Pressan - 24.10.1991, Síða 14
14
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. OKTÓBER 1991
PRESSAN
Útgefandi
Blað hf.
Framkvæmdastjóri
Hákon Hákonarson
Ritstjóri
Gunncir Smári Egiisson.
Ritstjórnarfulltrúi
Sigurjón M. Egilsson
Auglýslngastjóri
Hinrik Gunnar Hilmarsson.
Dreiflngarstjóri
Steindór Karvelsson
Ritstjórn, skrlfstofur og
auglýsingar: Hverfisgötu 8-10,
sfml 62 13 13.
Faxnúmer: 62 70 19.
Eftir lokun sldptlborös:
Rltst)6rn 621391, dreifing 621395,
tæknideild 620055.
Áskriftargjald 600 kr. á mánuðl.
Verð f lausasölu 190 kr. eintakið.
Að fleyta sér
yfir kreppuna á
baki aldraðra
í PRESSUNNI í dag er fjallaö um
svokallaðar þjónustuíbúðir fyrir aldr-
aða. Þar kemur fram að litil sem eng-
in þjónusta er veitt í þessum íbúðum
þrátt fyrir nafngiftina. Aldraðir hafa
lagt trúnað á auglýsingar þeirra sem
selja þessar ibúðir. Reyndin er hins
vegar sú að íbúðirnar bjóða upp á
litlu meira öryggi en þetta fólk bjó við
i gömlu ibúðunum sinum.
í umfjöllun PRESSUNNAR kemur
einnigfram aðþessar ibúðireru mikl-
um mun dýrari en sambærilegar
íbúðir sem seldar eru á almennum
markaði. Litil tveggja herbergja ibúð
fyrir aldraða getur verið allt að millj-
ón krónum dýrari en sambærileg
ibúð á almennum markaði. Við þetla
bætist að aldraðir hafa þurft að taka
á sig full afföll af húsbréfum á meðan
kaupendur á almennum markaði
hafa getað þrýst á um að byggingar-
verktakinn tæki á sig hluta affall-
anna.
Þegar þetta er haft i huga skal eng-
an undra að einu byggingarfyrirta-k-
in sem blómstra í kreppunni skuli
vera þau sem hafa einbeitt sér að þvi
að byggja fyrir aldraða. Það er hins
vegar hlálegt að þeim skuli takast að
fleyta sér yfir kreppuna á baki aldr-
aðra með stuðningi frá Húsnæðis-
stofnun rikisins, sem hefur fjármagn-
að byggingarnar.
FJOLMIÐLAR
Upplagid ákveöiö fyrst
Ég veit svei mér ekki hvort
það eru góðar fréttir að fram-
sóknarmenn, allaballar og
menn af Stöð-2 ætla að slá
sáman í nýtt dagblað.
Það ber að sjálfsögðu að
fagna því að Tíma- og Þjóð-
viljamenn hafa áttað sig á því
að blöðin þeirra standa ekki
undir sér. Það er hins vegar
sorglegt að blöðin skuli hafa
þurft að tapa hvort sínum
hundrað milljónunum áður
en þeir komust að þessu. Þótt
ætla mætti að þeir hefðu lært
sitthvað af fyrri mistökum
bendir margt af því sem þeir
láta hafa eftir sér þessa dag-
ana til að svo sé ekki.
Steingrímur Hermannsson
segir að blaðið eigi að vera
þverpólitískt og óháð en jafn-
framt að flokkarnir eigi að
hafa menn í stjórn ti| að,geta
haft puttana í mannaráðning-
um. Helgi Guðmundsson tal-
ar jafnframt um óháð blað, en
segir að nauðsynlegt sé að
styrkja Þjóðviljann til að að-
standendur hans geti haft
meiri völd á hinu nýja blaði.
Ef þessir menn ætluðu að
stofna til óháðs fréttablaðs
mundu þeir útvega fjármagn,
tæki og tól og ráða síðan rit-
stjóra sem væri ekki tengdur
neinum stjórnmálaflokki.
Síðan ættu þeir að krossa
fingurna og vonast eftir
gróða af blaðinu.
Hins vegar er eina ákvörð-
unin sem liggur fyrir sú, að
upplag blaðsins skuli verða
20 þúsund í miðri viku og 40
þúsund um helgar. Þegar
þéssi mikilvæga ákvörðun
hefur verið tekin eru þeir
komnir í slag um að bjarga
sem mestu af gjaldþrota blöð-
unum sínum undir hið nýja
blað, — jafnvel ritstjórunum.
Það er eitthvað sem segir
mér að þeir þurfi að endur-
skoða upplagstölurnar ef þeir
ætla að halda nýja blaðinu á
floti með Tímann og Þjóðvilj-
anná lestinni. Þeir ættu því að
setjast niður og ákveða sem
fyrst að blaðið skuli seljast í
35 þúsund eintökum í miðri
viku og 75 þúsund um helgar.
