Pressan - 31.10.1991, Side 42
HAFA SKAL ÞAÐ SEM BETUR HLJÓMAR
44. TOLUBLAÐ 2. ARGANGUR
FIMMTUDAGURINN 31. OKTÓBER 1991
STOFNAÐ 1990
Steingrímur Hermannsson
LEIGÐI RÍKINU JAKKANN
SINN Á 23.000 Á MÁNUBI
— skammast mín ekkert; þetta er gódur jakki, — segir Steingrímur
Mér fannst Jóhanna alltaf vera
með hugann annars staðar,
— segir Davíð Oddsson
Hið nyja tiskufyrirbrigði hefur ver-
ið einna mest áberandi á fundum
fjárveitinganefndar þar sem for-
svarsmenn ríkisstofnana hafa
komið, reykt og þagað.
Ólafur Ólafsson
landlœknir
VARAR VIÐ
NTRRl TÍSKU-
BVLGJU
— pípureykingar ekki síöur
hættulegar en vindlingareyk-
ingar, — segir landlæknir
Ólafsfjarðargöng hafa verið seld.
Þýskur auökýfingur
Kaupir Ólafs-
fjarðargöng
— œtlar ad nota þau undir keilusal
Ólofsfirði, 31. október
„Við vorum að frétta af
þessu í morgun,“ sagði Jón
Baldvin Hannibaisson ut-
anríkisráðherra þegar
GULA PRESSAN bar undir
hann þau tíðindi að Wolf-
gang Petersen, þýskur
auðkýfingur, hefði keypt
Ólafsfjarðargöng og hygð-
ist breyta þeim í keilusal
fyrir sig og fjölskyldu
sína, en Wolfgang er ein-
mitt kunnur keiluleikari.
„Mér kom þetta dálítið á
óvart,“ sagði Jón Baldvin.
„Eg hefði búist við að Geysir,
Gullfoss eða Mývatn færu á
undan Ólafsfjarðargöngun-
um. Þetta sýnir manni að feg-
urðarsmekkur og notagildi
eru enn breytileg eftir þjóð-
löndum þótt talað sé um að
allir séu að verða eins í kjöl-
far ýmissa alþjóðasamninga."
„Hvað eigum við að gera?
Við förum bara aftur um Múl-
ann,“ sagði Unnar Ragnars-
son, íbúi á Ólafsfirði, að-
spurður um hvaða afleiðing-
ar þetta hefði fyrir lífið í
plássinu.
„Auðvitað var gaman að
hafa göngin. En er á meðan
er og ekki miklu lengur,"
bætti hann við.
Reykjavík, 13. október
„Það var því miður ekk-
ert annað hægt að gera.
Flestir þingmannanna
voru í miklum perónuleg-
um ábyrgðum fyrir skuld-
um blaðsins og því
hreyfðu þeir litlum and-
mælum,“ sagði Steingrím-
ur Hermannsson, formað-
ur Framsóknarflokksins, í
samtali við GULU PRESS-
UNA, en flokkurinn hefur
gert samning við Ölgerð-
ina Egil Skallagrímsson
um auglýsingar á þingliði
flokksins.
Samkvæmt samningnum
munu þingmennirnir vera í
bolum með merki Ölgerðar-
innar eða nöfnum á fram-
Reykjqvík, 30. október
Eins og fram hefur kom-
ið í fréttum leigði Stein-
grímur Hermannsson rík-
issjóði jeppann sinn á
meðan hann var forsætis-
ráðherra. Nú hefur hins
vegar komið í Ijós að hann
leigði ríkinu einnig jakka,
sjálfblekung og mokkas-
íur ásamt ýmsu fleira dóti.
„Eg skil ekki þessa um-
ræðu. Fólk er sífellt að býsn-
ast yfir þvi að við ráðherrarn-
ir séum á bílum. Ætlast fólk
til þess að við förum í strætó
leiðsluvörum hennar rituð-
um yfir brjóstið og eins á bak-
inu.
„Við fórum þess á leit að
fyrirtækið mundi ekki aug-
lýsa áfengan bjór og forsvars-
menn þess lofuðu að athuga
málið," sagði Steingrímur.
