Pressan - 04.06.1992, Síða 6

Pressan - 04.06.1992, Síða 6
#•©#© 6 FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. JÚNÍ 1992 Frú Vigdís Finnbogadóttir á gófirl stunlu mefi Feisal prinsi og Aliu prinsessu. í listasafni íslands. Litríkir búningarfrá Jórdaníu og Palestínu hafa löngum verið í miklu uppáhaWi hjá mér og ég get ekki lýst til fulls hrifningu minni yfir þessari fallegu og sögulegu sýningu. Við opn un hennar ríkti mikil hátíðarstemmning. Frú Vig Viö opnun sýningar á höggmyndum og málverkum eftir spænska iistamanninn Joan Míró. Frú Widad Kawar vifi hlifiina á ein- um búninganna, en hún lánafii einkabúningasafn sitt. dís Finnbogadóttir heiðr- MEISTARARNIR aði sýninguna með nær- stórmeistarar sem enginn ætti að veru sinni ásamt prins Fei láta framhjá sér fara. Og það verður sal Bin Al Hussein Jórdan nú að segjast eins og er að þetta er í fyrsta sinn sem bannsett loftið á Kjarvalsstöðum tmflar ekki listaverkin. íuprinsi og konu hans, Aliu Tabbaa Husseii Sérstök sýning sem enginn ætti að láta framhjá sérfara, Þær voru skemmtilegar á afi lita og minntu óneitanlega á sögufrægar persónur f anda Agöthu Christie. Bera Nordal Æ V prlns Felsal Æ . >• og konu JSjjú hans gjöf frá II Listasafni ís- . lands. Jóhannes Nordal leifiir Mörtu, yngstu dóttur sína, sér vifi hönd. Hard Rock-fefigarnir Sigrún í Sér og Jón — i gófiu formi afi vanda Söngvari Gipsy Kings ip&y 7*0 IH Samrýnd fjölskylda — sígaunahljómsveitin sem kemur verstu fýlupúkum í dillandi stuð. Það varyndislegtað fylgjastmeð mannfjöldanum á tón- leikunum; meðlimir heilu fjölskyfákianna héldu hver utan um annan og kærustupör stóðu í faðmlögum og hlustuðu hugfang- in. Það eraðeins eittsem ég erað spekúlera I. Nú er Listahátíð í Reykjavík, er ekki hægt að hafa opinn bar með að minnsta kosti léttvíni eða bjór fyrir þá sem vilja drekka ? Það er svo helvíti hall- ærislegt (afsakið blótsyrðið) að sjá fullorðið fólk þurfa^ð sjússa sig úr plastbrúsum og ekki er fordæmið gott fyrir unglingjana. — Og þegar hljómleikar eða svipaðar skemmtanir eru haldnar í þessari forljótu Laugardalshöll mætti kannski aðeins hressa upp á umhverfið með td. gróðri og veggskreytingum eða öðrum listaverkum, sem til dæmis myndlistarskólanemar gætu séð um. Jónsi og Helena taka snúning Afidáandi í sufi- rænni sveiflu

x

Pressan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.