Pressan - 31.10.1991, Side 40
40
FIMMTUDAGUR PRESSAN 31. OKTÓBER
iLff i&ljtisi uuuuá
Cantabile er heitið á nýj-
um geisladiski sem
Steinar hafa gefið út með
leik SIGRÚNAR EDVALDS
dúttur fiölusnillings. Sig-
rún hefur hrifið alþjóð
með látlausri framkomu
og á nýja diskinum gefur
að heyra verk eftir fjöl-
mörg erlend tónskáld auk
innlendra svo sem þórar-
IN JÓNSSON, JÓN NORDAL
og fleiri höfunda. Með
Sigrúnu leikur selmaguð-
mundsdóttir á píanó.
„Gekk ég yfir sjó og land"
er nýtt 20 laga safn
barnalaga frá ýmsum
tímum í flutningi upp-
runalegra flytjenda. Mörg
þeirra laga sem þarna er
að finna hafa verið ófáan-
leg í langan tíma, svo sem
„Dýramál" kristInar ól-
afsdóttur, „Piparköku-
söngurinn" með ævari r.
kvaran, „Ég er að baka"
með ÓMARI RAGNARSSYNI
og margar fleiri barna-
perlur sem börnin gleypa
við.
PS músík, fyrirtæki hár-
prúða popparans péturs
kristjánssonar, gefur út
plötu með hljómsveitinni
Hendes verden, sem er
bandið hans valdimars
flygenring, platan nefnist
„Kettir". PS músík sendir
einnig frá sér blúsplötu
með KK-kvartettinum. Af
öðrum plötum má nefna
að Skífan gefur út plötu
með geira sæm sem
nefnist „Jörð" og Sléttu-
úlfarnir nefna nýja plötu
sína „Undir bláum mána"., I
Guði sé lofl Ég var farinn að
halda að öll mánaðamót
vœru um helgi. Ég fer með
launaávísunina beint í Öl-
ver og skipti henni þar, fœ
mór einn tvöfaldan, tek lag
í Karaoke-tækinu og spái í
spilin. Það bendir allt til
þess að þetta verði góð
helgi. Og löng. Enda eins
gott. 1. desember er á
sunnudegi.
UppÁlnAlds
VÍNÍð
Björg Aradóttir
verkfræðingur
„Uppáhaldsuínid mitt er Pi-
not Noir frá The Eyrie Viney-
ards í Oregon-fylki Banda-
ríkjanna. Bragd uínsins er
mikiö en þó ekki þungt. Vin-
iö sló í gegn um 1980 í al-
þjóölegri keppni. Þá opnuö-
ust augu uínkera fyrir goeö-
um uíns frá Oregon. Arleg
framleiösla er einungis um
80 þúsund kassar, en eftir-
spurnin er geysileg."
Það verða hávaði og læti í
Laugardalshöllinni á laugar-
daginn klukkan 15, því þá
stendur Tómstundaráð
Reykjavíkur fyrir „Vináttuhá-
tíð '91". Fjöldi skemmtikrafta
kemur fram, til dæmis ætla
Lögreglan í Reykjavík og Snigl-
arnir að sýna sameiginleg
skemmtiatriði. Auk þeirra
koma fram Bubbi Morthens,
Ole Kristiansen og Band (Ole
heldur svo tónleika í Háskóla-
bíói um kvöldið), Neistarnir,
Kuran Swing Band, Sororicide,
Jupiters, Kramhúsið og Hjálp-
arsveit skáta, sem ætlar að
sýna fallhlífarstökk (fyrir ut-
an). Crossroads eða Vegamót
leika á Blúsbarnum á laugar-
dagskvöldið. Stóðu sig með
afbrigðum vel um síðustu
helgi. Er altalað. Það verður
Ljónakvöld á Borginni með
Kidda plötusnúð í búrinu,
þessum sem er í allt of stórum
skóml
Todmobile verður á Akureyri
alla helgina. Halli, Laddi og
Bessi skemmta á Hótel Sögu á
laugardagskvöldið. Eins og
áður sagði heldur grænlenski
rokkarinn Ole Kristiansen
mikla tónleika í Háskólabíói.
Áttu upphaflega að vera í Nor-
ræna húsinu, en vegna fjölda
fyrirspurna var ákveðið að
flytja þá í Háskólabíó. Ole er
búinn að sprengja öll aðsókn-
armet i heimalandi sínu og
myndband, sem gert var um
sveitina, hefur verið sýnt í
Kanada, Ástralíu og Bandaríkj-
unum og víðar.
