Pressan - 31.10.1991, Síða 20

Pressan - 31.10.1991, Síða 20
20 FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. OKTÓBER 1991 AÐ PAKKA NIÐUR — leiðarvÍ8Ír fyrir karla. Besta leiöin vid aö pakka niður farangri, þannig aö vel fari, er sjálf- sagt sú að fá konuna til að gera það fyrir þig. Ef þú hefur ekki tök á því 2. Þá eru ermarnar brotnar þannig að neðri hlutinn nemi við axlir. Þá eiga þær að vera sléttar. 1. Jakkinn er lagður niður þannig að fóðringin snúi niður. Þá eru kragi og boð- ungur brotnir upp. 3. Nú er jakkinn brotinn þannig að hnappagötin mætist við miðbaksauminn. 4. Loks er jakkinn brotin um miðbak- sauminn. er ekki úr vegi að þú reynir aö lœra aö gera þetta almennilega sjálfur. Það er nefnilega ömurlegt aö þurfa að byrja á því á áfangastað að múta þjónustustúlku til að strauja fötin sín. Þaö fyrsta sem þarfað gera er aö eignast góöa harða ferðatösku (sé hún ekki hörö er nœsta víst aö öll fötin komi upp úr henni krumpuö og Ijót og gildir þá einu þótt allt hafi farið pressað ofan í hana). Þegar ferðataskan er komin eru buxur fyrst settar í hana. Ekki brjóta þœr saman um hnén heldur þannig að hnén liggi að botni töskunnar. Þá erþaö jakkinn, honum er allt- af pakkað niður úthverfum. Séu þeir fleiri en einn eru bréfþurrkur hafðar á milli þeirra. • • STJORNU, Beint flug og gisting í október og nóvember, 4ra og 5 daga helgarferðir; ein nótt án endurgjalds á hinu frábæra Hótel Imperial í hjarta borgarinnar. Verð frá 33.090 kr.*. Gerðu þér dagamun með Danskinum. Það borgar sig og þegar þú hefur fengið endurgreiddan söluskattinn á Kastrup bíður ný Flugleiðaþota eftir þér við landganginn og flytur þig heim með góðar minningar í farteskinu. Kauþmannahnfn Jwróu eina nóll fría BORGIRJ Upplifðu helgar- ævintýri í Kaupmannahöfn þar sem dönsk jólastemning er smám saman að færast yfir mann- lífið. Dönsku sælkeraborðin bíða eftir þér og ljósin glitra í gluggum stórverslana (opið á laugard. frá 9-13 og fyrsta laugard. í mánuði frá 9-17). Hafðu samband við þína ferðaskrif- stofu, söluskrifstofur okkar og umboðs- menn um allt land eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar). FLUGLEIDIR •fS (SJEE *verð á manninn í tvíbýli m.v. staðgr. og gengi 13.9.1991: flugvallarskattur og forfallagjald (alls 2.350 kr.) ekki innifalið. Miðað við að ferðin sé á tímabilinu frá fimmtudegi til þriðjudags, 3 eða 4 nætur. GLJÁANDI GLÆSILEIKI Afmælisveisla Vandaðar helgarferðir með íslenskum fararstjóra í tilefni fimm ára afmælis Ferðaskrifstofunnar Sögu bjóðum við fjórar stórborgarferðir á ein- stöku tilboðsverði, 7., 8., 21. og 22. nóvember. Kaupmannahöfn Borgin við sundið sem um áraraðir hefur ver- ið einn vinsælasti áfangastaður íslendinga. Hver kannast ekki við stemmninguna að ganga eftir Strikinu, skoða í búðir, fara inn á einhverja af hinum mörgu ölkrám, fá sér öl og „smorrebrod^ eða bara danska pylsu á Ráðhústorginu? Afmælistilboð: Innifalið er flug, gisting, morgunverður og íslensk fararstjórn. London Heimsborgin sem hefur allt að bjóða. Glæsilegar verslanir við m.a. Oxford Street og Kensington Higli Street. Úrval matsölu- staða frá öllum heimshornum, fjöldi listasafna og síðast en ekki síst leikhús þar sem sýnd eru vinsælustu leikritin hverju sinni. Afmælistilboð:_____________ 8.-11. nóv. í tvíbýli 30.100,- í cinbýli 36.900,- Hótel Hilton Olympia 22.-25. nóv. í tvíbýli 28.700,- í einbýli 31.900,- Hótel St. Giles nnifalið er flug, gisting, morgunverður og akstur til og frá flugvelli erlendis. íslenskur fararstjóri. Við minnum einnig á hinar vinsælu helgarferðir Lúxemborg frá kr. 31.200,- í tvíbýll Baltimore frá kr. 45.450,- í tvíbýli Washington frá kr. 47.460,- í tvíbýli New York frá kr. 50.190,- í tvíbýli pr. gengi 25.10. 1991. FERÐASKRIFSTOFAN 7.-10. nóv. og 21.-24. nóv. í tvíbýli 28.300,- í einbýli 31.700,- Hótel Altea Scala

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.