Pressan - 28.05.1992, Blaðsíða 33

Pressan - 28.05.1992, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR PRESSAN 28. MAÍ 1992 33 N J. 1 ýlegur fréttamannafundur Sig- urðar G. Guðjónssonar, lögmanns eigenda Fjölmiðlunar sf., um það hvernig Verslunar- bankinn prettaði þá, var fyrir ýmsar sakir athyglisverður. Ekki síst vegna þess að hann minnir á að enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvenær eignarhaldsfélögin renna sam- an í eitt. Það er vegna þess að menn hafa ekki enn treyst sér til að gera upp „skúffufélögin" og um leið gamlar syndir. Allt það krefst nefnilega af- skrifta sem gætu breytt stöðunni innan íslandsbanka. Þar er ljóst að samning- urinn við Fjölmiðlun er ekki stærsta syndin... N JL 1 ú er komið í ljós, sem margan grunaði, að steranotkun íslenskra íþróttamanna er töluverð. Ólafur Ól- afsson landlæknir greindi frá þessu á blaðamannafúndi. Þar kom fram að notkun lyíjanna tengdist sér- staklega fólki sem æf- ir líkamsrækt inni á Hkamsræktarstöðvun- um. Lítil sem engin viðbrögð þaðan hafa vakið athygli... fela það fyrir borgarbúum í næstum hveijum ástæðum heftir verið kallaður upp í skrána án þess að taka eftir neinu hálfa öld. Skýringin er sú að þetta er „gróðurhúsið" öll þessi ár og skráning- óvenjulegu... ósköp venjulegur braggi sem af ein- armenn ríkisins hafa tekið nafnið beint ______________________________ F J___Jr Halldór Blöndal líklegur til að samþykkja algert bann við búfjárrækt f ákveðnum sveitum landsins? Hrepps- nefnd Reykhóla- hrepps hefur sent landbúnaðarráðherra bréf þar sem hann er beðinn að samþykkja þá ákvörðun hrepps- nefndar að banna alla búfjárrækt í hreppn- um og myndi bannið ná yfir sjö firði. Fyrir liggur samþykki landeigenda, en blessun yfirvaldsins í Reykjavík þarf til að losna alveg við rollumar úr s veitinni... egir ríkisins eru órannsakanleg- ir. í nýútkominni eignaskrá ríksins er sagt frá 700 fermetra gróðurhúsi sem sagt er að Flugmálastjóm hafi átt á Reykjavíkurflugvelli síðan 1944. í fyrstu virðist alls ekki ljóst hvað Flug- málastjóm vill með að eiga gróðurhús, hvað þá heldur hvemig tekist hefúr að FOTBOLTASKOR GÓÐIR OG ÓDÝRIR Santos, Laudrup, Doyle Elite UTSOLUSTAÐIR HÓFUÐBORGARSVÆÐI: Hummelbúðin, Ármúla 40, Rvík Iþróttabúðin, Borgartúni 20, Rvík Músík og sport, Reykjavíkurvegi 60, Hf. RR-skór, Kringlan Sparta, Laugavegi 49, Rvík Sportbúð Kópavogs, Hamraborg 22, Kóp. Útilíf Glæsibæ, Álfheimum 74, Rvík LANDIÐ: Keflavík - Sportbúð Óskars Akranes - Akrasport Borgarnes - Borgarsport Ólafsvík - Versl. Vík Grundarfjörður - Versl. Fell Stykkishólmur - Litli-Bær Bolungarvík - Versl. Einars Guðfinnssonar Siglufjörður - Sigló-sport Akureyri - Sporthúsið h/f Egilsstaðir - Kaupfélag Héraðsbúa Seyðisfjörður - Aldan Vestmannaeyjar - Sólskin Selfoss - Sportbær Heildsöludreifing Hellas, Suöurlandsbraut 22, simi 688988 m N íæstu námskeið verða haldin í þessum mánuði, 29. til 31. maí. Skráningar eru í símum: 20010 620700 og 21618 Áhugafólk um almenna dansþátttöku á íslandi LÆRÐU LÉTTA DANSSVEIFLU Á TVEIM DÖGUM! Skrifstofa Byggðastofnunar á Egilsstöðum Undirbúningur að stofnun skrifstofu Byggðastofnunar á Egilsstöðum stendur nú yfír og leitar stofnunin að forstöðumanni fyrir skrifstofuna. Skrifstofum stofnunarinnar á landsbyggðinni er ætlað að annast verkefni stoíhunarinnar í vaxandi mæli. Skrifstofu Byggðastofnunar á Egilsstöðum er ætlað að annast samskipti stofnunarinnar við fyrirtæki, sveitarfélög og aðra á Austurlandi. Auk þess verður unnið að ýmsum verkefnum sem ná til landsins. Sérstök áhersla er lögð á þátttöku í atvinnuþróunar- starfi landshlutans og gerð svæðisbundinna áætlana. Um er að ræða krefjandi en jaíhframt gefandi starf á sviði sem er þjóðarbúinu afar mikilvægt. Uppbygg- ing skrifstofunnar hvílir á herðum forstöðumannsins. Stofnunin leitar að manni með háskólamenntun. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra bankamanna og bankanna. Þeir sem hug hafa á að sækja um þetta starf em beðnir um að senda umsókn sína ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu til Guðmundar Malmquist, forstjóra Byggöastofhunar, sem veitir nánari upplýs- ingar um starfið, fyrir 15. júní 1992. Byggðastöfnun Rauðarárstíg 25 -105 Reykjavík - Sími 91-605400 Bréfsími 91-605499 - Græn lrna 99-6600 Til: Sveitarstjórna og slökkviliðsstjóra ríkisins ‘Borið fiefur á því, að reyfföfunarSúnaður síöffviíiða íiafi eCfi verið sencíur tiískjpðunar hjá viðurfenncCri sfoðunarstöð. íregCuyerð um reyícföfun og reyCföfunarb únaðfrá 26.júCí 1984 segir orðrétt: ,,‘Búnaðinn sCaCsCoða og Cagfcera eftir sérhverja notCun, og minnst einu sinni árCega sCgCfarafram rceCiCeg yfirferð á öCCum tceCjahúnaðinum. !A minnst tveggja árafresti sCgCfara fram sCoðun á reyCföfunartceCjunum fijá viðurCenncCri prófunarstöð." Sé þessu áCvceði regCugerðarinnar eCfj framfyCgt, getur það orsaCgðsCys, þegarsízt sCyCcd. SamCvcemt 4. gr. Caga nr. 74/1982 um Srunavamir og bmnamáCfara sveitarstjómir og sCöCfviCiðsstjórar með bmnavamamáCsíns sveitarféCags og bera ábyrgð á því, að þessu áCvceði regCugerðarinnar sé framfyCgt. Brunamálastjóri ríkisins

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.