Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 21

Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 21
MiÐVIKUDAGUR PRESSAN 15. APRIL 1992 21 E R L E N T Leyndardómur týndu sáðfrumunnar Nýjar rannsóknir á frjósemi karlá hins frjálsa heims hafa vakið ugg um viðgang Vesturlandabúa. Eitthvað í umhverfinu virðist hafa neikvæð áhrif á sæðisframleiðsluna, en menn eru ekki á einu máli um hvað það sé. ég var alveg örugglega á undan yður. Venjulegur, heilbrigður karl- maður framleiðir um 1.000 sáð- fmmur á hverri sekúndu. Þessi ógnarmiklu afköst kynkirtla mannsins em nauðsynleg til að tryggja viðhald stofnsins, en að undanfömu hafa menn séð þess merki að á Vesturlöndum sé að draga úr framleiðslunni. Nokkrar bandarískar rann- sóknir undanfama tvo áratugi hafa bent til þess að sæðisfram- leiðslan hafi dregist nokkuð saman, en fram til þessa hafa vís- indamenn verið efins um hversu marktækar þær em. Nýlegar rannsóknir danskra vísinda- manna hafa hins vegar rennt nýj- um stoðum undir tilgátur þessar. Samkvæmt rannsóknum hóps undir stjóm Niels Skakkebæk, prófessors við danska ríkisspítal- ann, hefur bæði sáðfmmuffam- leiðslan minnkað vemlega und- anfarin 50 ár og eins hefur fjöldi þeirra í hverjum ml sæðis dregist mikið saman. Talið er að sums staðarnemi samdrátturinn allt að helmingi. Sumir kunna að spyrja sig hveiju það skipti hvort sáðfrum- ur em nokkmm milljónum fleiri eða færri í hverjum ml, en vís- indamennimir telja þó fulla ástæðu til að óttast. Sæðisfram- leiðslan er mjög einstaklings- bundin: sumir hafa 20 milljónir sáðífuma í ml og aðrir allt að 170 milljónum. Þeir, sem hafa færri en 5 milljónir í ml, em taldir óftjóir. Fyrir þá, sem em í neðri kantinum, munar því um hverja milljón. Ekki þó síst vegna þess að sæðisframleiðslan getur Trabantartil vandræða Trabant-eigendur nteð minnimáttarkennd stofnuðu einhvem tímann félagsskap- inn Skynsemin rceÖur. Ur aust- urvegi heyrast nú fréttir, sem hljóta að vera reiðarslag íyrir félagsmenn. Pólsk yfirvold em nefnilega búin að fá sig fullsödd af austur-þýskum Trabant- og Wartburg-eigend- um, sem aka austur yfir landa- mærin til Póllands og skilja hræin eftir þar. Þetta gera þeir til að sleppa við að borga nið- urrifskostnaðinn í Þýskalandi, en þar í landi vilja menn upp- -ræta þessar umhverfisófreskj- ur hið íyrsta. í fyrri viku lokaði stjómin í Varsjá landamærun- um fyrir öllum Þjóðverjum, sem vom akandi á Traböntum eða Wartburgum, en eftir harðorð mótmæli Bonn- stjómarinnar vom landamærin opnuð að nýju. Þegar hefur verið stofnuð sérstök sam- starfsnefnd ríkjanna vegna þessa. sveiflast vemlega til hjá einum og sama manninum. Á nokkmm mánuðum getur hún sveiflast frá sjö milljónum á ml upp í 170 milljónir. Og læknar hafa ekki hugmynd um af hverju þetta stafar. Þeir hafa enn minni hugmynd urn hvað veldur samdrættinum í sæðisframleiðslunni. Þá gmnar ýmis efnasambönd, sem notuð vom í iðnáði — sérstaklega á sjötta og sjöunda áratugnum — efni á borð við PCB. Efnin em svo heilsuspillandi að þau vom víðast hvar bönnuð á síðasta ára- tug. En þau eyðast afar seint, em enn til staðar í umhverfmu og hafa smeygt sér irtn í