Pressan - 31.10.1991, Page 1

Pressan - 31.10.1991, Page 1
44. TOLUBLAÐ 4. ARGANGUR Steingrímur J. og Halldór Ásgrímsson FA 90 ÞUSUND A MÁNUÐIFYRIR AD HflFfl LÖGHEIMILIÐ H Jfl PABBA OG MÖMMU Klám er góður bissness - að minnsta kosti á íslandi Landsvirkjun 300 MILLJÚN KBÓNA BÚSTAOUB FYRIR FJÓRA STARFSMENN Ólafur Ólafsson Sjóræningi sem gerir \ Ht á Stöð 2, Sky 1 Movies og Nintendo j 690670 00001 8" FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1991 VERÐ190Kr! Sigfinnur Sígurðsson hagfræðingur sni PBVIMGUM Ákœra hefur uerið birt á hendur Sigfinni Sigurðssyni hagfrœðingi fyrir að hafa svikið fé út úr fyrirtœki sem hann veitti rekstrarráðgjöf. Sigfinnur rekur ráðgjafarþjónustu ásamt bróðué sínum, Skúla Sigurðssyni lögmanni. Nokkraé kœrur hafa borist á þá bræður til rannsókn arlögreglunna þarsem þeir] eru.sakaðir' um fjársvitÁ—^skúusig^65500 gagnvart fleiri fyrirtækjum. FYRIR Skotiandsferðimar okkar sðá í gegn Ótrúlegt kynningarverð á 240 sætum í aukaferðum. GLASGOW HfCriTiTil EDINBORG CENTRAL HOTEL Með morgunverði. #17.900 HOLIDAY INN Með morgunverði. Brottfarardagar: 7. nóv., 21. nóv., 28. nóv., 3. des. 9. des. og 16. des. Alltaf með lægsta verðið FLUGFEROIR SULRRFLUG Vesturgata 1-,2feS[mar620p66i|2,2100,og .1.5 331 Vegna einstaklega hagstæðra samninga okkar um flug og gistingu bjóðum við takmörkuðum fjölda fólks upp á ótrúlega ódýrar og eftirsóttar ferðir til Edinborgar og Glasgow. íslenskur fararstjóri - farþegar okkar fá sérstakt leyfi til að versla á heildsöluverði í stóru vöruhúsi. Hagstætt verð í verslunum. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Edinborg, höfuðborg Skotlands er heillandi og fögur. Par er margt að sjá, kastala, sögufrægar byggingar og listasöfn. Edinborg og Glasgow eru líflegar borgir með fjölbreytilega skemmtistaði og menningu. Öll verð eru staðgreiðsiuverð án flugvallaskatta og forfallatryggingar.

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.