Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 23

Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 15. APRÍL 1992 23 N -L ” ú cr unnið að nýju lögfræðinga- tali og er ætlunin að það komi út á veg- um bókaútgáfunnar Iðunnar næsta haust. Hefur verið skipuð ritstjóm að útgáfunni og veitir Garðar Gíslason hæstaréttardómari henni forystu. Langt er síðan slíkt tal hefur komið út en þá var það á vegum Agnars Kl. Jónsson- ar og má því gera ráð fyrir mörgum nýjum andíitum. Má sem dæmi nefna að á síðustu 16 ámm hafa 500 nýir lög- fræðingar útskrifast... að hefur löngum tíðkast að alþing- ismenn komi með tillögur sem fyrst og fremst þjóna heimasveit þeirra. Ein slík birtist fyrir skömmu frá Árna R. Árna- syni, þingmanni sjálfstæðismanna á Suðurnesjum. Vill Árni flytja Land- helgisgæsluna til Keflavíkur. Helsta röksemd hans fyrir flutningunum er sú að þar sé best búni flugvöllur landsins... Ráðhús Revkiavíkur Nýtt símanúmer á borgarskrifstofum, Ráöhúsi Reykjavíkur er: 63 20 00 Skriístofa borgarstjóna / I Keflavík hefur nú verið vígt fyrsta bílageymsluhús þeirra Suður- nesjamanna. Ér það undir viðbyggingu við Flughótelið og komast þar fyrir 45 bflar. Hugmyndin með stæðunum er að þau nýtist farþegum á leið til útlanda og geta þeir þá geymt bfla sína þama í friði fyrir átroðningi... Skútuvogi 10a - Sími 686700 L'ORÉAL mi'im 68 55 22 Þessi bíll er 20 cm lengri en hin hefðbundna SAMARA og rúmbetri. Bíllinn hentarþvi vel fjölskyldufólki. LADA SAMARA stallbakur er fimm manna og með lokaðri farangursgeymslu (skotti). BIFREIÐAR & LANDBÚNABARVÉLAfí HF. Ármúla 13, 108 Reykjavík, símar 68 12 00 & 3 12 36 NYR OB STÆRRI FJOLSKYLOUBILL STALLBlIKIW

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.