fæðukeðj- Nóbelsverðlaunahafinn, hag- fræðingurinn og frjálshyggju- maðurinn Milton Friedman telur að það eigi að lögleiða eiturlyf, hvers eðlis sem þau em. Hann segir að stríð ríkisvaldsins gegn eiturlyfjum sé tapað, það haft reyndar verið ljóst fyrir margt löngu. Bann þjóni hagsmunum eiturlyfjasala en bimi á neytend- um. í nýlegu viðtali við þýska tímaritið Der Spiegel áréttar Fri- edman þessa skoðun sína. Hann segist reyndar hafa haldið henni fram allar götur síðan 1972 þeg- ar Ijóst var að barátta stjómar Ri- chards Nixon gegn eiturlyfjum hefði mistekist. Síðan hefði þetta stríð verið magnað aftur upp í tíð Ronalds Reagan, en á tíma Ge- orge Bush haft það orðið að alls- herjarstyrjöld. Hún hafi lítinn árangur borið. Máli sínu til stuðnings bendir Friedman á að f borgum Banda- ríkjanna séu árlega framin um tíu þúsund morð sem tengjast eitur- lyfjum. Fangelsi séu yftrfull. Lögregla haft ekki tíma til að sinna öðmm glæpum. Það sé semsagt varla hægt að benda á neinn jákvæðan árangur eitur- lyfjastríðsins. Þeir, sem halda að Bush for- seti viti hvað hann er að gera til aðstoðar fyrmm Sovétlýðveld- unum eða hvað það kostar, ættu að hugleiða eftirfarandi: I fyrri viku vom Bush forseti, James Baker utanríkisráðherra og Nicholas Brady fjármálaráð- herra spurðir tíu sinnum hversu mikil bandarísk útgjöld yrðu vegna áætlunarinnar. Og tíu sinnum viku þeir sér undan spumingunum eða gripu til kostulegra undanbragða. Hér em dæmi. HvaS kostar þetta skaltgreiSendur í heildina tekið? Og hvaSan eiga þeir pening- araSkoma? Bush: ,Fg læt Jim Baker um a5 greina frá smáaatriðunum... Þetta eru ekki ákafiega miklir peningar. Við höfum skuldbundið okkur mjög, mjög mikið." Herra ráðherra... þú hefttr sagt aS í árs- byrjun 1992 hafi Bandaríkin eytt 5 milljörð- una, sem endar á manninum. Þau safnast sérstaklega fyrir í fitu og geta virkað sem vægur bríma- hvati eða kvenhormón. Sumir hafa getið sér til um að þar sé fundin skýringin, en rannsóknir em ennáffumstigi. En auk brestsins í sæðisfram- leiðslu hel’ur tilfellum þar sem eistun falla ekki niður við kyn- þroska fjölgað ferfalt og eistna- krabba þrisvar sinnum á tímabil- inu. Það þykir styrkja þá tilgátu að eiturefni valdi þverrandi sæðis- framleiðslu, að í Bandaríkjunum hefur orðið vart óeðlilega hárrar ófrjósemistíðni verkamanna f einstökum greinum efnaiðnaðar. Friedman er svosem ekki einn um þessa skoðun. Undir hana hafa tekið áhrifamenn á borð við George Shultz, fyrmm utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, og dálkahöfundurinn William Buckley. Friedman telur sig ekki þurfa að færa flókin rök fyrir máli stnu. Með afskiptum ríkis og lögreglu verði til gríðarmikill svartur markaður þar sem verð er geig- vænlega hátt. Á þessu hagnist eiturlyfjasalar, glæpasamtök túmi út. Neytandinn sé leiksopp- ur þeina. um dala. Hversu mikið tmfram það felst í þessari skuldbindingu fjárhagslega? Baker: ,J>etta styrkir forystuhlutverk Bandaríkjanna með uppbyggingu sjóðs til að stuðla að stöðugleika eða peningum handa þessum nýju þjóðum... Þetta eykur áhrif Bandaríkjanna íRússlandi sjálfu... og opnar töluverða möguleika á persónulegum tengsl- um.