Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 11

Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 15. APRÍL 1992 11 að er almennt talið að ein helsta ástæða fyrir gjaldþroti ísnó hafi verið það atvik þegar fiskur slapp úr kvíun- um við Vestmannaeyjar. Þar sluppu um 200 tonn af físki, en það var reyndar dálítið grátbroslegt við það allt saman að starfsmenn Isnó héldu áfram að fóðra fiskinn í nokkrar vikur eftir að hann slapp... Q em kunnugt er er fiskeldisfyrir- tækið Isnó nú komið í gjaldþrotaskipti. Að sumra áliti ekki vonum seinna, enda eiginfjárstaða fyrir- tækisins neikvæð um 300 til 400 milljónir króna og hafði fyrir- tækið verið í gjör- gæslu lengi. Má víst telja að Eyjólfur Konráð Jónsson, stjómarformaður og einn aðaleigandi, hafi notið sambanda sinna í stjómkerfmu til að framlengja líf þess... N. ú bendir flest til þess að þeir sem eiga inni peninga vegna tónleika Bryans Adamsfái enga endurgreiðslu. Róbert Árni Hreið- arsson, lögmaður Hreiðars Svavarsson- ar hjá Rokki hf. sem stóð fyrir tónleikun- ! um, hefur upplýst að j tryggingafélag það á I Englandi sem tryggði tónleikana sé í greiðslustöðvun. A veg- um Neytendasamtakanna er verið að leita nákvæmari upplýsinga um þessa greiðslustöðvun... RáBhúsiö veröup opið til sýnis eftirtalda daga úm páskana, ásamt sýningu um byggingarsögu hússins. • Skírdag, 16. apríl • Laugardag, 18. apríl • Mánudag, 20. apríl frá kl. 12:00 til 18:00 frá kl. 12:00 til 18:00 frá kl. 12:00 til 18:00 ö ÞEGAR ÞESSI KRUKKA ER TÓM MUN EINHVER LÍTA BETUR ÚT Stendhal kynnir með stolti órangur vísindamanna, sem við eigum að þakka að þessi nýja kremlína varð til. Þetta er bylting í kremlínu sem styrkir húðina og dregur úr ótímabœrri öldrun. Og við getum sannað það. Steudhal DUGGUVOGI 2 sími 686334 Mi SkPifstofa 61 i bopgarstjóra Á 20. afmælisápi okkar tökum við upp nýtt símanúmer 050000, sem enginn gleymir Við höfum eínnig opnað nýtt fyrirtæki: GLER & SPEGLAR SPEGLABÚÐIN sem selur spegla, hillur, borðplötur og allt annað sem þarf að skera, bora og slípa Hringdu í nýja símanúmerið okkar GLERBORG DALSHRAUNI 5 - 220 HAFNARFIRÐI

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.