Pressan - 31.10.1991, Síða 5

Pressan - 31.10.1991, Síða 5
A X^nnað merkilegt gerðist a fundinum hjá Alþýðubandalagsfé- lagi Reykjavíkur. Páll Halldórs- son, formaður BHMR og gamall Fylkingarmaður, sem verið hefur landsfundarfulltrúi Alþýðubandalagsins um langt árabil, féll í kosningu að þessu sinni og verður ekki fulltrúi á lands- fundi, enda hlaut hann aðeins 17 at- kvæði af 50. Það er greinilega ekki enn gróið um heilt milli hans og flokksmanna síðan fyrir síðustu Al- þingiskosningar, en þá hvatti Páll al- þýðubandalagsfóik til að kjósa Kvennalistann .. . D M^íkissaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur Namibíumannin- um sem hefur verið í fréttum fyrir að hlaupa frá hótelreikningi og ým-, islegt annað. Eins og PRESSAN hef-: ur greint frá var gæsluvarðhaldi yfir manninum hafnað af Hæstarétti. En mál hans er sem sagt komið til kasta Sakadóms Reykjavíkur ... KÁNTRÝ KRÁIN | BORGARVIRKINU 30-39 HEILDSÖLUDREIFING Skóborg hf. HEILDVERSLUN Lynghálsi 1. 110 Reykjavík sími 686388 Skóverslun Kópavogs-Sportlínan Hamraborg. Stepp-skóverslun, Borgarkringlan. Steinar Waage, Kringlunni. Sportmaðurinn, Hólagarði. Geysir hf., Aðalstræti. M.H.Lyngdal hf., Akureyri. Skóverslun Leós hf., ísafirði. Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum. Versl. E.J.Waage, Seyðisfirði. Versl. Við-Lækinn, Neskaupstað. Skóbúðin Keflavík hf., Keflavík. Betribúðin, Akranesi. Versl. Höggið, Patreksfirði. OU— 25-39 I Fimmtudag: Borgarsveitin ásamt Önnu Vilhiálms Föstudag og laugardag: Borqarsveitin ásamt Biarna Ara Sunnudag: Borgarsveitin ásamt Önnu Vilhiálms SNYRTILEGUR KLÆÐNAÐUR - ALDURSTAKMARK 22 ÁRA BORGARVIRKIÐ Þingholtsstræti 2, sími 13737 Kœli - og frvstitœki í miklu úrvali! . Lítið inn tii okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimiiistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH & NORLAND NÓATÚNI 4 • SfMI 28300 FÖSTUDAGSKVOLD OG LAUGARDAGSKVÖLD KL. 01:00 LAUGAVEGI 116 AÐGANCSEYRIR KR. 600.00 ALDURSTAKMARK 20+

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.