Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 27

Pressan - 15.04.1992, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR PRESSAN 15.APRÍL1992 27 Hverjir eru og hafa verið gáfaðastir fslendinga? urðsson og kvennalistakonan I wi ^.\«L Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Þá vom báðir ritstjórar Morg- unblaðsins tilnefndir (ekki af 1 iC/Twt ••• fl 'jpr- . sama manni!), Styrmir Gunn- arsson og Matthías Johannes- sen. Greinilega nóg mannvit á þeim bæ. Háskólamenn geta líklega un- að vel sínum hlut enda einhverjir | \ \% tilnefhdir úr öllum deildum skól- * *. ans: Sigurður Líndal lagapró- i Þorsteinn Gyll'a- son heimspekingur hlaut flest atkvæði þegar PRESSAN leit- aði til unt 20 manna og bað þá að tilnefna þijá afburðagreinda Islend- inga. Næstur kom Hall- dór Kiljan Laxness rit- höfundur og afmælis- bam ársins og síðan þeir Guðbergur Bergsson rithöfundur og Sigurður Helgason stærðfræðingur sem gert hefur garðinn frægan Bandaríkjunum. Þessir fjórir skám sig nokkuð úr en tilnefn- ingar dreifðust á marga. Þorsteinn fékk langflestar til- nefning- ar og m e ð a 1 annarsþá umsögn að hann h e f ð i „ m j ö g g ó ð a tjáning- arhæfi- 1 e i k a , mikið vald á því sem hann er að gera og yfirgripsmikla þekkingu sem hann getur not- fessor, Sigmund- ur Guðbjarna- son fv. háskóla- rektor, Þórir Kr. Þórðarson pró- fessor í guðfræði, Jakob Yngva- son prófessor í eðlisfræði, Álf- rún Gunn- laugsdóttir rit- höfundur og prófessor í bók- menntum, Ævar Jóhannesson trésmiður, ljósmyndari, grasa- læknir og tækjafræðingur á Raunvísindastofnun, Anna Soffía Hauksdóttir prófessor í verkfræði, Níels Oskarsson tré- smiður og jarðfræðingur og Þrá- inn Eggertsson pró- fessor í hagfræði. Tveir kennarar til viðbótar við erlenda háskóla hlutu tilnefn- ingar, Stefán Snæv- arr heimspekingur og skáld í Osló og Einar Már Jónsson sagnfræðingur (og Megasarbróðir) í Par- ís. Athygli vekur hve fáir athafnamenn komust á blað, en þessir voru nefndir: Ólafur Jó- hann Ólafsson rithöf- undur og forstjóri hjá SONY, Jónas Haralz fv. bankastjóri, Jón Sig- urðsson forstjóri Járnblendifé- ir á sköpunar- gáfu og enn aðrir á frum- leika og húm- or. Víst er um að fáir höfðu til hliðsjónar stranga skilgreiningu sálfræð- innar sem felst í því að greind sé „hæfileiki til að læra og nota að sér“. Um Þorstein var einnig sagt að hann væri „skáldlega gáfaður". Sigurður Helgason er einn kunnasti stærðífæðingur sem nú er uppi, eða „sökksess á heirns- mælikvarðá* eins og t einn álitsgjafi PRESSUNNAR komst að orði. Um Guðberg var nreðal annars sagt að hon- um tækist ævinlega að koma fólki í opna skjöldu; „frumlegur og beittur mannfé- lagsrýnir sem ekkert mark tekur á heilög- um véum“. Varla þarf að hafa mörg orð um Halldór Laxness, „sérlegan handhafa hinnar krist- altæru snilldar", eins og einn viðmælandi blaðsins sagði. Fimm stjómmálamenn kom- ust á blað, þar af fjórir úr stjóm- arflokkunum: sjálfstæðismenn- imir Davíð Oddsson og Björn Bjarnason. kratamir Jón Bald- vin Hannibalsson og Jón Sig- það dálæti sem íslending- ar hafa á skáldum; í kjölfar Snorra og Steins komu þeir Benedikt Svein- bjarnarson Gröndal, Einar Benediktsson og Þórbergur Þórðarson. Þremenningamir deildu þriðja til sjötta sæti með Bjarna Bene- diktssyni, forsætisráðherra og formanni Sjálfstæðisflokksins á sjöunda áratugnum. Næstu sæti vom ekki síður vel skipuð. Þar komu Jónas Hall- grínisson skáld og náttúmfræð- ingur, Sigurður Nordal prófess- or, Stjörnu- Oddi, Jón for- seti Sigurðsson og Njáll Berg- þórsson speking- ur á Bergþórs- hvoli. Kristján Eldjárn var eini forseti lýð- veldisins sem komst á blað. Keppinautur hans í forsetakosning- unum 1968, dr. G u n n a r Thoroddsen, var raunar líka nefndur. S á r a f á i r stjórnmála- rnenn til við- fengu atkvæði valkyrjurnar Melkorka Mýrkjartansdótt- ir, en af henni segir í Laxdæla- sögu, og sjálf Hallgerður langbrók, örlagavaldur í Brennu-Njálssögu. Sú síðar- nefnda fékk umsögnina: rithöfundar mega bærilega við una, auk Laxness, Guð- bergs, Alfrúnar, Stefáns og Ólafs Jó- hanns voru Þorgeir Þorgeirsson og Thor Vilhjálmsson tilnefndir. Einn listamaður til viðbótar komst á blað, Þórhall- ur Sigurðsson leikstjóri. Ekki má gleyma nýskipuðum dómara við Hæstarétt, Garðari Gíslasyni, og Benjamín H. J. Eiríkssyni fv. bankastjóra. Nokkuð misjafnt var hvað álitsgjafar PRESSUNNAR lögðu til grundvallar vali sínu. Surnir litu á námsárangur og vís- sálfræðinnar sagði einn af „dómnefndarmönn- unum“, Sigurður Stein- þórsson: „Það eru nú eiginlega rottan og varg- urir.n sem em best í þessu!