Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 6

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 6
vísm Miðvikudagur 27. mai, 1981 Ólafsvik og Armanns, lét ekki sjá sig á Ólafsvik i gærkvöldi og þurftu leikmenn liðanna að biða i 30. min.bá var samþykkt, að dómaratrió frá Ólafsvik dæmdi leikinn, sem Ármenningar unnu 3:2 — i framlengingu. Staðan var jöfn 2:2 eftir venju- legan leiktima og voru Ármenn- ingar þá friskari, en i framleng- ingunni náði Vikingur yfirhönd- inni, en leikmönnum liðsins tókst ekki að skora — það gerðu aftur á móti Armenningar. Mörk Vikings skoruðu þeir Pétur Finnsson og Gunnar Gunnarsson (vitaspyrna) en þeir Einar Eiriksson, Egill Steinþórsson og Bryngeir Torfa- son skoruðu fyrir Armann. Það voru ánægðir leikmenn Arroðans úr öngulstaöahreppi i Eyjafirði sem héldu frá Húsavik i gærkvöldi, eftir að þeir höfðu unnið óvæntan sigur 4:3 yfir Völsungi. Leikmenn Arroðans fengu óskabyrjun, þegar örn SÆMUNDUF. VÍGLUNDSSON...markaskorarinn hjá HV, hrellti leikmenn Hauka i gærkvöidi.en hann var óheppinn að skora ekki mark. (Vísismynd Þráinn). Tryggvason skoraði eftir aðeins 7 min., en Olgeir Sigurðsson jafnaði stuttu siðar 1:1 úr vita- spyrnuog Jón Gunnlaugssonkom Völsungi yfir 2:1 fyrir leikhlé. Leikmenn Árr.\>ans komu ákveðnir til leiks i seinni hálfleik og skoruðu þeii þá þrjú mörk. — Örn Tryggvason, Garðar Hall- grimsson og Baldvin Þór Harðar- son (2:4) áður en Olgeir náði að skora sitt annað mark fyrir Völs- ung. Þess má geta til gamans, að leikmenn Árroðans voru ekki komnir til sins heima fyrr en kl. 01.00 i nótt, þar sem þeir þurftu að keyra út fyrir Vaðlaheiði, sem var lokuð og voru þeir tæpa tvo tima á leiðinni frá Húsavik. Eins og sést'á leikjunum i gær- kvöldi, þá gekk á ýmsu — knatt- spyrnan er svo sannarlega óút- reiknanleg. —SOS. Keppnin um PUNIA- styttuna Eins og hefur komið fram, þá mun Visir og PUMA verðlauna þá leikmenn, sem verða mark- hæstir i 1. og 2. deildarkeppninni i knattspyrnu i sumar. Baráttan um markakónga- titilinn er nú byrjuð á fullu og hefur Skagamaðurinn Guðbjörn Tryggvason skorað flest mörk i 1. deildarkeppninni, en Keflvik- ingurinn Óli Þór Magnússon hefur skorað flest mörk i 2. deildarkeppninni. Markahæstu menn eru nú þessir: 1. deild: Guðbjörn Tryggvas., Akran. ..3 Hafþór Helgason, Vikingi..2 Kári Þorleifss., Vestm.ey.2 JÓN GUNNLAUGSSON...opnaði markareikning sinn hjá Völs- ungi, en það dugði ekki gegn Arroðanum. (Vísismynd Friðþjóf- ur). • GUDBJÖRN TRYGGVA- SON... er markhæstur i 1. deild. 2. deild: Óli Þór Magnúss., Keflav...4 Olgeir Sigurðss., Völsungi.3 Lárus Jónss.,Haukum .......2 steinar Jóhannss., Keflav..2 Einn knattspyrnumaður hefur fengið viðurkenningu frá PUMA — Finnbjörn Hermannsson, markvörður hjá Selfossi, sem hefur varið vitaspyrnu. BIKAR- KEPPNIN Dómari ..aaf” Hver- qerðinqum eitt qerðinqar skoruöu Bikarkeppnin i knattspyrnu hófst með öliu tilheyrandi i gærkvöldi — á átta stöðum viðs vegar um iandið og skeði margt söguiegt i leikjunum, eins og svo oft i bikarleikjum. Óiafsfirð- ingurinn Geir Hörður Ágústsson varð fyrstur til aö skora mark i bikarkeppninni i ár — aðeins eftir 5. min. Selfyssingurinn Kristján Már Gunnarsson varð fyrstur til að sjá rauða spjaldið i keppnistimabil- inu var rekinn af leikvelli I Mos- fellssveit. Dómarar komu þá við sögu i leikjunum — GIsli Sigurðsson framlengdi ekki leik Afturelding- ar og Selfoss i Mosfellsveit, eins og áttiað gera og Már óskarsson gaf Hvergerðingum mark á kostnað Sandgerðinga i