Pressan - 24.10.1991, Side 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. OKTÓBER 1991
33
Ríkið borgaði fyrir
Sigríði Dúnu
íon Kom með málverk með sér í vinnuna. frio-
ð tvo ráðherrabila og til Bangkok með Sigriði
þjóðagjaldeyrissjóðsins.
lelur safnað
utíu ár og
imur að því
ðurdag að
i pláss fyrir
á sér, sagði
mundsson
i í samtafi
lunnar hef-
Iverkum úr
á göngum
duga að láta ráðuneytið
kaupa einn fyrir sig, nei
keyptir voru tveir bllar; dros-
sia og jeppi. Drossían er Audi
100 og jcppinn langur fójero.
Báðir frá Heklu.
Fjármálaráðuneytið var
ekki bíllaust þegar Friðrik
varð ráðherra. Fyrir var lang-
ur Pajero sem Þorsteinn
Pálsson lét ráðuneytið
kaupa þegar hann var fjár-
málaráöherra. Sá jeppi var
ekki mikið notaður. Ólafur
Ragnar Grímsson notaði
ráðherrajeppann lítið f sinni
ráöherratfö.
ðstigahúsið
car óaðlað-
•fði í tal að
p á það. Þá
lann lánaði
SEX Á FUNDINN
OG ALLIR MEÐ
KONURNAR
(íslensku sendinefndinni á
iðilfnnrii ^ IhióóanialflaMf ih
r ■ nui
HEI
ME
FÉK
RÆ
Með flugvél SA
mannahöfn
mánudags voru
ingar sem gert h
frægan erlendis
heimsmeistararn
Með sómu vél ko
einnig nýkrýndi
maður heims, M
Magnússon.
Jón Páll S
keppti ekki að þe
Magnús sá til þe>
ingar ættu áfrar
sterkasta manr
sagði í samtali
UNA að hann ga
um keppnina þa
væri bundinn
Ástæða þess er
Magnús, að BBC
dóttur. íslenska rík
hins vegar kostna
aðra i nefndinni
I síðustu PRESSU var það rang-
hermt að Alþjóðagjaldeyrissjóður-
inn hefði greitt ferðakostnað Sigríð-
ar Dúnu Kristmundsdóttur vegna
ferða Friðriks Sophussonar fjár-
málaráðherra og fleiri íslendinga á
aðalfund sjóðsins. Hið rétta er að ís-
lenska ríkið greiddi kostnað hennar
við ferðina og lagði til hálfa dagpen-
inga ráðherra að auki.
Islenska rikið greiddi hins vegar
ekki fargjöld og dagpeninga eigin-
kvenna Magnúsar Péturssonar,
ráðuneytisstjóra fjármálaráðuneyt-
is, og Guðmundar Einarssonar, að-
stoðarmanns iðnaðarráðherra, á
fundinn.
Brósi en ekki Dúddi
í PRESSUNNI fyrir tveimur vikum
var Dúddi hárgreiðslumeistari sagð-
ur sonur Binna í Gröf. Þetta er ekki
rétt. Það er stéttarbróðir hans,
Brósi, sem er sonur Binna. Við biðj-
um hlutaðeigandi velvirðingar á
þessu.
You&Me
O _
CfiU
HANZ
KRINGLUN N I
Við bjóðum nú takmarkað magn afþessum gæðatækjum frá TOSHIBA
á einstöku verði.
• Textavarpsmóttaka MEÐ ÍSLENSKUM STÖFUM.
• NICAM STEREO móttaka (Stereoútsendingar hefjast um áramót).
• Flatur, kantaður skjár með fínni upplausn (625 línum).
• Tölvustýrð litgreining (CAI), skarpari skil milli lita.
• Fullkomin fjarstýring, allar aðgerðir birtast á skjánum, en hverfa að
5 sek. líðnum.
• SUPER VHS og SCART tengi fyrir myndbandstæki, hljómtæki,
tölvurog gervihnattamóttöku.
Þetta er tímamótatæki á einstöku verði, búið öllu því nýjasta!
TOSHIBAJ
Einar Farestveit & Co hf.
Borgartúni 28-S 622901 og 622900
r
' Staðgreiðsluverð
Afborgunarverð er kr. 119.900