Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 8

Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR PKBSSAN 15. APRÍL 1992 IÐNLANASJOÐUR fyrir íslenskt atvinnulíf ÁRMÚLA 13A 155 REYKJAVÍK SÍMI 680400 TELEX 3084 ILFUND TELEFAX 680950 ---------,__ki_____________ Út frá þröngum götum og þungri umferö borgarinnar teygja steinsteyptir vegir anga sína um landiö þvert og endilangt. Mjóir slóöar og fáfarnir. Vegir og veg- leysur. Óbyggöir íslands í allri sinni dýrö en þó ekki á færi allra aö njóta. Tveir ólíkir heimar sem eiga fátt sameiginlegt og millivegur ekki í sjónmáli. Við bendum á Cherokee. Jeppi og glæsi- vagn sameinast í Cherokee sem gerir þér kleift aö takast á viö tvo heima samtímis. Hvort sem þú ert á ferö á Cherokee um landið eöa í hringiðu borgarinnar ertu alls staöar í sérflokki. JÖFUR NÝBÝLAVEGI 2 • SÍMI 42600 til fógeta og óskuðu eftir gjaldþrota- skiptum reyndu nokkrir áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum að beita sér til að bjar- ga fyrirtækinu og Eyjólfi Konráð Jónssyni, þingmanni flokksins. Meðal þeirra sem þannig reyndu að toga í spotta var Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins. Eins og kunn- ugt er var Eyjólfur Konráð forveri Styrmis í starfi þar og hann hefur alltaf átt góð ítök í þeim Morgunblaðsmönn- um... BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNIDÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar GERIST ÁSKRIFENDUR AD PRESSUNNI Askriftarsíminn er 62-13-13 PRESSAN kemur út einu sinni í viku. í hverju blaði eru heil ósköp af efni; Fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSAN hefur markað sér nokkra sérstöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hefur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru- leika sem snýst mest um loðnu, kvóta, | Undirritaður óskar þess aö áskriftargjald PRESSUNNAR veröi framvegis skuldfært mánaöarlega á [ kortreikning minn: j KORTNR. I I I [| 1.1 I 1 I I II I I I I I I I GILDIRTIL: 1 I I I I j KENNITALA:D"1^j' f | |"| 1 \J3 l j ÁSKRIFANDI: DAGS.: SlMI: 1 I HEIMILISFANG/PÓSTNR: l I \l I I □ 9H i i i_____________ Undirskrift F.h. PRESSUNNAR _____________________________________i vexti og álit talsmanna ýmissa hagsmu- nahópa. Það er trú PRESSUNNAR að ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRESSAN er meira en fréttir. í blaðinu birtast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarðar. í PRESSUNA skrifar líka heill her gáfumanna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, Rimsírams Guðmundar Andra, kynlífsum- fjöllun Jónu Ingibjargar, sérkennilega sannar réttir GULU PRESSUNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, Ruglmálaráðuneytið, tvífarakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi íslendingar nefndir til sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 750 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.