Pressan - 24.10.1991, Page 31
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. OKTÓBER 1991
31
manna greiddi starfsmönnum sín-
um nærri 175 þúsund krónum á
mánuði að jafnaði á
síðasta ári. Vinnu-
veitendur, undir for-
ystu Einars Odds
Kristjánssonar,
greiddu sínu starfs-
fólki 162 þúsund á
mánuði. Starfsmenn
Alþýðusambandsins komu talsvert
á eftir með aðeins með tæpar 107
þúsund krónur á mánuði. Þó fá fáir
jafnlág laun og starfsmenn Hjálp-
ræðishersins, með aðeins 47 þúsund
krónur á mán'uði að jafnaði á síðasta
ári...
R
■Uúið er að velja þau þrjú fyrir-
tæki sem fá að bjóða í hafnarfram-
kvæmdir vegna nýs Herjólfs. Fyrir-
tækin þrjú eru ístak, Hagvirki og
SH-verktakar. Gera þárf talsverðar
breytingar í höfninni í Þorlákshöfn.
Þar þarf að dýpka, gera nýjan hafn-
argarð, reka niður stálþil, gera bíla-
stæði og setja nýja ekjubrú. í Vest-
mannaeyjum þarf að lengja viðlegu-
kant, setja ekjubrú og fleira. Reikn-
að er með að framkvæmdirnar kosti
150 til 200 milljónir. Tilboð þessara
þriggja fyrirtækja verða opnuð í
næsta mánuði.. .
1W
Iwiikil óánægja er meðal starfs-
manna Ríkisútvarpsins á Akureyri
með störf Bjarna Sigtryggssonar,
yfirmanns útibúsins
á Akureyri. Einn
starfsmaður hefur
þegar látið af störf-
um og fleiri hafa hót-
að að hætta. Meðal
þess sem sett er út á
er að Bjarni til-
kynnti Gísla Sigurgeirssyni að
vegna niðurskurðar yrði hann að
hætta með þáttinn Laufskálann á
rás eitt. í næstu viku var þátturinn á
LAUSN Á KROSSGÁTU Á BLS. 40
g£ /3 /) r H- T 0 S
A L u £ V i r K
0 A e / 0 h f 0 £ S
n 'o A)B| P £ k / k ’o A
A 1 i< 0 s T T T ) K
1 R 0 K e £ 71 /V l
m A 0 5 m / 77
H- R A T S r 5 /7 \A K r
L Ð & A R. A K Æ l/w L
£ A 0 r /V □ p á T
sdh&eih
Li ÆlAJ / n Á A\ r\ rSl
mmmam
TILBOÐ A FJOLSKYLDUPOKKUM
í heilan mánuð bjóðum við nú 20% afslátt af
fjölskyldupökkum sem innihalda kjúklinga, franskar, sósu og saiat.
S
Fjölskvldupakki fyrir 5.
10 kjúklingabitar, franskar, sósa og saiat.
Verð áðltr 2520 kr. Verö nú 2000 kr.
Athugid. Adeins 400 kr. á mann.
FjölskyIdupakki fyrir 3.
6 kjúklingabitar, franskar, sósa og salat.
Verö áður 1640 kr. Verð nn 1300 kr.
Pakkí fyrir I.
2 kjnklingabitar, franskar, sósa og salat.
Verð áður 610 kr. Verð nú 490 kr.
Sími 16480
Þú getur bæði tekið matinn með þér heim eða borðað hann á staðnum.
dagskrá og þá undir stjórn Bjarna.
Eins segja starfsmenn að Bjarni sé
jafnvel meira í Reykjavík en við störf
á Akureyri og þarafleiðandi sé allt
starf fyrir norðan stjórnlítið eða
stjórnlaust. Elva Björk Guð-
mundsdóttir, framkvæmdastjóri
útvarpsins, hefur fengið bréf frá
starfsmönnum fyrir norðan þar sem
farið er hörðum orðum um sam-
skiptin við Bjarna ...
Á Holiday Inn sér fagfólk um alla
framreiðslu og aðstoðar þig við
undirbúninginn.Kynntu þér
hótíSarkost okkar og hringdu
í síma 689000.
Háteigur á efstu hæð
V
■Hotijácm
Allar nánari upplýsingar i sima 689000
Sigtúni 38 - Fax: 680675
miinqai
' & afmæíi
fyrir þér/ og pantaðu sal sem hentar t
til
hátíðahaldanna. Salir okkar eru einkar
glæsilegir og við bjóðum allt frá 40
til 120 manns í sæti.
I boði er fjölbreyttur árshátíðarmatseðill,
með tveimur, þremur eSa fjórum réttum,
vínföngum og kaffi.
Verðhugmynd fyrir 100 manna árshátíS
með þriggja rétta matseðli, hljómsveit,
[ojónustu og öllum gjöldum
3.900.- krónur á mann.
68 55
BiflH
NÝR DAGUR SÍA