Á sunnudag skemmtir banda-
ríska krársöngkonan Cindy
Smith á Tveimur vinum og
leikur rokk, kántrí og blús. A
Blúsbarnum leika Björn Thor-
oddsen, Halldór Gunnlaugur
Hauksson og Bjarni Svein-
björnsson sinn rómaða jass.
Anna Vilhjálms og Borgarsveit-
in skemmta í kántríkránni í
Borgarvirkinu. Mikki refur spil-
ar á Gauknum. Hefur leikið þar
einu sinni og vakti mikla kát-
ínu.
EDpfl
6
DISKI
,,Madurinn minn var á ferö
í Austur-Þýskalandi og raksl
fyrir algera tilviljun á gamlar
átgáfur á verkum eftir Carl
og kom meö þœr heim til Par-
ísar, þar sem viö búum. Ég
varð eins og skot alveg
óskaplega hrifin af þeim og
lék þœr fyrir vini og kunn-
ingja og þeir sögöu viö mig
aö ég yröi aö leika þetta inn
á plötu. Þaö varö úr og ég er
mjög ánœgd meö útkom-
una," segir Edda Erlendsdótt-
ir um kynni sín af Carl
Philipp Emanuel Bach, en
hún hefur gefiö út geisladisk
meö verkum eftir hann.
Ekkert verkanna hefur ver-
ið leikið inn á plötu áður á
klassískt píanó. Þau féllu
hreinlega í gleymsku á sínum
tíma. Carl Philipp var næst-
Sigurður Jonsson er tví-
tugur nemi á náttúrufræði-
braut við Menntaskólann í
Hamrahlíð. Hann stundar fé-
lagslífið talsvert og er meðal
annars í ritstjórn skólablaðs
þeirra MH-inga, Beneventum.
Sigurður er krabbi og hann
er á lausu.
Hvað borðarðu í morgun-
mat? „Kókópuffs."
Kanntu brids? „Nei og efast
um að ég læri það."
Kanntu að elda? „Já ég er
„gourmet"-kokkur."
Læturðu lita á þér hárið?
„Nei, það hef ég aldrei gert."
Fórstu á kvikmyndahátíð?
„Já, ég sá Taxablús meðal
annars."
Hvar vildir þú helst búa ef
þú ættir þess ekki kost að
búa á íslandi? „í Suður-Amer-
íku."
Hvernig stelpur eru mest
kynæsandi? „Það er alltaf
jdevfatt
NEALYOUNG
WELT
Fáar hljómleikaplötur
eru góðar og yfirleitt
langt á milli þeirra
sem skara fram úr. Þó
vill svo til aö þetta er
þriöja góða hljóm-
leikaplatan á árinu
(ásamt Rolling
Stones-plötunni
„Flashpoint" og Paul
MaCartney-plötunni
v „Unplugged"). Nokkur
I af ensku blöðunum
hafa gefiö henni
hæstu einkunn, sann-
arlega rokk á fullu
„blasti". Nú eru jól og
hún fær 9 af 10 mögu-
legum.
NÆTURLÍFIÐ
Eftir að Naustið fór að hafa op-
iðtil þrjú á f östudags- og laug-
ardagskvöldum er það orðið
hinn ákjósanlegasti valkostur
í næturlífinu. Sérstaklega fyrir
þá sem líður vel og vilja ekki
fórna þeirri vellíðan á hávær-
um og troðnum danshúsum.
Það er hægt að sitja i hæg-
indastólum i Koníaksstofunni
r jb^iauma
f^dóttrr
elsti sonur hins eina og sanna
Jóhanns Sebastíans og samdi
yfir 70 píanósónötur. Á 200
ára dánarafmæli hans, 1988,
var rykið dustað af honum og
ýmislegt af því sem eftir hann
liggur komst í tisku. Þá þegar
hafði Edda kynnst verkum
Carls Philipps og tekið miklu
ástfóstri við sónöturnar.
Edda hefur sem kunnugt er
búið í París í nær því tvo ára-
tugi.
„Það er einmitt mjög gott
að vera þar sem samkeppnin
er hörð. Maður hefur gott af
því. En mér finnst líka mjög
gott að koma heim og leika
fyrir íslendinga, það er
tvennt ólíkt að leika fyrir ís-
lenska áhorfendur og er-
lenda, af því að maður þekkir
svo marga hérna heima," seg-
ir Edda.
