Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 27.05.1981, Blaðsíða 22
22 Miövikudagur 27. mai, 1981 VÍSIR Sambo hlaut fyrstu verðlaun Þaö mætti haida aö „vörubílstjórinn” á meöfylgjandi mynd sé aö slappa af eftir þreytandi langkeyrslu, en myndin hlaut fyrstu verölaun í samkeppni, sem Kodak-samsteypan efndi til á sföasta ári. Fylgir þaö sögunni, að fyrirsætan, hundurinn Sambo, hafi þaö fyrirsiö, aö taka sér stööu undir stýri bilsins, drjúgur á svip, I hvert sinn sem hann vill aö ' eigandi sinn taki sig meö i ökutúr. Og meö þessu tiltæki fær hann auðvitað vilja sinum framgengt. Reiöbuxnasniöiö vinsæia og Jakki og buxur úr þvegnu ... jafnt fyrir konur og karia. röndóttur bolur, allt i safari-Iit- bómullarefni... unum. Hvitar buxur og röndóttur bolur, sumarlegt ekki satt? Og sföast en ekki sist góöar gallabuxur og bómullarskyrta við. Kysst og knúsaóí Hollywood Puss och Kram (lausl. þýtt kossar og faömlög eöá einfald- iega „knúsa og kyssa”) er nafn á sænskum sportfatnaði sem fcngist hefur hérlendis á annð ár. Þaö eru verslanimar Viktoria, Laugavegi 12, og Eik viö Strandgötu i Hafnarfiröi, sem bjóöa hann til sölu, auk verslana Uti um landiö. Nýlega var hann kynntur á sýningu i Hollywood og þaö voru hressilegir krakkar úr Model 79 sem sýndu. Puss och Kram framleiöir eingöngu sportfatnaö, buxur, boli, skyrtur og jakka. Litirnir hjá þeim fyrir sumariö eru þessir sigildu ljósu, t.d. gult, bleikt, hvitt og blátt og siöan army- og safarilitir. Efnin eru öll bómull eöa bómullarblanda. Hressileg b'ska fyrir hresst fólk, eins og myndirnar sem ljósmyndari Visis Emil tók, bera með sér. — JB. Köflóttar buxur, grunnlitur hvitur með einlitri bómullar- peysu... ....og eins fyrir karlmanninn, Einlitar buxur, Ijósbláar og bara annar litur. bolur við i hvitu. ( ’á meðfj f Dorothy Dietrich heitir stúlkan á meðfylgjandi mynd og hefur hún að undanförnu vakiö mikla athygli í heimalandi sinu Bandarikjunum. Hún er gædd 1 þeim sjaldgæfu eiginleikum að I henni halda engin bönd eða K fjötrar og minnir hún einna |l helstá töframanninn Houdini Wk hvað þettavarðar. Dorothy hefur viða komið fram i sjónvarþi og sýnt listir sinar við fádæma hrifn- U ms jón^ Sveinn Guðjónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.