“ Hversu mikið? Brady:,Ja, alveg eins og forsetinn hefur sagt, 18 milljarðar í tvíhliða aðstoð og 6 milljarðar í þessum stöðugleikasjóði.“ Þið virðist leggja ykkur alla fram við að leyna okkur hversu mikið fé, viðhótarfé, þarf til að koma... Forsetinn sagði að þetta vceru ekki miklir peningar. Hversu mikið er ekki mikið? Þá hefur verið bent á að það séu mönnum engin ný sannindi að kynfærin séu afar viðkvæm líf- færi, sem þoli hvers konar áreiti (annað en það sem þeim er bein- línis ætlað) afar illa. Ófrjósemi er enn ekki farin að Löglegur eiturlyfjamarkaður, álímrFriedman, myndi hins veg- ar hafa í för með sér lægra verð og þar af leiðandi færri og smærri glæpi, hreinni og því mun hættuminni lyf. Eiturlyfja- salar og milliliðir myndu missa vinnuna. Hann telur að neysla eitur- lyfja haft ekki aukist þar sem þau hafa verið leyfð. í Hollandi sé ekki glæpsamlegt að hafa kanna- bis-efni undir höndum og ekki heldur í Alaska. Þama haft notk- un ekki aukist. Hins vegar haft stríð Bandaríkjastjómar gegn Bakcr: ,J>að em að hluta þeir 2 milljarðar sem Bandaríkin taka að sér af þessum átj- án...“ Hvað kostar þetta mikið? Baken, J>ið emð að spyija núna um tölu sem ég get ekki gefið ykkur í dag. En við lát- um ykkur fá tölu... og látum ykkur kannski komast að niðurstöðu." Hversumitáð? Brady: „Við eram ekki að tala um neina platpeninga. Þettaem alvörapeningar." Það var ekki fyrr en um kvöldið að Baker nefndi töluna „yfir þrír milljarðar" í sjón- varpsviðtali. Talan rann upp úr honum eins og hann hefði vitað allan tímann hver hún var. Hann vissi það ekki. Ekki valda vemlegum vandkvæðum, nema sem persónulegur harm- leikur. En haft sæðisframleiðslan fallið um önnur 50% eftir 50 ár þurfa menn alvarlega að fara að hugsa sinn gang. kannabis-ræktendum haft í för með sér að framboð minnkaði og verð snarhækkaði. Á sama tíma haft verð á kókaíni og krakki lækkað vegna aukins framboðs og fólk því notað þessi sterku efríi í auknum mæli. Hann segir einnig óafsakan- legt að Bandaríkjastjóm skuli hafa fært eiturlyfjastríð sitt út til landa Mið- og Suður-Ameríku, Kólombíu, Perú og Panama. I þessum löndum haft stöðugleika og ró verið raskað af þeirri ástæðu að stjómin var að tapa stríðinu á heimavígstöðvunum. En hvemig á þá að selja full- komlega lögleg eiturlyf? Friedman vill að lyfjafyrirtæki framleiði fíkniefnin og farið verði með þau eins og áfengi og tóbak. Varað verði við skaðsemi þeirra. Frjáls sala verði heimil með vissum skilyrðum. Rfkið geti séð um sölu efnanna og haft af því skatttekjur, þótt það sé reyndar ekkert metnaðarmál fyr- ir frjálshyggjumanninn Fried- man. Hann telur þó ennþá heppi- legra að reglur hins ftjálsa mark- aðar fái að ráða. Og hann aftekur ekki að þau viðskipti geti tekið á sig ýmsar myndir —- til dæmis „létt-heróín“ á tilboðsverði. Brady heldur. Og ekki heldur Bush þegar hann kynnti áætlun sína um aðstoð „á tímamótum í mannkynssögunni“. Ég efast um að þeir viti það enn. Þeir hafa heldur ekki minnstu hugmynd um hvar þeir ætla að ftnna þessa rúmlega þrjá millj- arða eða hver sem talan annars er. Bush leyfir þinginu ekki að taka þessa peninga ffá vamar- málaráðuneytinu. En