Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 31

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 31
Miðvikudagur 27. mai, 1981 Guðbrandur Sigurðsson, Birgir Jóhannsson, Sigurjón Sigurðsson lög reglustjóri, Benedikt Lund, óskar ólason yfirlögregluþjónn, Eiríkur Heigason og Garðar Halldórsson aðstoðarvarðstjóri. Reykjavfkurlogreglan: NÝIR BÆTAST VIB í MÓTORHJÚLADEILDINA I Mótorhjólalögreglumönnum bættust fjórir vaskir sveinar i sveitina nii fyrir skömmu, er hálfsmánaðar löngu námskeiði lauk með tilheyrandi prófi. „Þetta er 60klukkutima nám- skeið sem aðallega byggir á akstursæfingum”, sagði Garðar Halldórsson aöstoðarvarðstjóri, sem séð hefur um hinn verklega þátt námskeiðsins. Garöar hefur nii starfað hjá umferðar- deildinni i' 15 ár og alls 16 ár i starfi hjá lögreglunni. t ágUst- mánuði næstkomandi lætur hann af störfum, og gengur i ný verk, sem starfsmaður hjá Seðlabanka íslands. ,,Ég hef séð um þessa þjálfun siðustu 8 árin, en á undan mér sáu þeir Magnús Einarsson og Sigurður Sigurgeirsson um þjálfunina”, sagði Garðar. Nýliöarnir fjórir eru Guðbrandur Sigurðsson, Birgir Jóhannsson, Benedikt Lund og Eirikur Helgason. —AS Frá æfingu á Reykjavikurflugveili en mikill tfmi hefur fariö I hinar verklegu æfingar lögregluþjónanna. Kannski þessi verði einhvern tfma lögreglumaður, og ekki leiöum að lfkjast þar sem óskar ólason er annars vegar. (Vísism. S.G.J.) ** •• m& ■■ ■■ ■■ HM ■■ BHi ■■ BH ■■ ■■ m ■■ m J .31 nýjung fyrlr slitín og lek þök Wet-Jet er besta lausnin til endurnýjunar og þéttingar á slitnum og lekum þökum. Það inniheldur vatnsþétt- andi oliu til endurnýjunar á skorpnandi yfirboröi þak- pappa og gengur niður I pappann. Þaö er ryðverjandi og er þvl mjög gott á járnþök sem slikt og ekki sfður til þétt- ingar á þeim. Ein umferö af WET-JET er nægilegt. Nú er hægt aö þetta lekann, þegar mest er þörfin, jafnvel við verstu veðurskilyröi, regn, frost, er hægt aö bera WET-JET á til aö foröa skaða. WET-JET er framleitt af hinu þekkta bandarfska félagi PACE PRODUCTS INTERNATIONAL og hefur farið sigurför um heiminn, ekki sist þar sem veöurskil- yröi eru slæm. Notið WET-JET á gamla þakið og endurnýið það fyrir aðeins ca. i/3 sem nýtt þak mundi kosta. ÞAÐ ER EINFALT AÐ GERA ÞAKIÐ POTT- ÞÉTTMEÐ WET-JET SlOUMÚLA 15 • SlMI 33070 ;vomœlir Svaxthðfði STAKKANOV-KERFIÐ A ALÞINGI stjórnarskrána frá 1874 endur- skoðaða, þótt i henni séu fáránlegar klásúlur. islenska lýðveldið hefur i raun ekki annað að byggja á en stjórnar- skrá úr hendi manns, sem átti svo niargar dætur, að hann var kallaður tengdafaðir Evrópu. Þetta dæmi eitt segir nokkuð um hæfni þingmanna til stjórnlagagerðar. En þeir veröa barnslega glaðir ef þeir geta bent á mdlamet á Alþingi vetur- inn 1980-81. Dugnaður af þessu tagi er bundinn vilja til að láta Hta svo út sem menn vin-: fj.i* aiiiu. Annan Ulgang hefur hann ekki, nema þann sem felst i lagagerðinni sjálfri og er vel- flest ómerkilegt þvaður.eöa