Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 7
Sigfús fer 1(1 Grótlu Sigfiís Guðmunds- son, sem var þjálfari Breiðabiiks og kom liðinu „á tindinn” i 2. deildinni i vetur, hefur tekið við öðru liði og ekki siður efnilegu. Er þaðGróttaá Seltjarnar- nesi, sem leikur i 3. deildinni og er talið lik- legt tíl að fara upp i 2. deild næsta ár....- klp. • Sigftís Guömundsson Pétur með Breiðablik Hið unga og efnilega handknattleiksliö Breiðabiiks, sem lék i 2. deildinni i hand- knattleik karia l vetur, hefur ráðið nýjan þjáifara fyrir næsta keppnistimabii. Er það Pétur Jóhannsson, fyrr- um landsliðsmaður tír Fram, sem var áður þjálfari Aftureldingar tír Mosfellssveit. • Pétur Jö- hannsson Enn elnn rekln - í V'Þýskalandl Schalke 04 lét þjálfara sinn — Júgóslavann Fahrudin Jusufi, taka poka sinn i gærkvöldi og er hann fimmti þjálfarinn i „Bundcsligunni", sem er rekinn I vetur. Siegfried („Siggi”) Held, hinn 38 ára gamli leikmaður Bay- ern Uerdingen, tekur viö þjálfun Schalke 04. — SOS, fslendingar I sviðslfósinu i Bratisiava - sagði Guðni Kjartansson, landsliðsbjáifarl • GUÐNI KJARTANSSON... Inadsliðsþjálfari. — Þetta hefur allt gengið stór- slysalaust og ég er bjartsýnn á að við stöndum okkur gegn Tékkum, sagði Guðni Kjartansson, lands- liðsþjálfari, i stuttu spjalli við Visi i morgun. Guðni var þá ný- kominn af fundi með leikmÖnnum landsliðsins, þar sem hann til- kynnti þeim, hvaða 11 leikmenn byrjuðu leikinn. — Ef við náum að leika yfirveg- að og skynsamlega — gefum Tékkum ekkert tækifæri til að byggja upp spil á miðjunni, þá eigum við að geta staðið okkur vel, sagði Guðni. Einn nýliði Einn nýliði er i landsliðinu —' það er hinn 22 ára Ölafsvikingur úr Val — Þorgrimur Þráinsson, sem leikur stöðu hægri bakvarð- ar. Janus Guðlaugsson (Fortuna Köln) leikur stöðu aftasta varn- armanns — fyrir aftan Sigurð Haildórsson, miðvörð frá Akra- nesi. Landsliðið verður skipað þess- um leikmönnum: Þorsteinn Bjarnason, Trausti Haraidsson, Þorgrimur Þráins- son, Janus Guðlaugsson, Sigurður Halldórsson, Magnús Bergs, Arni Sveinsson, Ásgeir Sigurvinsson, Atli Eðvaldsson, Pétur Péturs- son, Arnór Guðjohnsen. Guðni sagði, að allir leikmenn væru góðir — engin meiðsli hefðu komið fram. Helgi Danielsson, formaður landsliðsnefndar, sagði, að það hafi komið fram hjá forráða- mönnum Tékka á fundi i gær- kvöld, að þeir reiknuðu með um 20 þús. áhorfendum. — Það mun draga þó nokkuð úr aðsókninni, að Evrópukeppni landsliða i körfuknattleik væri nú háð i Bratislava, sagöi Helgi. Landsliðið æfði á vellinum, sem leikurinn fer fram á — i gær, en leikið verður á heimavelli Slovan Bratislava. —SOS • ÞORGRtMUR ÞRAINSSON... nýliði úr Val. „Vanmetum ekki ísiendinga” Áhangendur Liverpool: Skrílsiæti í París - segir Jozef Venglos, pjálfari Tékka, sem hafa veríö I æfingabúðum i 6 daga 30 áhangendur Liverpool voru teknir til yfirheyrslu hjá lög- rcglunni I Paris, eftir að þeir höfðu unnið skemmdarverk á Hótel Normandie i Paris. Þeim var siðan sleppt, eftir að hafa borgað það tjón, sem þeir ullu. 25 þús. áhangendur Liverpool erunúiParis, en Liverpool leik- ur gegn Real Madrid til úrslita i Evrópukeppni meistaraliða á Parc des Princes leikvellinum i Paris i dag. Ahangendur Liverpool hafa sötrað mörg hundruö litra af bjór og eru meö læti. Eins og menn muna, þá urðu geysileg ólæti i Paris 1975, þegar áhang- endur Leeds gengu þar ber- serksgang, eftir að Leeds hafði tapað fyrir Bayern Munchen. Eftir það fékk Leéds þriggja ára bann i Evrópukeppni. Endur- tekur sagan sig I kvöld?