Pressan - 04.06.1992, Blaðsíða 23

Pressan - 04.06.1992, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. JÚNÍ 1992 23 V jL V^úrcki norðursins. Hallbjörn Hjartarson, vinnur nú í óða önn að stofnun nýrrar útvarpsstöðvar. Hall- björn ætlar að sjálf- sögðu að útvarpa sveitatónlist, en út- sendingarsvæðið verður Austur- Húna- vatnssýsla ef af verð- ur. Hallbjörn hefur sjálfur sagt að draum- ur sinn sé að gera Austur-Húnavatns- sýslu að einskonar Nashville íslands. Hann hefur nú sent fyrirtækjum í sýsl- unni bréf til að athuga áhuga þeirra á að auglýsa á útvarpsstöðinni og styrkja hana á ýmsan hátt... X Vjiattspymuiið Tindastóls byrjar ágætlega í þriðju deildinni í ár með bræðuma Bjarka og Pétur Péturssyni fremsta í flokki. í liði Stólanna nú er mikill fjöldi aðkomumanna og það munu heima- mennimir í liðinu alls ekki ánægðir með. Sumir þeir sem spil- að hafa með Tinda- stóli í gegnum alla flokka og þótt mjög brúklegir fram að þessu híma nú í kuld- anum meðan aðkomumennimir fá að leika. Vegna þessa munu ýmsir strák- anna vera að hugsa um að skipta um fé- lag og fara þá í Þrym á Sauðárkróki eða jafnvel Neista á Hofsósi... E J—/ins og margoft hefúr komið ffam var Ingaló, bíómynd Asdísar Thor- oddsen, valin til sýningar á svokallaðri „viku gagnrýnenda" á kvikmyndahátíð- inni í Cannes. f grein sem biitist í því virta franska dagblaði Le Monde 18. maí finnur gagnrýn- andi blaðsins, Colette Godard, vali kvik- mynda á þessari viku flest til foráttu. Hún segir að myndirnar hafi einkennst af hug- myndaleysi, þar hafi hver klisjan rekið aðra. Um Inguló seg- ir hún: .Jvlyndin fær inni á viku gagn- rýnendanna af þeirri ástæðu einni að hún kemur frá íslandi. en þessi saga um kjaftfora sjómenn og mikla drykkjur- úta. sem eru sviknir af stórgróssémum. yfirmanni sínum, er í sjálfu sér jafnú- tjöskuð klisja og þegar Eiffeltuminn er notaður ti! að sýna að maður sé staddur í París"... 32% laumihækkun? Jci og þó! 21" shar sjónvarpstæki á ótrúlegu ver'ði NICAM STERIO FLATURSKJÁR TEXTAVARP SUPER VIDEO EURO SCART TENGI VERÐ AÐUR 108.600 STAÐGREITI mj 69.900 VERSLUNIN m HLjéMBÆRr HVERFISCÖTU 103 :SÍMI 25999 I h itGAR 29. maí-6. júní L.A. SKOR OG BOLUR MEÐ gaman Póstsendum Skóverslun Kópavogs Skór og sportvörur Hamraborg 3 sími 41754 LA. GEAR TVOFALDUR 1. VINNINGUR

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.