“ SLOKKNUÐ GAFNALJOS Snorri Sturluson og Steinn Steinarr urðu efstir og jafnir þegar PRESSAN bað hina óformlegu dómnefnd sína að til- nefha látna íslendinga sem vom afburðagreindir. Alls voru 32 nefndir og því mikil dreifmg at- kvæða. En niðurstöðumar sýna bótar voru nefndir: Jón Þor- láksson fyrsti formaður Sjálf- stæðisflokksins, Jónas Jóns- son frá Hriflu formaður Framsóknarflokksins og Vil- mundur Gylfason stofnandi Bandalags jafnaðannanna. Þá voru nefndir valinkunnir fræðimenn og skáld frá öllum tímum: Jón Vídalín. Hall- grímur Pétursson, Arngrím- ur Jónsson lærði, Helgi Pjet- urss, Stephan G. Stephans- son, Skafti T. Stefánsson námsmaður, Sæmundur fróði, Jón Helgason prófessor og skáld, Matthías Jochums- son og Kristján Albertsson. Þrjár konur voru nefndar. Pálína Færseth var amma eins úr dómnefndinni og kenndi viðkomandi að nota vitið vel. Síðast en ekki síst „Henni tókst að drepa mann án þess að þurfa að gera það sjálf og án þess að taka af- leiðingunum. Það er auðvitað hrein snilld." DOMNEFND PRESSUNNAR Um 20 manns skipuðu hina óformlegu dóm- nefnd PRESS- UNNAR. Nokkr- ir óskuðu nafn- leyndar en að öðm leyti var hún svona skipuð: dr. Bragi Jóseps- ___ s o n,H anne s Hólmsteinn Giss- urarson lektor, Þórunn Valdi- marsdóttir sagnfræðingur og rit- höfundur, Mörður Arnason mál- fræðingur, Súsanna Svavars- dóttir blaðamaður og rithöfund- ur, Jón Stefánsson skáld, Bjarni Guðmarsson sagnfræðingur, Matthías Viðar Sœmundsson bókmenntafræðingur, Margrét S. Björnsdóttir endurmenntunar- stjóri, Guðmundur Andri Thors- son rithöfundur, Sigurður Stein- þórsson jarðfræðingur, Guð- mundur Olafsson hagfræðingur, Haraldur Ólafsson lektor o.fl. J" Og þá er komiö aö úrslit- unum i Kjaftaskakeppninni. Loksins! Rannsakaö var hversu margar ræöur þingmenn fluttu fram aö jóium. Þaö var 51 starfsdagur. Hver malaöi mest og ofast? Hver talaöi oft- ar en sautján þingmenn Sjálfstæöisflokksins saman- lagt? Enginn annar en Ólafur Ragnar Crímsson. Óli grís er óneitanlega sigurstrangiegur. Hann steig i pontu 162 sinnum (eitthundraö sextíu og tvisvar). Oftar en allir þessir sjallar: Einar K. GuOfinnsson (18), Eyjólfur Konráö (18), Árni R. Árnason (16), Matti Bjarna (16), Sólveig Pétursdóttir (13), Páimi Jónsson (12), Guöjón Guömundsson (10), Egill Jónsson (9), Guömundur Hallvaröss. (9),. Árni Mathiesen (7), Sturía Böövarsson (7), Sigríöur A. Pórðardóttir (6),' Árni Johnsen (5), Lára Margrét Ragnarsd. (4), Vilhjálmur Egilsson (4), Tómas Ingi Olrich (3) OG SÍÐASTEN EKKISÍST: Eggert Haukdal (0). Allaböllum var greinilega mikiö niöri fyrir. Ólafur talaöi aö jafnaöi þrisvar á dag og Svavar var drjúgur lika meö 107 ræöur. Steingrímur Sigfússon kom 77 sinnum í ræðustól en Hjölli bara 63. Sjaidnast allaballa töluöu þau Ragnar Arnalds (jú, hann er víst enn á þingi) og Magga Frímanns, ellefu sinnum hvort. Ólafur P. Póröarson var eini frammarinn sem skreiö yfir hundraö ræöu markiö: náöi 110 ræöum, takk fyrir. Konurnar i þingflokki framm- ara töluðu sjaldnast, jafnar og neðstar meö 15 ræöur hvor. Þá voru nú kynsystur þeirra í Kvennó duglegri: Þar varö Krístín Ásgeirsdóttir ræðudrottning meö 64 ræöur en Ingibjörg Sólrún kom næst með 57. Óbreyttir kratar tétu mis- mikið aö sér kveöa. Össi var efstur meö 31 ræöu en lestina rak Sigbjörm nokkur Gunn- arsson meö sex ræöur. En ráðherrarnir? Jú, auövitaö biaöraöi Davíö mest og oftast eins og forsætisráö- herra ber, 75 sinnum. Svo var rööin þessi: Jón Sig 68, Frikki Sóf 66, Steini Páls 66, Sighvatur 46, Dóri Blöndal 38, Óli G. 32, heilög Jóhanna 26 - og Eiöur byrsti sig 19 sinnum. Sigurvegari í KJAFTASKA- KEPPNINNI? Þetta eru undanúrslitin. En dómnefndin er á einu máli um aö fátt geti komið í veg fyrir öruggan sigur EGGERTS HAUKDAL.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.