Gunnar Smári Egilsson
1'
ff
Svona er
að fara í víking
„En þetta var rosalega erfitt,
sérstaklega vegna hitans sem
var mun meiri en ég á að
venjast I Fossvoginum."
Atll Helgason landsliösnýllði
Þannig menn eru
vanalega kallaðir
fjármálaráðherra
„Fyrst var vegið að mannorði
mínu með því að gera mig að
þingmanni, og nú á að fara
að gera mig að
vanskilamanni líka.“
Áml Matthfasson
blaðamaðurog nafnl
Það er ekki lengur hægt
að lækna staðinn
- bara jarða
„Þetta er sorgarsaga. Það
eru nánast allir frá Suðureyri
famir nema presturinn.
Læknirinn er löngu farinn og
hjúkrunarkonan fór einnig
fyrir skömmu.“
Baldur Jónsson forstjód
ið göngum i gegnum
skuggasund í augnablikinu. Við
höldum ótrauð stefnu okkar,
æðrumst ekki þótt inn komi sjór
og endrum og sinnum gefi ó
bótinn."
mmmmmmam
KóhxuuýlýtiiUý
GAitivi
„Hver setti skapahár í kókið
mitt?"
Clarence Thomas hæstaréttardómarl.
(Að sögn Anltu Hlll lagaprófessors)
lAVIÐ ODDSSON FORSÆTISRÁÐHERRAÍ
Sannur hetjutenór
„Það skiptir minn feril engu
máli hvað tslensk blöð eða
fjölmiðlar segja um mig eða
yfirleitt íslendingar."
Kristján Jóhannsson tenór
Erkeppt í
kökubaícstri?
„...þá hefðum við þurft að
borga margar, margar kökur í
sekt og verið vísað úr
Evrópukeppni í tvö ár.“
Bjarnl Ákason formaður
handknattlelksdelldar Vals
Sumir hata skattana,
aðrir eyða þeim
Það er skrítið hvað sumir
menn þreytast seint á að taka
dæmi af útlöndum þegar ein-
hver íslenskra stjórnmála-
manna brýtur af sér í starfi
eða gerir sig að fífli á annan
hátt. Alltaf rísa einhverjir upp
á afturfæturna og segja að
hinn eða þessi ráðherrann í
hinu eða þessu landinu hafi
tekið pokann sinn þegar
hann varð uppvís að miklu
sakleysislegra athæfi en ís-
ienski stjórnmálamaðurinn
framdi. En auðvitað segir ís-
lenski stjórnmálamaðurinn
ekki af sér. Hann situr sem
fastast og kemst upp með
það. Og meira en það. Hann
vinnur orrustuna ef einhverj-
ir ætla að herja á hann um að
segja af sér. En alveg eins og
erlendir starfsbræður hans
tapar hann stríðinu. Það er
sökum þess að menn í útlönd-
um átta sig á þessu, að þeir
segja af sér.
Tökum dæmi af íslenskum
stjórnmálamanni. Jón Bald-
Næsta mál á dagskrá: Aðild að EB
Samkomulag hefur nú tek-
ist um Evrópska efnahags-
svæðið — EES. Eftir atvikum
geta íslendingar vel við unað.
Sá hluti samkomulagsins sem
lýtur að sjávarútvegsmálum
felur í sér stórum bættan að-
gang að mörkuðum Kvrópu-
bandalagsins fyrir íslenskar
sjávarafurðir án þess að þurft
hafi að kosta miklu til, aðeins
smávægilegum skiptum á
karfa- og loðnukvóta. Megin-
fyrirvari íslendinga um fjár-
festingu erlendra aðila í ís-,
lenskum sjávarútvegi stend-
ur..
Það leikur enginn vafi á því
að samkomulagið í sjávarút-
vegsmálum er viðurkenning
á sérstöðu íslendinga hvað
BIRGIR ÁRNASON
sjávarútveg varðar. Evrópu-
bandalagið fór fram af mun
meiri hörku gagnvart Norð-
mönnum í samningaviðræð-
unum um KKS og fékk i sinn
hlut talsverðar aflaheimildir í
norskri fiskveiðilögsögu.
Þessi viðurkenning Kvrópu-
bandalagsins á sérstöðu ís-
lendinga er mikilvæg bæði í
bráð og lengd.
Kvrópska efnahagssvæðið
er engin endastöð en það gef-
ur KFTA-ríkjunum tækifæri
til að aðlaga sig reglum Kvr-
ópubandalagsins áður en þau
gerast þar fullgildir aðilar.
KKS verður að veruleika 1.
janúar 1993. Um leið mun
Kvrópubandalagið hefja
samningaviðræður við þau
KFTA-ríki sem æskja aðildar.
Miðað er við að af aðild þess-
ara ríkja verði í ársbyrjun
1995.
