Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 29

Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 15. APRÍL 1992 29 N -L 1 ú cr búið að vígja ráðhúsið nýja með pomp og pragt og fór þar fremstur Markús Örn An- tonsson borgarstjóri sem nú fær nýja og glæsilega skrifstofu. Markús er reyndar ekki óvanur fluming- um því það kom ein- mitt í hans hlut sem útvarpsstjóra að standa fyrir flutningunum upp í Efsta- leiti. Semsagt; vanur maður í flutning- umMarkús... s V.J ú regla íþróttadeildar Ríkissjón- varpsins að sjónvarpa ekki ffá íþrótta- húsinu í Kaplakrika í vetur hefur vakið athygli. Ástæða þess var staðsetning aug- lýsingar sem sett var á mitt gólfið en yfir- maður íþróttadeildar- innar, Ingólfur Hannesson, hefur lagt blátt bann við slíku. Nú hafa FH-ingar brugðið á það FERÐAGEISLASPILARI MEÐ 8x”OVERSAMPLING” MEGA BASS OG HEYRNATÓLUM \TPP TÍR. 17.PTO:— JAPISS BRAUTARHOLTI - KRINGLUNNI FERMINCARTILBOÐ /APIS CILOA EINNIG I EFTIRTÖLDUM VERSLUNUM : KAUPFÍIAC BORCFIRDINCA BORGARNESI • KAUPFtLAG HCRAÐSBÚA ECILSSTODUM BÖKAVERSLUN ÞÖRARINS STEFÁNSSONAR HÚSAVlK • KAUPFCLAC ARNESINGA SELFOSSI RADIÖVINNUSTOFAN KAUPANCI AKUREYRI • RADlöNAUST GEISLACÖTU AKUREYRI • KAUPFCLAG HCRADSBÚA SEYOISFIRDI • RAFS/A SAUDARKRÖKI • SÖNAR KEFLAVlK • MOSFELL HELLU PÖLLÍNN HF ISAFIRDI • KAUPFClAC AUSTUR-SKAF TFELl INCA HÖFN • TÓNSPIL NESKAUPSSTAO MALNINCARÞIÓNUSTAN AKRANESI • VERSLUN E. CUDFINNSSONAR BOLUNCARVlK ráð að fjarlægja auglýsinguna fýrir úr- slitakeppnina og er sjónvarpið þá mætt á svæðið. Mörgum finnst hins vegar ákveðinn tvískinnungur í þessari af- stöðu sjónvarpsins, því úti í Austurríki vom einmitt slíkar auglýsingar á gólf- unum en samt var sjónvarpað... m J—/ndurútgáfur á gömlurn plöntm á geisladiskum hellast nú á markaðinn og nú heyrast aftur lög af plötum sem hafa verið ófáanlegar í fleiri ár. Steinar hafa verið hvað ötulastir við þessa útgáfu og ætla sér að gefa út fjöldann allan af titl- um. Meðal annars er rætt um að gefa út útvarpsþætti Matthildinga. Mikið mun vera spurt um þessa þætti þeirra fóst- bræðra Davíðs Oddssonar. Hrafns Gunniaugssonar og Þórarins Eld- jáms, en ljóst að ekki verður af útgáfu á þessu ári. Einhverjir efasemdamenn hafa sagt að þetta efni geti ekki gengið í dag, þættirnir hafi verið of bundnir þjóðfélaginu eins og það var þegar þeir vom gerðir... Við prentam q boli og húfar Eigum úrval af bolum m.a, frá Saeen Stars Vönduð vlnna og gæði í prentun. Langar og stuttar ermar, marglr lltír. Húfur í mörgum litum. Filmuvinnum myndir. Gerum tilboð í stærri verk. Nýttf Nýtt! Nýttl Nýtt! Nýtt! Komdu með Ijósmynd eöa teikningu og við Ijósritum myndina á bol eða húfu fyrir þig.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.