Tíminn - 24.12.1969, Page 62
62
TÍMINN - JÓLABLAÐ
{ V/é'lin platar
•JdXasveininn
Séra Gunnar -
Framhalc* af bls, 5
taki tóku allir undir og sungu
einum rómi:
Vor Guð er borg á bjargi
traust,
hin bezta sverð og verja,
hans armi studaír óttaiaust
vér árás þolum hverja.
Nú geyst — þvi gramur er —
hinn gamli óvin fer,
hans vald er vonzku nægð,
hans vopn er grimmd og
Slægð,
á oss hann hy;ggst að herja.
Aldrei hef ég heyrt þennan
gamla Lútherssálm hljóma eins
og þarna, þar sem einkennis-
búin herlögreglan var dreifð
um allan hópinn. Sama máli
gegndi um ættjarðarsálm
Blix's og „Já, vér elsfcum" eft-
ir Björnson. Annað var ekki
sungið, né talað."
-----Þessi túnn mun efcki
deyja út — en fylgja mönn-
um til stjarnanna.
Gleðileg jól!
Gun-ar Árnason.
Verdum aö flrma
veikan blett á>.
þeim
Báöir Óttast þeir
snjðbolta, bján-
amir
rt
C:
og n<5g höfum Viöj
af snrjónum,.-
Bugfib \\ Binmitt,
Bnjá log ekkert
boXtark. hik
%g þoli a<ö
afmmár bó
tekiö
Ná BkuXum vjð
opna pakkana
vEgon frœnai
Séra Skarphéðinn
Framhald af bls. 7
einn segir, heldur hvað hann
gerir. Hverjum færirðu fórnir?
Það er Guð þinn, hivað sem
þú segir. En einnig þetta vefc-
ur spurningu: Hvað er fórn?
Og margt er álitið fórn án
þess að vera það. Sjálfsagt er
hæ®t að hæla þvi á ýmsa vegu,
að láta af hendi tíma, fjármuni
og jafnvel líf sitt, og grund-
valla það á því, að Guð krefj-
ist þessa. En meðan það býr
undir, að sá sem þetta gerir
ætlast til þess að Guð geri eitt-
hvað fyrir sig í staðinn, þá er
þetta ekki fórn, heldur verzl-
un. Og oft minnir þetta a
verstu okurverzlun — menn
vilja sem minnst þurfa að gera
fyrir Guð en fá sem mest í
staðinn. — En fórn er þáð,
sem látið er af hendi án þess
að ætlast til neinna launa og
án þess að sjá nokkurn til-
gang með verknaði sínum.
Sennilega nægja okikur þessir
tíu fingur, sem við höffium öll
verið sfcöpuð með, til þess að
við getum talið upp allar þær
fórnir, sem færðar hafa verið
frá upphafi vega. Og þegar við
erum að taia um að þessi eða
hinn Guðinn knefjist fóma, þá
eigum við oftast við allt ann-
að en við segjum. — Eigum
þá við það, að fyrir þennan
Guð sé mifcið leggjandi í söl-
ur, því að hann veiti mikið
í staðinn. Og þetta er t.d. öll-
um tilbiðjenduim þeirra Amors,
Bafckusar og Mammons vel
Ijóst. Ef Guð er borg — en
auðvitað er hann allt annað
frefcar — þá hlýtur sú borg
samkvæmt ölium kenningum
og öllu mati okkar að vera
þannig úr garði gerð, að eng-
inn geti inn í hana komizt án
vilja Guðs. Og þegar sMmur-
inn var ortur, var höfundur
hans ekki í neinum vafa am
þáð, hiver það.væri, sem þangað
inn vi-ldi ráðast. Það var fjand-
inn, sem Lúther sá ljóslifandi
allt í kringum sig. Og þá er
það víst, að allir þeir nútíma-
menn, sem eru hættir að við-
urkenna tilveru þess illa, sjá
ekki nauðsyn þess að hafa
neitt hæli gagnvart þvi, sem
þeir álíta, að ekki sé til. En
að ræða um tilveru þess iiLla,
er lengra mál en svo, að þáð
verði gert að þessu sinni og
bið ég því öllum landsmónn-
um árs og friðar.
Gleðileg jól.
Skarphéðinn Pétursson.