„í sjálfu sér er ekkert sem
ég get gert,“ sagði Salome
Þorkelsdóttir, forseti Alþing-
is. „Það er ekkert í þingsköp--
um sem bannar þetta og því
get ég ekkert aðhafst þó að
mér finnist þetta hálfpúka-
legt.“
Samkvæmt heimildum
GULU PRESSUNNAR eru al-
þýðubandalagsmenn í samn-
ingaviðræðum um samskon-
ar auglýsingar vegna skulda
Þjóðviljans. Þeir munu vera í
Steingrímur leigði ríkinu fleira
en jeppann.
samningum við Sorpu, sorp-
eyðingarstöðvar höfuðborg-
arsvæðisins, og hafa viðræð-
urnar strandað á kröfu Sorpu
eða hvað?“ sagði Steingrímur
þegar GULA PRESSAN bar
þetta undir hann.
En nú hefur komið í Ijós að
þú hefur leigt ríkinu fleira
en jeppann þinn:
„Já og ég skammast mín
ekkert fyrir það,“ sagði Stein-
grímur. „Ekki vill fólk að for-
sætisráðherrann skrifi með
blýanti, sé í gauðrifnum
jakka eða á sokkaleistunum á
skrifstofunni. Eða hvað? Ekki
fékk ég neina fatapeninga
eins og fréttamennirnir á
Stöð 2."
Samkvæmt heimildum
um að nota slagorðið:
„Kommúnismanum var ekki
hent. Hann var endurunn-
inn“.
Framsóknarflokkurinn
Selur auglýsingar á þingmennina
— tekjurnar fara í aö greiöa skuldir Tímans
Steingrimur seldi auglýsingar á þinglið Framsóknar.
GULU PRESSUNNAR fékk
Steingrímur 23 þúsund krón-
ur fyrir jakkann, 18 þúsund
fyrir sjálfblekunginn og
2.500 krónur fyrir mokkas-
íurnar.
„Þær voru gamlar og orðn-
ar hálfslitnar," var skýring
Steingríms á því.
Breytingar hjá samn-
inganefnd ríkisins
Hannes
tekur við
formennsku
Reykjovík, 31. október
„Eg las þetta viðtal í DV
og sá strax að þetta var
réttur maður fyrir okkur,“
sagði Friðrik Sophusson
fjármálaráðherra, _ en
hann hefur rekið Ágúst
Einarsson sem formann
samninganefndar ríkisins
og ráðið í hans stað Hann-
es Hafstein, aðalsamn-
ingamann Islendinga í
EES-samningunum.
„Eina skilyrðið sem ég setti
var að Hannes tæki pípuna
með,“ sagði Friðrik, en Hann-
es hefur sagt að með því að
nudda pípuna og brosa ekki í
þrjú ár hafi sér tekist að ná
þeim árangri sem raun ber
vitni.
„Þetta er akkúrat það sem
okkur vantaði; allt fyrir ekk-
ert. Það verður barnaleikur
að reka ríkissjóð með slíkum
launakjörum fyrir opinbera
starfsmenn," sagði Friðrik.
Handrit Kára er um margt likt fjár-
lagafrumvarpi Friðriks þótt hallinn
hjá Kára sé mun meiri, eða um 45
milljaröar
JÓHANNA
ER HÆTT
í RÍKIS
STJÓRNINNI
— ætlar að stofna rokkhljóm-
sveit með Steingrími J. Sig-
fússyni
Fimmtugur maður í Árbæ
KÆRIR FRIÐRIK
SOPHUSSON
FYRIR RITSTULD
— ég skrifaði handrit að fjár-
lagafrumvarpinu þegar ég lá
í flensu í vor, — segir Kári
Pálsson, bifvélavirki úr Ár-
bænum
cordcitci
IO orci Qfmceli/Ulboð
80386-16 örgjörvi
IMbminni
42Mb diskur
1.44Mb 3.5" drif
VGA litaskjár
101 hnappa lyklaborð
Genius mús
Windows 3.0
MS-DOS 4.01
kr. 99.900 staðgreitt
Sumum finnst 10 ára afmælistilboðið okkar lyginni
líkust, enda jafn ótrúlegt og annað á þessari síðu. Þú
getur komist að hinu sanna í þessu dularfulla
tilboðsmáli. Notaðu tækifærið, líttu við eða hringdu!
• •
MICROTOLVAN
Suðurlandsbraut 12 - sími 688944 - fax 679976