Pressan - 31.10.1991, Síða 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. OKTÓBER 1991
15
KHANKOOK
eir bræður Gunnar og Alfreð
Gíslasynir hafa báðir snúið til síns
gamla félags, KA, eftir að hafa verið
í atvinnumennsku í mörg ár. Þeir
munu báðir verða starfsmenn fé-
F
JL_Jnn eru hafnar deilur vegna
lausagöngu hrossa á Barðaströnd.
Sem fyrr eru það hestar Ragnars
Guðmundssonar,
bónda á Brjánslæk,
sem valda usla, en
þeir hafa gengið
lausir um í eyðisveit-
inni Múlasveit. Aðrir
landeigendur þar
eru óhressir með
þetta, en þeir segjast vera að rækta
tré sem hestar Ragnars éti jafnóð-
um. Fyrir stuttu lagði hópur manna
af stað úr Reykhólasveit undir for-
ystu Bjarna P. Magnússonar,
sveitarstjóra á Reykhólum og fyrr-
verandi bæjarfulltrúa. Bjarni og fé-
lagar „handtóku" hestana en fljót-
lega komu eigendurnir á vettvang
og hófust þá miklar deilur. Þurfti að
lokum að fá Stefán Skarphéðins-
son, sýslumann Barðstrendinga, til
að ganga á milli...
lagsins; Alfreð þjálfar handboltalið-
ið og er framkvæmdastjóri mann-
virkja á félagssvæðinu og Gunnar
hefur verið ráðinn þjálfari fótbolta-
liðs KA . ..
M
XT Aikið er rætt um hverjir verði
ritstjórar á hinu fyrirhugaða nýja
dagblaði. Vilji margra sem taka þátt
í undirbúningnum
stendur til að sækja
báða ritstjórana út
fyrir raðir blaðanna.
Þar eru helst nefndir
Stefán Jón Haf-
stein, Atli Rúnar
Halldórsson, Ólaf-
ur E. Friðriksson og Sigmundur
Ernir Rúnarsson ...
F
Jk ylgismenn KA eru allt annað
en ánægðir með frammistöðu hand-
boltaliðs félagsins. Menn voru mjög
spenntir þar sem
helsta íþróttastjarna
Akureyrar, Alfreð
Gíslason, er kom-
inn heim og leikur
ekki aðeins með
sínu gamla félagi
heldur er hann einn-
ig þjálfari liðsins. Nú er KA búið að
spila þrjá leiki og tapa þeim öllum.
Mikil vonbrigði það . . .
lÍæjarstjórn Akureyrar hefur al-
deilis þurft að hafa afskipti af at-
vinnumálum að undanförnu. Bæj-
Jón Hafstein leysti hann af og þótti
standa sig með ágætum. Hitt vita
færri að Stefán Jón gat ekki farið í
föt Sigurðar Péturs nema að hluta.
Þannig er að Sigurður Pétur bæði
stjórnar þættinum og er tæknimað-
ur í senn. Stefán Jón treysti sér ekki
á tækniborðið og því varð að kajla
út tæknimann til að vera Stefahi
Jóni til halds og trausts ...
*
u
z
sjálfra okkar
vegna!
5igum einnig ódýrari og einfaldari ryksugu Panasonic MCE61 á kr. 7.980.-
arsjóður hefur lagt umtalsvert fé í
Foldu, en það fyrirtæki er reist á
rústum Álafoss, og nú hefur bæjar-
sjóður gengist í ábyrgð fyrir tug-
milljónaláni til handa Niðursuðu-
verksmiðjunni K. Jónsson ...
I-Jandið og miðin eru einn kunn-
asti útvarpsþátturinn í dag. Umsjón-
armaður hans, Sigurður Pétur
Harðarson, nýtur
mikilla vinsælda.
Sigurður Pétur lætur
sig ekki vanta í þátt-
inn nema í ýtrustu
neyð. Svo var um
daginn, en þá lagðist
hann veikur. Stefán
LAUSN Á KROSSGÁTU Á BLS. 40
Panasonic örbylgjuofn NN5250
Nettur og öflugur, 21 lítra, 800 w, með snúningsdiski,
6 mismunandi hitastillingar, 30 mínútna tímastillir.
JEPPA
HJÓLBARÐ-
ARNIR
VINSÆLU
- Panasonic ac g% -f
Dugnaðanorkar
Ef þig vantar dugmikla vinnukrafta á heimilið þá hefur Panasonic lausnina:
Panasonic ryksuga og Panasonic örbylgjuofn, sannkallaðir dugnaðarforkar.
Panasonic ryksuga MCE89
Öflug og meðfæranleg, með inndraganlegri snúru,
stillanlegum sogkrafti og geymslu fyrir fylgihluti í vélinni sjálfri.
Jeppahjólbarðar
frá Suður-Kóreu:
215/75 R15 kr. 6.550
235/75 R15 kr. 7.460
30- 9,5 R15 kr. 7.950
31- 10,5 R15 kr. 8.950
31-11,5 R15 kr. 9.950
33-12,5 R15 kr. 11.600
Hröð og örugg
þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogl 2 - Raykjavfk
Panasonit
!
► 6 Power Lovels
h 30minMto limor
h 0.7 cu. fl. Cnpacity
h Build-in kit available
JAPISS
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
SÍMI 62 52 00
B u . T V 0 R 1 D £ s d_
R 'o A u L r u
s £ ■ R u 6 M d 'o L K /
L T Al R u 6 A k 'o ó
u R r A R b 1 H A K 1
A 5 p í £ T l R
L Ý ; G M
L A. / A R r_ & A Q A
Æ f A R £ M T u R T
L A K £ K R. u K L 'A R
A £ A 0 L / A K A ó 1
ra £ K 'A 77
m m E 0 A r L A