Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 39

Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 15. APRIL 1992 39 Um Húsgull Vegna fréttaklausu í PRESSUNNI fimmtudaginn 9. apríl um risnukostnað umhverfisráðuneytisins og Húsgulls skal tekið fram að umhverfísráðuneytið tók engan þátt í kostnaði við lokahóf Húsgullsráðstefnunnar sem haldin var á Húsavík í lok mars. Eini kostnaður ráðuneytisins vegna ráðstefnunnar var ferða- og dvalarkostnaður umhverfis- ráðherra. Þrátt fyrir að ekki sé sagt beinum orðum að umhverfisráðuneytið hafi kostað lokahóf Húsgulls er það gefið í skyn, þar sem í sömu klausu er verið að fjalla um risnukostnað þess og að það þyki sjálfsagt að ráðherra greiði loka- hóf, samanber eftirfarandi hluta úr klausunni, „...sérstaklega vegna allra þessara umhverfísráðstefiia sem alltaf er verið að halda. Þykir þá sjálfsagt að ráðherrann haldi boð í lok hverrar ráð- stefnu“. Það er ósk umhverfisráðuneytisins að þetta verði leiðrétt. Að lokum vill ráðuneytið benda starfsmönnum PRESSUNNAR á að það er tilbúið að veita upplýsingar um hluti sem þessa til að forðast svona misskilning. Virðingarfyllst, Sigurður A. Þráinsson, upplýsinga- og fræðsiufulltrúi. Athugasemd PRESSUNNAR „GULLKORN Á SILFURFATI“ Matseðill R/ómalöRuð kjörsrtppasúpa plódarsteikt lambafillet mcð jurtasósu, bakaðri htrtöfiu og prœnmeti eða grillaður lax með sitrónusmjöri og beimalagaður nougatis með rjómatoppi Húsið opnað kl. 19.00 Borðhald hefst kl. 20.00 Snyrtilegur klæðnaður Sýningin cr allt í senn: dularfull, fyndin, mögnuð og mildl (grand). Sýningar miðvikud. 15. apríl, miðvikud. 22. apríl, laugard. 25. apríl og laugard. 2. maí Eftir sýningu ball til kl. 3.00 með Upplyftingu Pantanir í síma 22500 Verð kr. 4100, hópar kr. 3800. Verð á ball eftir kl. 24 kr. 1000. Verð á skemmtun og bali kr. 2000. Eins og Sigurður bendir á var ekki sagt í PRESSUNNI að umhverfis- ráðuneytið hefði borgað lokahóf Húsgulls. Þótt PRESSUNNI sé í mun að leiðrétta það sem ranghermt er á síðum blaðsins þá sér PRESSAN enga ástæðu til að leiðrétta það sem birtist þar ekki. Ritstj. Það er þetta með bilið milli bíla... yUMFEROAR RÁO VILTU VERÐA UTVARPSMAÐUR? Leiðbeinendur: Þá býðst þér námskeið í undirstöðugreinum dag- skrárgerðar í útvarpi. Nemendum verður leið- beint í a.m.k. 20 stundir við hugmyndavinnslu, handritagerð, hljóð- vinnslu, tónlistarval o.fl. Lokaverkefni verður stutt- ur útvarpsþáttur sem getur orðið hluti atvinnuum- sóknar viðkomandi. Námskeiðsgjald er kr. 13.000. Efnisgjald kr. 6.800. Upplýsingar eru veittar í Litla hljóðverinu, Laugavegi 29b, sími 18584. Andrea Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður Magnús Ingvason fjölmiðlafræðingur/ námskeiðsstjóri Þorgcir Ástvaldsson dagskrárgerðarmaður Ævar Kjartansson dagskrárstjóri Haraldur Kristjánsson dagskrárgerðarmaður Sigurður Ingólfsson tæknistjóri \ VORNAMSKEIÐ ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA - byrjendanámskeið. Kennt er tvisvar í viku. Námskeiðið stendur í 5 vikur og hefst 27.4. nk. UMHVERFISTEIKNING - 5 vikna námskeið sem hefst 30.4. nk. Kennt er tvo daga í viku auk þriggja laugardaga. M.a. unnið utandyra. TRIMM - hefst fimmtud., stendur til 30.7., kennt tvisvar í viku. INNRITUN til 14.4. og aftur 24.4. nk. í Mið- bæjarskóla í símum 12992 og 14106. REGftDlNlHEKRY PASKAMYNDBÖNDIN A MYNDBANDALEIGUR í DAG CIC MYNDBÖND SÍMI 679787

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.