Pressan - 31.10.1991, Page 26
26
FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. OKTÓBER 1991
N
1 ^ áttúruverndarráð tekur hlut-
verk sitt alvarlega og að sumra mati
helst til alvarlega. Ráðið vinnur nú
alla sína pappírsvinnu á endurunn-
inn pappír og það eru menn hjá
Þjóðskjalasafninu ekki par ánægðir
með. Endurunninn pappír endist
nefnilega ekki nema í tíu ár, þannig
að heimildir þær sem Þjóðskjala-
safnið fær frá Náttúruverndarráði
Hvaba kröfur
gerir þú til
nvrrar
þvottavélar ?
Væntanlega þær, a& hún þvoi, skoli og vindi vel, en sé jafnframt sparneytin
á orku, vatn og sápu. A& hún sé auöveld í notkun, hljó&lát og falleg.
Síðast en ekki síst, aö hún endist vel án sífelldra bilana, og a& varahluta- og
viðgerðaþjónusta seljandans sé góð.
Séu þetta kröfurnar, líttu þá nánar á ASKO hjá Fönix. ASKO stenst þær allar
og meira til, javí þa& fást ekki vanda&ari né sparneytnari vélar. Og
þjonusta Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur.
Ver&ib svíkur engan, því nú um sinn bjó&um viö ASKO
þvottavélarnar, bæöi framhla&nar og topphla&nar, á sérstöku
kynningarverði:
ASKO 10003 framhl. 1000 sn.vinding KR. 71.500 (67.920 stgr.)
ASKO 11003 framhl. 900/1300 snún. KR. 79.900 (75.900 stgr.)
ASK012003 framhl. 900/1300 snún. KR. 86.900 (82.550 stgr.)
ASKO 20003 framhl. 600-1500 snún. KR. 105.200 (99.940 stgr.)
ASK0 16003 topphl. 900/1300 snún. KR. 78.900 (74.950 stgr.)
Gó&ir greiðsiuskilmálar: 5% staðgreiðsluafsláttur (sjá ab ofan) og 5% ab auki séu keypt
2 stór tæki samtímis (magnafsláttur). VISA, EURO og SAMKORT rabgreibslur til allt ab
12 mán. ,án útborgunar.
ÞVOTTAVÉLAR 6 CERÐIR TAUÞURRKARAR 8 GERÐIR
UPPÞVOTTAVELAR 5 GERÐIR
V
/FDniX
HÁTÚNI 6A SÍMI (91) 24420
/
koma til með að gulna og molna og
hverfa að lokum ...
N
X ^ ylega fór fram uppboð hjá toll-
inum og fógeta í Hafnarfirði. Meðal
þess sem átti að selja var antikhús-
gögn. Svo einkennilega vildi til að
húsgögnin fundust hvergi í geymsl-
um Eimskips í Hafnarfirði. Þar sem
átti að bjóða upp húsgögnin og þau
fundust hvergi var gripið til þess
ráðs að taka járnvinkla í stað þeirra
og selja þá. Svo „heppilega" vildi til
að vinklarnir voru ekki með farm-
skrárnúmer og því voru þeir teknir
og færðir á uppboðsstað og seldir
sem húsgögn. Eftir að réttur eigandi
húsgagnanna fékk að leita þeirra á
yfirráðasvæði Eimskips fundust þau
Nintendo
Nú er hægt að breyta
NINTENDO
leikjatölvum
fyrir öll leikjakerfi
Upplýsingar í síma 666806
i li ú W
: i | fi 1 1,1 ti i *1 fiil jlif | t-I/i í 4 m 'i4 fra
og voru leyst út og því ekki seld á
uppboði. Ef réttur eigandi járnvinkl-
anna skilar sér er lítið fyrir hann að
gera, það er búið að selja þá, og það
sem dönsk antikhúsgögn ...
MT að kom mikið á óvart hversu
Heimir Steinsson var fljótur að
leysa deiluna milli Bjarna Sig-
tryggssonar, deild-
arstjóra útvarpsins á
Akureyri, og starfs-
manna þar. Heimir
bað starfsmennina
að bíða með upp-
sagnir. Hann kallaði
Bjarna til Reykjavík-
ur og var honum gert að koma með
fyrstu véi á mánudaginn. Eftir há-
degi hafði útvarpsstjóri samband
norður og tilkynnti starfsmönnum
að Bjarni léti af starfi sínu klukkan
hálffjögur þennan sama dag. Við
starfi hans, til bráðabirgða, hefur
Kristján Sigurjónsson tekið. Þeg-
ar Bjarni var ráðinn til starfans í júní
á þessu ári var Kristján meðal um-
sækjenda. Hann hafði stuðning
starfsmanna fyrir norðan en eigi að
síður var Bjarni ráðinn. Kristján
kom hvergi nálægt mótmælunum
við Bjarna, þar sem hann var er-
lendis þegar deilan upphófst...
Akureyri fór nýverið fram
fyrsta Akureyrarmótið í sveskju-
steinaspýtingum. Sigurvegari, og
þar með fyrsti Akur-
eyrarmeistarinn í
sveskjusteinaspýt-
ingum, varð Elmar
Freyr Elíasson;
hann spýtti steinin-
um 8,75 metra og
hafði talsverða yfir-
burði í keppninni. ..
s
fc-rem kunnugt er hefur Læknafé-
lag íslands hvatt félagsmenn sína til
að ráða sig ekki að Heilsuhælinu í
Hveragerði. í næsta Fréttabréfi
lækna mun birtast orðsending frá
Sverri Bergmann, formanni
Læknafélagsins, þar sem hann
ítrekar þá skoðun félagsins að lækn-
ar eigi ekki að ráða sig til heilsuhæl-
isins þar ti! lausn fæst í deilunni...
Leiðrétting
í PRESSUNNI í síðustu viku var
því haldið fram að Þorlákur Sig-
tryggsson, kennari á Svalbarði í
Þistilfirði, ætti að búa í skólastjóra-
bústað sem þar er að rísa. Það er
ekki rétt. Þorlákur hefur nýlega
reist sér íbúðarhús í nágrenninu,
þar sem hann mun að sjáifsögðu
búa í framtíðinni. Er hann beðinn
velvirðingar á mistökunum.
Ritstj.
Við gefum orðinu „einkatölva" nýja merkingu!
Með Macintosh PowerBook verður enn auðveldara að vinna frábær störf, því þær má taka með sér hvert sem er.
Þær vega aðeins 2,3 til 3,1 kg og rafhlaðan endist í allt að 4 klst. PowerBook-tölvumar geta notað öll Macintosh-
forritin, eru tengjanlegar viö aðrar töhmr, hafa möguleika á faxmótaldi og fást með allt að 40 Mb innb. harðdiski.
Síðustu forvöð á þessu ári að panta Macintosh-
tölvubúnað samkvæmt Ríkissamningnum eru
6. nóvember
Apple-umboðið
Skipholti 21, sími (91) 624 800