hvaðan þá? Ég er ekkt að segja að endan- lega talan verði langt ffá þeirri sem Baker nefndi né heldur að þeir finni ekki þessa peninga einhvers staðar (til dæmis með því að auka fjárlagahallann). En við erunt fómarlömb einnar meginreglu stjómmálanna: Ef stjómmálamaður leggur eitt- hvað til án þess að vita hvað það kostar eða hvemig hann ætlar að borga fyrir það, þá em allar líkur á að hann viti ekki hvað hann er að gera og/eða hafi eitt- Friedman vill frjáls viðskipti með fíkniefni Friedman: Eiturlyfjasalar hagnast, neytendur þjást, stríðið gegn fíkniefnum er tapað. ERLENT SJÓNARHORN lesliehgelb Hvað œtla mennirnir sér? „Bush forseti og ráðgjafar hans hafa ekki hugmynd um hver stefnan er gagnvart Sovétlýðveldunum “ „Hverjum er ekki sama?“ Talsmaður ísraelsstjórnar þegar hann var beðinn um viðbrögö við fregnum um að Arafat hefði farist í flugslysi í líbýsku eyðimörkinni. „Hverjum er ekki sama?“ Talsmaöur ísraelsstjórnar þegar hann var beðinn um viðbrögð við þeirri frétt að Arafat hefði lifað af. Átján rauöar rós- ir í tunnuna Á landsfundi danskra sósíaldemó- krata í Vejle, þar sem Poul Nyrup var kjörinn formaður í stað Svends Auken, var öllum fulltrúum bannaö að vera meö rauða rós í hnappagat- inu. Fulltrúarnir, sem voru um 550, voru ekki hressir, en fundarstjóra varð ekki hnikað og sagði að fyllsta hlutleysis yrði að gæta! Óeðlilegir viö- skiptahættir Lögregla í Flórída er enn aö reyna að átta sig á því hvað manni nokkr- um gekk til, sem valsaði inn á lög- I reglustöð og kvartaði undan því að tiltekinn götusali eiturlyfja hefði hlunnfarið sig í kókaínviðskiptum. Virtist maðurinn vilja að lögreglan .: hjálpaöi sér við að fá endurgreiðslu eða ógallaöa vöru ella. Maðurinn var auk þessa akandi undir áhrifum, , með ólöglegan lásboga í bílnum og stolna lögreglutalstöð. Hann situr nú inni með 14 ákærur á bakinu. Fá einn vel hrist- an, takk! Tveir Danir fóru í skógarferð, hvor meö sinn ölkassann, um síðastliðna helgi. Þegar þeir voru hálfnaðir meö fyrri kassann rann snarlega af þeim þegar kengúra kom allt í einu skoppandi og fór aö hnusa af mat- arkörfu þeirra. Eftir gagnkvæm lof- orð mannanna um að breyta drykkjuvenjum sínum allverulega komu tveir laganna verðir á vett- vang og spuröu hvort þeir hefðu séð kengúru á förnum vegi. Hún hafði sloppið úr dýragarði vikunni áður. hvað annað en hagsmuni þjóð- arinnar að leiðarljósi. Mér sýnist Bush hafa sett þessa áætlun saman í flýti og aðallega til þess að svara gagn- rýni Richards Nixons og Bills Clintons. Bush hefur oft tekist að stela glæpnum frá andstæðingum sínum (man einhver þegtir hann sagðist ætla að vera forseti um- hverfisvemdar og mennta- mála?) og gera svo ekki neitt. Það væri slæmt bæði fyrir okkur og Rússa ef það yrði heldur ekk- ert úr þessari „áætlun". Bandaríkin þurfa að hafa skynsamlega og markvissa áætlun um aðstoð við Sovétlýð- veldin fyrrverandi. En það er erfitt að hafa trú á einhverri „áætlun" þegar höfundar hennar hafa ekki séð verðmiðann og vita ekki hvemig þeir ætla að borga. Höfundur er utanríkismálasérfræöingur og dálkahöfundur hjá New York Times.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.