Austurríkismenn og Svíar
hafa sótt um aðild og fyrirsjá-
anlegt er að Finnar og Sviss-
lendingar geri það innan tíð-
ar. Norðmenn geta þá trauðla
skorist úr leik. Stóra spurn-
ingin nú er hvort íslendingar
verða í þessum hópi.
í nýrri starfsáætlun ríkis-
stjórnarinnar segir ekki
aukatekið orð um hugsan-
lega aðild íslands að Evrópu-
bandalaginu en sagt að ekki
komi til greina að afsala í
einu eða neinu yfirráðum yfir
íslenskri fiskveiðilögsögu.
Þótt ríkisstjórnin hafi til þessa
færst undan að taka afstöðu í
þessu þýðingarmikla máli
getur hún það ekki lengur.
Það kemur til hennar kasta á
yfirstandandi kjörtímabili að
gera upp hug sinn til umsókn-
ar um aðild að Evrópubanda-
laginu.
Auðvitað er ekki tímabært
að leggja fram umsókn á
þessu stigi. Kn ríkisstjórnin á
að láta gera vandlega athug-
un á kostum þess og göllum
að ísland gerist aðili að Evr-
ópubandalaginu og kanna
væntanleg viðbrögð við
hugsanlegri aðildarumsókn.
Þessari athugun þyrfti að
vera lokið á næsta ári til að ís-
lendingar geti haldið áfram í
því árangursríka samstarfi
sem tekist hefur með EFTA-
ríkjunum.
Évrópubandalagið og að-
ildarþjóðir þess hafa viður-
kennt sérstöðu íslendinga í
sjávarútvegsmálum. Hví
skyldi ekki verða svo áfram?
Birgir er hagfræðingur hjá
EFTA i Genf.
vin Hannibalsson hefur lent í
ýmsum hremmingum í
áfengismálum. Jón Baldvin
sagði ekki af sér en hann bað
þjóðina afsökunar. í fljótu
bragði virðist fyrnt yfir þessi
afglöp. Það er helst að Sig-
mund á Mogganum hafi ekki
gleymt þeim. Alþýðuflokkur-
inn fékk svipaða útkomu úr
síðustu kosningum og kosn-
ingunum 1987. En það vill
gleymast að stuttu fyrir kosn-
ingarnar 1987 hafði Jóni
Baldvini tekist að beina
straumnum að Alþýðu-
flokknum og hann mældist í
hátt í 30. prósentum í skoð-
anakönnunum. Þá kom Borg-
araflokkurinn og gerði lítiö
úr kosningasigri kratanna.
Síðan hvarf Borgaraflokkur-
inn aftur. En eitthvað hefur
gerst á milli þjóðarinnar og
Jóns Baldvinssíðan 1987 sem
veldur því að hann mun aldr-
ei geta heillað hana svo að 30
prósent hennar segist ætla að
kjósa flokkinn hans í skoð-
anakönnunum.
Davíð Oddsson gerði sig að
fífli í Leifsstöð fyrir tíu dög-
um. Eins og alltaf varð þjóðin
reið út í Davíð, en snerist til
meðaumkunnar þegar hún
varð vör við reiðina í sér.
Davíð sagði ekki af sér og
hann hafði ekki einu sinni
manndóm í sér til að biðjast
afsökunar. Hann reyndi
meira að segja að koma
skuldinni yfir á Bjarna Fel og
sagði hann hafa tekið upp
einkasamræður.
Nú nennir enginn að tala
um þetta meir. En þetta atvik
í Leifsstöð mun hins vegar
fylgja Davíð. Menn sleppa
sjaldnast ósárir frá því að
gera sig að fífli. Hann hefur
orðið uppvís að dómgreind-
arskorti, bæði í Leifsstöð og
eins í eftirmálanum.
Og það mun ekki hjálpa
þjóðinni að gleyma, að um
leið og fólk finnur meira fyrir
sköttunum virðast ráða-
mennirnir eyða þeim af
meira óhófi.
ÁS
ANNWSj
vökuu'f
WHP
BmHi
JÓNAS HAaenrA\5SOA/ Á/0TAR EiHSTAKT [SöMULEÍDíi FLý&UR ÞóRBCRóuR UM X SKÁLDA
TT ViÐ á/ÁTTURha/A TÍL Aí) fgELSA OFugUGGA
ClR EjVDURH/tFÍNðAR.BÚBUNUA\ í SÍGEP-í* ŒŒZ-
. i AlV Ul vJP. iA
SVÍNíNU PÍ6ASUSÍ OG BEíTiR JÓ6A ofr SKRíMSL-
í KLEFA UöGA BÍKTi^T PR HBLGi
LÍKT QCr HULDUMAguR í DRAUMÍ
EiVS MANNS
MAfcTfcÖÐ
ER.
MANNS