Hvera- gerði, þar sem Reynir frá Sand- gerði vann sigur 9:2 i fjörugum leik, sem 60 áhorfendur sáu — þykir gott i Hveragerði. Már skrifaði i leikskýrsluna, að leikurinn hefði farið 8:3 fyrir Reyni og þegar Hvergerðingar bentu honum á mistökin, sagði hann.að þær tölur stæðu, sem væru skráðar i leikskýrsluna, enda Sandgerðingar búnir að kvitta undir hana og taka með sér afrit, en þeir voru farnir frá Hveragerði, þegar mistökin komu fram. Ari Haukur Arason skoraði fjögur mörk fyrir Reyni og ómar Iljörnsson 2, en þeir Sigurjón Sveinssonog Pétur Sveinsson eitt hvor. Eitt mark Sandgerðinga, var sjálfsmark hjá varnarmanni Hveragerðis. Þorlákur Kjartans- son skoraði bæði mörk Hveragerðisliðsins. •Ragnar með „þrennu” Ragnar Eðvaldsson hjá Grind- vikingum, skoraði þrjú mörk, þegarGrindvikingarlögðu Gróttu að velli 4:0 i Grindavik og Krist- inn Jóhannsson skoraði fjórða Urslit urðu þessi i þeim leikj- um, sem voru leiknir I Bikar- keppni K.S.í. i gærkvöldi. Suður-og Vesturland: Hveragerði-Reynir S.........2:9 Vikingur Ó.-Ármann .........2:3 Grindavik-Grótta ...........4:0 Af turlending-Selfoss.......2:2 Haukar-HV ..................1:0 Fylkir leikur gegn Isafirði á morgun kl. 5 á Árbæjarvellinum, Þróttur R. og Stjarnan kl. 20.00. Norðurland: Leiftur-HSÞ................2:1 Magni-KS...................0:1 Völsungur-Árroðinn.........3:4 Tindastóll og Dagsbrún leika i kvöld — það lið, sem sigrar, mæt- ir Leiftri. Árroðinn mætir KS i næstu umferð og komast sigur- vegararnir úr þeim leikjum i 16-- liða úrslitin. —SOS Leifturfrá Ólafsfirði sló HSÞ út úr keppninni á Ólafsfirði. Geir Hörður Ágústsson kom Ólafs- firðingum á bragðið eftir 5 min., en Jónas Skúlason jafnaði 1:1 fyrir HSÞ úr vitaspyrnu á 65. min. Það var svo gamli KR-ingurinn Gunnar Gunnarsson.sem skoraði siguwnark Leifturs á 75. min — með þrumuskoti af 18 m færi, sem hafnaði uppi undir þverslá. • Siglfirðingar áfram. KS frá Siglufirði vann sigur yfir Magna frá Grenivik á Þórs- vellinum á Akureyri — 1:0. Það var Baldur Benónýsson, sem skoraði markið á 45. min. • Dómaratrióið lét ekki sjá sig. Dómaratrióið frá Akranesi, sem átti að dæma leik Vikings frá - sagöi að Reynir (rá sandgerði hafi unnið 8:3, en leiknum iauK með sigri Reynis 9:2 • ólafsfirðingur skoraðí fyrsta mark bikarkeppninnar • Selfyssingur rekinn út af í Mosfellssveit • Völsungar fengu skell á Husavík • Dómaratríó frá Akranesi mætti ekki tii ólafsvíkur markið. Siðasta mark Ragnars var afar glæsilegt — þrumuskot hans skall á þverslánni og þaðan fór knötturinn inn fyrir marklinu. • Kristinn Már fékk reisupassann. Afturelding og Selfoss gerðu jafntefli 2:2 i Mosfellssveit og gerði Gísli Sigurðsson, dómari leiksins, þá þau mistök að fram- lengja ekki leikinn, eins og hinar nýjureglurK.S.l.segja um. Helgi Eiriksson skoraöi fyrst fyrir Aft- ureldingu og voru Mosvellingar yfir (1:0) þegar Kristjáni Má Gunnarssyni frá Selfossi var vis- að af leikvelli, fyrir að gefa Hall- dóri Björnssyni smá -bank. Sel- fyssingar gáfust ekki upp — þeir Sævar Jónsson og Heimir Bergs- son skoruðu 1:2, en Helgi Eiriks- son náði siðan að jafna metin á elleftu stundu. • Haukar heppnir. Haukar máttu hrósa happi að vinnasigur l:0yfir HV „County” á Hvaleyrarholti — i fram- lengingu. Leikmenn „County” voru betri aðilinn og voru þeir óheppnir að skora ekki mörk. Það var Lárus Jónsson, sem skoraði mark Hauka og hefur hann skoraði öll mörk liðsins i sumar. • Glæsimak Gunnars. mark. sem Sanfl- —sos

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.