Hún er í stuttri heimsókn á
íslandi í tilefni af útkomu nýja
disksins, fékk raunar vikufrí
frá kennslu í Lyon, þar sem
hún kennir tvisvar í viku.
Hún hefur haldið fjölda tón-
leika og þeir siðustu áður en
Edda heldur utan verða í
Kirkjuhvoli í Garðabæ á laug-
ardaginn kemur klukkan 17.
hægt að finna
eitthvað sexí
við allar
stelpur."
Hugsar þú
mikið um það
hverju þú ert?
„Já, að hálfu
leyti til."
Gætirðu
hugsað þér að
reykja hass?
„Já takk."
Syngurðu í
„Já, alltaf hástöfum."
Hvaða rakspíra notarðu? ^
„Ég á nokkrar tegundir og
nota þær eftir hendinni."
Ferðu einn í bíó? „Ég hef
farið einn einu sinni eða tvisv-
ar."
Trúirðu á ást við fyrstu
sýn? „Nei ekki ást, en kannski
einhvers konar hrifningu."
Ertu daðrari? „Ég held ekki,
að minnsta kosti ekki fyrr en á
sjötta glasi.'
Hvað ma
vera mikill ald-
ursmunur á pörum? „Svona i
þrjú ár í báðar áttir."
Hvernig bíl langar þig í?
„Rauða Volkswagen-bjöllu
með blæju."
Hvert er mottó þitt í lífinu?
„Taka hvern dag fyrir sig."
dUwve/i
Sigurbjörn
Adalsteinsson
kvikmyndagerðarmaður
PRESSAN bað Sigurbjörn
að velja gesti til kvöld-
verðarboðs:
Akira Kurosawa
til að geta spurt hann
hvort hann sé hættur
að nota gulleggið.
Charles Baudelaire
hann á að yrkja Ijóð
fyrir m ig.
Barton Fink
ef ég skyldi þurfa að
leggja mig.
Suzanne Vega
af því hún kemst svo
vel að orði.
Breki Broddason
ég digga hann í strimla.
Van Gogh
hann á að mála mynd
af þessari máltíð.
og hafa Hauk Morthens bak
viö eyrað. Eða þá fara inn í
sjálfan matsalinn og fá Hauk
beint i æð. Þrátt fyrir að
Naustið sé opið til þrjú er það
ekki beint dansstaður og ekki
beint krá heldur og ekki alveg
matsölustaður. Það er hins
vegar ágæt blanda af þessu
öllu.
VEITINGAHÚSIN
Eru ekki bara tveir
Tomma-hamborgarastaðir eft-
ir af veldi Tomma? Annar á
Grensásvegi og hinn niðri á
Lækjartorgi? Það er alveg
furðulegt, miðað við hversu
mikil nýjung var í þessum
stööum á sínum tíma og
hversu fólk tók þeim opnum
örmum, að maður saknar
staðanna sem eru horfnir ekki
vftundar ögn. Og þeir sem eft-
ir eru? Jújú, það er allt í lagi að
hafa þá þarna. Þeir abbast ekki
upp á neinn.
2T
'7T
36
20
|4T
7— ii 10
„ r P
L
*
■
■ 32 i-
■ f
■ 43
; 47
C ■
ÞUNGA GATAN
LÁRÉTT: 1 verslunarstjóri 6 móhraukar 11 jarðarávöxtur 12 rúlluðu
13 sorafull 15 brjóstmylkingur 17 greinar 18 vindstrekkingur 20
landspilda 21 kæpa 23 sefi 24 krókstjaki 25 rifjárns 27 fuglar 28 aft-
ureldingu 29 stubbar 32 bora 36 ákafar 37 nokkur 39 kauða 40 daup
41 sáðlönd 43 ullarílát 44 mjólkurhlaup 46 skemmdi 48 bráðum 49
himna 50 lögmætan 51 árás.
LÓÐRÉTT: 1 bikkjur 2 muldurs 3 bjarmi 4 mjög 5 kjarklaus 6 mál-
leysingi 7 hjákona 8 hlóðir 9 báturinn 10 illir 14 hlífa 16 stari 19 Ijós-
brúnn 22 vanskapningar 24 kona 26 gylta 27 brún 29 undirokaðir
30 fjandskapur 31 heppnast 33 kjánana 34 sjólag 35 þátta 37 feldur
38 yfirhöfn 41 aukast 42 blautt 45 skref 47 planta.