Tíminn - 24.12.1969, Qupperneq 17

Tíminn - 24.12.1969, Qupperneq 17
TÍMINN - JÓLABLAÐ VOR GUÐ ER BORG A BJARGI Séra Ragnar Fjalar Lárusson Reykjavík Frá ómunatíð hefíir þessi hugsun verið eins konar kjör- orð kristindómsins og krist- innar kirkju. Guð í Jesú Kristi nægir til sigurs í hverri raun. Með þessa hugsun í sál gengu pdslarvottar frumkristninnar með bros á vör móti böðlum sínum. Þótt allt virtist glatað: heiður, eignir, líf, höfðu þeir samt sigrað, Guð var þeirra bjarg. Þegar Marteinn Lúther, sá er orti sákninn fræga, sem í er vitnað, stóð einn frammi fyrir óvinum sínum í Worms og gerði játninguna alkunnu: „Hér stend ég, ég get eKki annað“, gerði hann það í krafti þeirrar sömu trúar,1 að Guð er borg á bjargi traust. Og þegar við, sem kristin eru á 20. öld, stöndum frammi fyrir samtíð okkar, samtíð, sem dáir og tignar vísindaafrekin og mannsandann, gerum við enn játninguna fornu: Vor G*ð er borg á bjargi traust. Ult í þessum heimi bifast bregzt. Öll mannanna verk eru hverfulleikanum háð, þversu glæsileg, sem þau eru. >að vantar sízt að mennirnir l»fegi. Sjaldan eða aldrei hafa B»ir byggt glæsilegar. Allt, í«n kallað er menning nútím- tas hafa þeir byggt. Þeir kanna 4Hip himinsins í sjónaukum og ÍHrSast um víddir himingeims- ln» í geimskipum. Þeir grafast inh í hulinsheima smáveranna f snÖsjám. Þeir beizla náttúru- ðflin og reikna út öflin í til- verunni. Þeir skapa öryggi, þægindi og hóglífi. En fær þessi mikla bygging staðizt? Hún ger ir það ekki til lengdar án trú- ar á Guð. A ti-únni byggist sið- gæðið og án siðgæðis fær tækni- væddur heiimur ekki staðizt nema skamma stund. Þess vegna er Guð sama trausta borgin í dag og hann hefur ver- ið og verður það um aldir. Þá hlýtur spurningin að vakna: í hve ríkum mæli bygg- ir framtíðin á borg Guðs? Hve rfk er guðstrúin í hjörtum mannanna? f fljótu bragði kann mörg- um að finnast, að samtíðin búi f.jarri Guði og borg hans. Það er ef til vill ekki að undra, þar sem margar blikur eru á lofti í samctíðinni, á þess- um dögum er í óvenju rákum mæli gömluim stakki kastað og nýr tekinn í staðinn. Einhverj- um kann að finnast, að þá hljótum við að kasta Guði, hann til heyri hinu gamila og úrelta og megi því víkja um set Þannig kunna nokkrir að hugsa meðan þeir enn eru á andlegu gelgjuskeiði, en þó flestir aðeins um stund. Þeg- ar menn átta sig betur og gelgjuskeiðinu er lokið, þá finna rnenn gjarnan, að Guð er ekki eitthvað úrelt og óþarft heldur er hann og hann einn, sú borg, sem á bjargi er traust. í starfi minu sem sóknar- prestur í fjötanennum söfnuði hef ég einmitt fundið vel, að Guð er samtíðinni, fólkinu í dag, hin trausta borg, sú eina borg, sem hægt er að reisa líf sitt á, skjólið örugga þegar á reynir. Við vitum aldrei liver maðurinn er fyrr en á hann reynir. Þessa skoðun mína byggi ég á kynnum við mikinn fjölda fólks úr ölium stéttum og við- ræðum mínum við marga um trúmál. öftar en nokkurn skyldi gruna, hef ég verið beð- inn um fyrirbæn, bæn fyrir sjúkum, fyrir þjáðum, fyrir af- vegaleiddum. Biður fóik um siíkt, nema það hafi traust á Guði, nema að það trúi því, að hann sé borg á bjargi traust? í starfi mtírau fyrir sjúka á Landsspítalanum hef ég mjög greinilega fundið, að Guð er mörgum sjúklingum hin trausta borg. Ég hef vel fundið gleði sjúklinganna yfir því að hafa notið sameiginlegra tilibeiðslu- stunda þar, gleði gamailla, gléði þjáðra, gleði barna. Þeg- ar ég stend við sjúkrnbeðinn og horfi í augu sjúklingsins, finnst mér ég oft geta lesið úr augnaráðinu: Ég er á förum en Guð er borg á bjargi traust. Ég hef einnig fun'’-ð jákvæða afstöðu til trúarinnar hjá ung- um stúikum, hjúkrunarnemum, bæði í kennslustundum og sam tölum mínum við þær. Einnig hef ég oft fundið jákvæða af- stöðu hjá börnum og ungling- um í æskulýðsstarfi í söfnuði mínum. Það er alkunna, að oft kem- ur það í hlut prestsins, að flytja sorgartíðindi, þegar slys ber að höndum. Oft eru það þung spor, sennilega þau þyngstu í prestsstarfinu. Mis- jafnlega tekur fólk slíkum frétt um, venjulega þó með hetju- lund og greinilegu traustá á forsjón Guðs. Bezt man ég þó trúartraust konu einnar, sem ég ræddi við eftir voveiflegan atburð, en á sömu stundu hafði hún misst heimili sitt, eiginmann og "n. Hún sagði: „Guð leggur áldrei mejra á nokkurn mann en hann getur borið. Guð sendir líkn með þraut“. Var Guð þess ari konu ekki borg á bjargi traust? Ég minnist þess ekki oft, að hafa heyrt menn afneita Guði og lastmæla honum, enda er slíkt óskiLjanlegt gáleysi, marg ir telja að vísu að trú sín sé lítil og minni en æskilegt vaeri, og flestir sanngjarnir menn viðurkenna hve mikið trúin veitir þeim, sem eiga hana, og hvílíkt gildi kristindómurinn er og hefur verið’ fyrir mann- lífið, og allt hið bezta í menn- ingu okkar er þaðan komið. Margt í samtíðinni kann að benda til hnignandi trúarlífs, slíkt er meira á yfirborðinu, að mínum dómi. Kirkjusókn og almennar umræður um trú- mál manna á milli eru ef til vill minni en áður var, en hitt er jafn víst, að Guð er mörg- um, mjög mörgum, dýpst skoð- að borg á bjargi traust. Það finnst ef til vill bezt er á reyn- ir í lífinu. Ég á ekki betri ósk til þjóð- ar minnar og heimabyggðar- innar allrar en þá, að Guð megi verða í lífi mannanna hin trausta borg, sem byggt er á. Ragnar Fjalar Lárusson. cEinn dagur með cTVIarks & Spencer* Föstudagur: Fastir liðir eins og venjulega. Náttkjóll og-sloppur frá Marks og Spencer. Börnin mega ekki verða of sein í skólann. Morgunkjóll, auðvitað frá Marks og Spencer. Kennslustund í flugskólanum. Sportfatnaður frá Marks og Spencer. Verzlunarferð. Marks og Spencer vörur eru alltaf jafn freistandi. c^VIarks & Spencer* vörur fást í fataverzlun fjölskyldunnar xjT W\ [¥1 m m\ AUSTURSTRÆTI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.