Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 3

Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 15 APRÍL 1992 3 — úr matvörudeildum Hagkaups í verslunum Hagkaups færöu allt sem þarf til aö bera á Nýtt kjöt, frosiö kjöt eða reykt; það þarf ekki að <\leita lengra - borö góðan og g mBk • steikin fæst í fjölbreyttan mat um A Hagkaup. í ávaxta- og græn- 4 páskana og verðið, metisdeildinni svigna vöruúrvalið og gæðin koma öllum í gott skap. borðin af fersku grænmeti og safaríkum ávöxtum. Gosdrykkir, sultur, niðursuðuvörur, allt er á sínum stað og nóg af því. Kryddhillurnar í Hagkaup hafa að geyma einmitt það krydd sem vantar til að fá rétta bragðið. Bökunarvörur, drykkjarföng, ís, meðlæti, dúkar, kerti og annað sem tilheyrir til að skapa notalega stemmningu í kringum borðhaldið. Og ekki má gleyma sjálfum páskaeggjunum, stórum og smáum, úr ilmandi súkkulaði. HAGKAUP

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.