bráðabirgðalausnir til að bjarga einstöku málum með ríkisaf- skiptum I þjóðfélagi, þar sem búið er að afnema alla reglu nema ríkisreglu. Lagasúpan ætti að vera feimnismál frekar en upphafningarrórill. En svo er komið fyrir Alþingi, að þar þykir mest um vert að aölagast Stakkanov-kerfinu sem fyrst. Dugnaðarmenn skulu þeir allir vera, hvað sem liöur vitsmun- _ r__• > CuarthnfAÍ Þá byrjar hinn „þunni timi” þingleysis i landinu. Litið gerist i pólitikinni. Framsókn svamlar við hlið kommúnista eins og þau hross sem sóttu fram með og voru talin til óþæginda, Alþýðu- flokkurinn er orðinn svo upp- fullur með alvörupólitik, að enginn vill hlusta á hann lengur, og Sjálfstæðisflokkurinn gengur til verka með klofna tungu. Al- þýðubandalagið eitt fær að þjóna stefnumiðum sinum i friði og við vaxandi athygli almenn- ings. Þeim er jafnvel óhætt að standa að kaupbindingu. Það verða alltaf nógir til að tala lyrir henni innan ASÍ., aðeins ef boð um hana berast frá réttum aðilum. Þannig skilja landsmenn við þingið að sinni og má segja um það, að ,,guð má vita hvar við dönsum næstu jól”. Haustmánuðir geta orðið erfiðir þrátt fyrir einkaleyfi núverandi rikisstjórnar til kaupráns. Má vera að yfirstétt láglaunahóp- anna i þjóðfélaginu verði oröið illa vært í september, þótt einstaka ráöherrar séu ýmist óöamála eða tunguliprir. Og furðulegur má teljast skilningur rikisstjórnar og þingmeirihluta á pólitik almennt, en nú hafa þeir ekki af meiru að hæla sér en því afreki að hafa komið ein- hverjum kynstrum af laga- frumvörpum I gegnum Alþingi. Manni skilst að það sé met. Það hvarflar hins vegar ekki að þessum ágætu mönnum, að of- stjórn og rikisafskipti byggjast á lagafrumvörpum i tonnatali. Gleðin yfir málameti á þingi jafngildir viðureknningu á því, að stórt hafi miðaö i áttina til þjóðný tingar. Þjóðþing, sem setur metnað sinn i að afgreiða sem flest mál á þingtima er hreinlega eitthvað bilað. Þar er hugsað eins og i sjávarútvegi eða landbúnaði. Þar er álitið að lagafjöldi sé einskonar afrakstur, sem sýni og sanni dugnað. Minna er spurt um gangsemi þeirra laga sem hafa lent f Stakkanov-kerfinu á Alþingi islendinga. Og minna er spurt um mannvitiö I þessum lögum. Skyldu stjórnarþing- menn — dugnaöarmennirnir miklu — hafa leitt hugann að þvi hvernig færi fyrir hinum ýmsu lýöræöislegu þjóðlöndum, ef þjóðþing þeirra litu svo á, að þeim bæri fyrst og fremst aö keppa að þvi að afgreiða sem flest mál á gefnum þingtima. Auövitað er afgreiðsluhraðinn á Alþingi tfundaður til dýrðar meirihlutanum og rikisstjórn hans. Þegar skortir mjög á um viröingu Alþingis, skal rekiö oni kok landsmanna, að þingmenn séu duglegustu menn I heimi — við aö samþykkja ný lög, og þingsályktanir. Maöur hefur sjaldan eöa aldrei oröiövitniað öðrum eins barnaskap. Það hlýtur að fara hrollur um þá menn, sem vita hvað svona nokkuð þýðir og til hvers það kann aö leiöa. Viö fáum ekki

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.