Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 19

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 19
Miövikudagur 27. mai, 1981 Úrslit í fjölmiðlakönnun Sambands fsl. auglýsingastofa: Tískublaðið Lrf er mest lesna tímarit á íslandi í dag Okuþór — mesta lesna bílablað á íslandi Iþróttablaðið—mest lesna íþróttablaðá (s- landi Frjáls verzlun— mest lesna viðskiptablað á Islandi Sjávarfréttir— mest lesna sjávarútvegs- blað á Islandi Iðnaðarblaðið— mest lesna iðnaðarblað á íslandi. Einnig gefur Frjálst framtak út Við sem fljúgum sem er eina blaðið f flugvélum Flugleiða (var ekki tekið í könnunina) og nýtt barna og tómstundablað ABCD. Fjölmiðlakönnun Sambands ísl. aug- lýsingastofa 1981 sýndi og sannaði yf irburði sérrita Frjáls framtaks hf. Það er einnig ódýrt að auglýsa í sérritunum. Svart/hvít heilsíðuauglýsing í Tízkublaðinu Líf kostar 7.36 aura á hvern lesenda en 6.07 aura í Morgunblaðinu, 7.36 aura í Dagblaðinu og 8.85aura í Vísi og 12.40 aura í Þjóðviljanum. Þegar komið er að litauglýsingum er hag- stæðast að auglýsa í Tízkublaðinu Líf. En auglýsingastjórar fyrirtækja þurfa einnig að huga að öðrum þáttum. Þá koma yfirburðir sérritanna best í Ijós: • Margfaldur líftími auglýsinga f sérrit- um. Auglýsingu í sjónvarpi útvarpi eða dagblöðum þarf að endurbirta mörgum sinnum til þess að skila árangri á sama hátt og auglýsing i sérriti einu sinni. • Sérritumer treyst því markmið þeirra er sérhæfð og hlutlaus upplýsingamiðlun. • Sérritin fara til þeirra sem starfa við viðkomandi atvinnugrein eða áhugasvið viðkomandi. Þess vegna nær auglýsing beint í mark. • Sérritin eru lesin— ekki skoðuð. i sérrit- unum gefst auglýsendum kostur á að koma á framfæri ítarlegum og áreiðan- legum upplýsingum sem eru eðlilegur hluti blaðanna. Auglýsingar eru þess vegna líka lesefni í sérritunum. • Gæði auglýsinga í sérritunum hafa yfir- burði. Þar eru birtar vel gerðar og vandaðar litauglýsingar sem koma því til skila sem þörf er á. Þess vegna er hagkvæmasti valkostur aug- lýsenda í dag sérritin. Veldu þér sérrit — því þar næst árangur. Sérhæfing á sviði fjölmiðlunar Frjálst framtak hf. Ármúla 18 símar 82300 og 82302.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.