-SOS. — Leikmönnum er vel Ijóst hvað leikurinn gegn lslendingum er þýðingamikill og við vanmet- um ekki leikmenn tslands, sagði Jozef Venglos, þjálfari tékkneska landsliðsins, sem hefur verið i æf- ingabúðum í Bratislava siðan á föstudaginn. — Venglos benti á, að islend- ingar yrðu ekki svo auðveld bráð, eins og margir töluðu um. Islend- ingarunnu sigur (3:1) yfir Tyrkj- um i Tyrklandi, þar sem við unn- um 3:0. — bað sýnir, að það má ekki vanmeta Islendinga, sagði Venglos. Fréttamaður B.B.C. sagði, að „taugastrið” Tékka og Rússa væri hafið, en þeir berjast um að komast með Wales-búum i HM- keppnina á Spáni 1982. Eins og stendur, þá hafa ltússar og Tékkar fjögur stig, en markatala Rússa er betri. Tékkar munu þvi reyna allt sem þeir geta, til að lagfæra hana i leiknum gegn Is- lendingum. Allir leikmenn Tékka voru mættir til Bratislava á föstudag- inn i æfingabúðir, nema marka- Ulfarnir vilja Hollendinga • Dr. JOZEF VENGLOS skorarinn mikli, Antoni Paneka, sem leikur með Rapid Vin i Austurriki — hann kom á sunnu- daginn til Bratislava. Landsleikur Islands og Tékkó- slóvakiu fer fram á Bratislava Tehelné-leikvellinum — heima- velli Slavan Bratislava, sem tekur 63 þús. áhorfendur. — SOS Töttenham! á lelð- ! John Barnwell, fram- kvæmdastjóri Clfanna, hefur nú augastað á tveimur hollenskum landsliðsmönnum — þeim Ron- ald Spelbos, varnarm anninum hávaxna hjá AZ’67 Alkmaar og Emie Brandts, bakverði hjá PSV Eindhoven. Báðir þessir leikmenn hafa hug á að leika i Englandi og hefur Brandts rætt við forráðamenn Chelsea og Stoke. Þá hefur miðherjinn efnilegi hjá Úlfunum —WAYNE CLARKE, óskað eftir að vera settur á sölulista, en hann er metinn á 500 þús pund. Alan Clarke, framkvæmdastjóri Leeds, hefur mikinn hug á að fá „litla” bróður sinn til Leeds. • Uruguay-maður t i I Leeds? Alan Clarke er nú á förum til Uruguay, þar sem hann mun ræða við VValdemar Victorino, landsliðsmiðherjann snjalla, sem vi 11 fara frá félaginu Nacional frá Montevideo.- Clarke er tilbúinn að láta Uruguay-manninn Alex Sebella, sem leikur með Leeds, i skiptum. • O'Leary frá Arsenal? Allt bendir nú til að David O’Leary, miðvörðurinn sterki hjá Arsenal, verði settur á sölu- lista og svo getur farið að félagi hans i irska landsliðinu Frank Stapleton verði einnig settur á listann. Terry Neill, framkvæmda- stjóri Arsenal, er byrjaður að svipast um eftir nýjum mönnum og er blökkum aðurinn Justin Fashanuefstur á blaði yfir leik- menn, sem hann vill fá. Þá má geta þess að Q.P.R: er tilbúið að kaupa Tommy Caton, miðvörðinn unga hjá Man- chester City á 500 þús pund. Kevin Bond hefur akveðið að ganga til liðs við City og þá hefur John Bor.d, framkvæmda- stjóri Manchester-liðsins, áhuga að fá Paul Hartfrá Leeds til Maine Road. — SOS DAVID vörðurinn O’LEARY. sterki. mið- ENSKIR PUNKTAR inni upp a toppinn 99 Leikmenn Tottenham eru nú á leiðinni upp á „toppinn” i Englandi — þ.e.a.s. „Top 10” Lag það, sem þeir syngja inn á plötu — „Ossie’s Dream... (Spurs Are On Their Way To Wembley)”, er nú komið upp I áttunda sæti á vinsældalistan- um 1 Englandi og hefur ekkert knattspyrnulið náð svo langt. — SOS „Ætlum aö klippa á söknarlelk Tékka”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.