Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 4
4 VtSIR Miðvikudagur 27. mai, 1981 óskar eftir blaðburðarbörnum / Hafnarfiröi Upplýsingar í síma 7-69-62 eða 50-641 fyrir hádegi Brlxton orðinn vin- sæll ferðamannastaður .Eins og menn muna urðu mikiar óeirðir i Brixton, einu út- hverfi Lundúna, I april. Óeiröirnar báru nokkurn keim af kynþáttaóeirðum, en voru fyrst og fremst barátta fátækra og atvinnulausra við lögregl- una.sem þeim fannst hafa kom- ið fram á ruddalegan og ósvif- inn hátt. Nú er svo komið, að Brixton er orðinn sá staður i London, sem laðar hvaö flesta ferða- menn að. Allir vilja sjá staðinn, þar sem óeirðirnar uröu. Þetta hefur orðiö til þess, aö bæjarstjórn Brixton hefur látið gera myndskreyttan ferða- mannabækling um Brixton: Þarna var kveikt i húsi, þarna var bilum velt, þarna fékk lög- regluþjónn flösku i höfuðið og svo framvegis. Reyndar hefur Brixton upp á ýmislegt fleira að bjóða og er þess getiö i bæklingnum. Má þar nefna útimarkað, sem Lundúnabúar telja þann skemmtilegasta i borginni, lit- rikari og fjölbreyttari en sjálfan markaðinn i Petticoat Lane. HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG 29 (milli Laugavegs og Hverfisgötu) ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Karlmannaskór ♦-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-K-K-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-Mt-k ¥ ¥ ¥ ¥ i I í ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ I i i Teg: 117 Litur: Svart leður Stærðir: 40-45 Verð kr: 336.- POS TSEND UM STJORNUSKOBUÐIN Laugavegi 96 (við hliöina á Stjörnubiói). Simi 23795. OPIUMUFFSKERAN ALDREi VERM MEIRI Valmúi, sem gefur af sér fimmtán tonn af heróini og mor- fini veröur ræktaöur i Thailandi viö iandamæri Burma I ár. Þetta er um það bil helmingur þess magns heróíns, sem búist er við að verði smyglað um Thaiiand til eiturlyfjaneytenda um heim aiian. Prachuab Suntharangkui, varaforsætisráðherra Thai- lands, sagði við fréttamenn I gær, að thailensk stjórnvöld myndu gera það sem i þeirra valdi stæði tii að stöðva eitur- lyf jaflóðiö, en það væri þó nokkrum erfiðleikum bundið þar sem afkoma margra bænda i landinu byggðist algeriega á þessari framleiðsiu. Prachuab sagði, að uppsker- an i „gullna þrihyrningnum” yrði sennilega metuppskera i ár. 1 þrihyrningnum eru sem kunnugter Thailand, Burma og Laos. Sagði hann að ópium upp- skeran yrði nálægt fimm hundr- uð tonnum og yrði að öllum likindum fullunniö heróin úr 150 tonnum. Hann sagði ennfremur, að vitað væri um 16 ólöglegar verksmiðjur á landamærum Burma og Thailands, sem ynnu heróin úr ópium. Ópiumframleiðsian veitir mörgum bændum i Asiu at- vinnu. Framleiðsla þeirra eyði- ieggur þó lif mun fleiri einstakl- inga á Vesturiöndum. Tveggja mllljðn punda tap á Jagúar á mánuði Timapantanir í síma 13010 Astandið i breskum bilaiðnaði er mjog alvarlegt og eru verk- smiðjur eins og British Leyland á heljarþröm- inni. Reyndar gengur framleiðslan á bílum eins og Mini og Metro ágætlega, en dýrari bilarnir svo sem Rover og Jagúar eru að sliga fyrirtækið. Framleiðslan á Jagúar er mjög háð útflutningi til Banda- rikjanna, en staða pundsins gagnvart dollaranum er mjög veik, og er þar rangri gengis- skráningu um að kenna. Tapið á framleiöslu Jagúars- ins nemur nú tveimur milljón- um punda á mánuöi (tæplega 30 milljónir króna) og framleiösl- an er komin niöur i 15 þúsund bila úr 30 þúsund á siöustu átján mánuöunum. Roverinn er ekki betur settur nema að siöur sé. Staða punds- ins gagnvart Evrópugjald- miðlinum er jafnvel enn veik- ari, en Roverinn er einmitt miðaður við Evrópumarkaöinn. Nú eru framleiddir 800 Roverar á viku og er aðeins ein fram- leiðslulina af þremur i gangi. Forsvarsmenn British Ley- land hafa varaö stjórnvöld við þvi, að verði gengisskráningin ekki leiðrétt, verði nauösynlegt að loka mörgum verksmiöjum. Þýðir þaö aö segja veröi upp tuttugu þúsund manns til árs- loka 1982. í giftingar- hugleiðingum? Fyrirtæki/ sem er að undirbúa auglýsingaher- ferð/ óskar eftirað komast i samband við ungt kærustupan sem ætlar að stofna heimili og ganga i hjónaband innan u.þ.b. tveggja mán- aða. Þarf að vera fólk/ sem á eftir að verða sér úti um meginhluta búslóðar. Mjög sérstök laun eru i boði/ og samsvara þau a.m.k. kr. 20.000/00. Þein sem áhuga hafa á að kynna sér þetta til- boðnánar og uppfylla framangreind skilyrði/ skrifibréf merkt ,/Auglýsingarherferð"/ sem skal sent til auglýsingadeildar Vísis að Síðu- múla8 fyrir2. júní n.k. Æskilegt er, að mynd fylgi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.