimasimi 31504, á daginn simi 75437. Ingvi Sindrason, garðyrkjumaður. Skrúðgarðaúðun. Vinsamlega pantið timanlega. Garðverk simi 10889. (Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góö þjónusta. Fomsala Fornverslunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eld- húskollar, sófaborð, sófasett, svefnbekkir, stofuskápar, klæða- skápar, stakir stólar, borðstofu- borð, blómagrindur og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. ------------------------s Atvinnaiboði Trésmiðir óskast i uppslátt. Uppl. i sima 36288 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19 næstu daga. 25 ára gamall maöur óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. i sima 23481 eftir kl. 7. Atvinna óskast 18 ára piltur óskar eftir vinnu, helst við tré- smiðar. Uppl. i sima 41079. Tveir húsamsiðir óska eftir atvinnu, strax. Uppl. i sima 50400 og 53906. Rúmlega fertugur maður óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst. Hefur viðtæka reynslu. Margt kemur til greina. Einnig kemur til greina að leigja eða kaupa litið fyrirtæki. Tilþoð sendist augld. Visis fyrir 25. mai merkt „Atvinna — fyrirtæki”. Karlmaður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Uppl. i sima 74319 e. kl. 18. Ungur maður með verslunarpróf og reynslu i sölu- skrifstofu- og verslunar- störfum óskar eftir kvöldvinnu. Meðmæli. Uppl. i sima 35707 e. kl. 19. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna hefur fjölhæfan starfskraft á öllum aldri úr öllum framhalds- skólum landsins. Opið alla virka daga frá kl. 9—17. Atvinnumiðlun námsmanna, simi 15959. Húsnæðiíboði Til leigu mjög góð 4ra herbergja ibúð i Árbæjar- hverfi, leigist frá 1. júni i ca. eitt ár. Tilboð er greini nafn, fjöl- skyldustærð, hugsanlega leigu- fjárhæð og fyrirframgreiðslu sendist augld. Visis, Siðumúla 8, fyrir 28. mai merkt „Árbær”. Herbergi til leigu fyrir ungan herra að Háaleitis- braut 113. Tilboð sendist Visi með upplýsingum um aldur og atvinnu merkt 113. Húsnæði óskast Maður utan af landi óskar eftir herbergi i 3 mánuði. Uppl. i sima 10769 milli kl. 1 og 5 s.d. Er ein vantar ibúð, helst 2ja herbergja i- búð i Hliðunum eða nágrenni. Uppl. i sima 38931 i dag og á morgun. 2ja - 3ja herbergja ibúð óskast nú þegar i 3-4 mánuði. Há fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42780 e. kl. 17. Óska eftir herbergi á leigu, góðri umgengni heitið. Uppl i sima 74741. Óskum eftir herbergi á leigu fyrir húsgögn frá 25. júni til 1. október. Uppi. i sima 75970 eftir kl. 6. Ungur maður óskar eftir 2ja herbergja ibúö i Reykjavik ekki seinna en 1. júli. Góð f y r ir f r a m g r e i ðs 1 a . Vinsamlega sendið nafn og simanúmer inn á Augld. Visis merkt „1. júli 1981”. Óskum að taka á leigu ibúð, minnst 4ra herbergja. Vinsamlega hringið i sima 85822 á skrifstofutima (Elisabet). Halló. Ég heiti Lubbi Bobson og er voða- lega fallegur, litill 5 ára Poodle hundur. Mamma min fer til út- landa i 7 mánuði og mig vantar pössun hjá góðu fólki á meðan. Ef einhver sem hefur gaman af litl- um þægum strákum vill passa mig þá talið við mömmu mína, hún er I sima 37272. ----------------------x Atvinnuhúsnæði Óska eftir að taka á leigu húsnæði strax fyrir reiðhjólavið- gerðir. Uppl. i sima 83945. (ðkukennsla Ökukennsla — æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valíð. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennarafélag Islands auglýsir: ökukennsla, ökuskóli og öll prófgögn. Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 simi 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 1980 simi 15606-12488. Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722. Guðjón Andrésson Galant 1980 simi 18387. Gunnar Sigurðsson Lancer 1981 simi 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi 10820. Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 simi 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495. Haukur Arnþórsson, Mazda 1979, simi 27471 Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349. Kristján Sigurösson, Ford Mustang 1980 simi 24158. Sigurður Sigurgeirsson, Toyota Corolla 1980, bifhjólakennsla, hef bifhjól simi 83825. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980 simi 75224. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1979 simi 40594. Þórir S. Hersveinsson, Ford Fairmont 1978, simi 19893-33847. ÖKUKENNSLA VÍÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. ■ Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407.. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — endurhæfing — námskeið fyrir verðandi öku- kennara. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámið oröiö 25% ódýrara en almennt gerist; betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Þið greiðiö aðeins fyrir tekna tima. Auk öku- kennslunnaraðstoða ég þá sem af einhverjum ástæðum hafa misst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar, simar 73760 og 83825. Bilavióskipti Ch. Comet GT árg. '72. til sölu 7 cyl, sjálfsk. i gólfi. Stól- ar. Uppl. i sima 78540 á daginn og 17216 á kvöldin. Til sölu er pólskur Fiat 125 P árg. 1978 ekinn ca. 30 þús. km. Uppl. i sima 36179 milli kl. 10 til 13 (Hákon) Stað- greiðsla æskileg. Wolkswagen Fastback árg. 1974 til sölu. Verð ca. 17-20 þús. Til sýnis i dag að Rauðarár- stig 9. Simi 29367. Óska eftir MAZÐA 929 (2ja dyra) 1976 eða ’77 árg. Uppl i sima 51307 eftir kl. 19. Fiat 128 árg. ’78 i góðu lagi til sölu, ekinn 36 þús. km. Uppl. i sima 34369 milli kl. 7 og 9. Erum kaupendur 'að vörubil 3-5 tonna, 3-7 ára, án palls, eða með föstum palli. Til- boðum sé skilað til VIsis, merkt: „Liðlegur bill”, fyrir n.k. föstu- dag. árg. ’67 Upphækkaður, Lapp- landerdekk, spil ofl. Uppí. i sima 32241 e. kl. 18. Plymouth Satelite station árg. ’73 til sölu, sjálf- skiptur, vökvastýri, power- bremsur. Ekinn 66 þús. milur, blár, vetrar og sumardekk. Skipti koma til greina. Uppl. i sima: heimasimi 22904, vinnusimi 23479.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.