Pressan - 04.06.1992, Side 37

Pressan - 04.06.1992, Side 37
FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. JÚNÍ 1992 37 M* atriða á opnun Listahátíð- ar um síðustu helgi var frumsýning óperunnar Rhodymenia Palmata eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Eftir helgina birtist síðan harðorð gagnrýni Áskels Mássonar í DV. Það hefur kannski haft áhrif á skrifin að til stóð að flytja óperuna Klakahöllina eftir Áskel sjálfan á háu'ðinni. Af því gat aft- ur á móti ekki orðið því óperan var ekki tilbúin og Listahátið treysti sér ekki til að gera kostnaðaráætlun að uppsetn- ingu á hálfkláruðu verki. Það var reyndar ekki ópera Hjálmars sem kom f staðinn fyrir Klakahöllina á dagskrá Listahátíðar, heldur uppsetning ís- lensku óperunnar á Rigoletto... Sérhæfð viðgerða og varahluta- þjónusta á öllum gerðum Sláttuvéla og vélaorfum. (Varahlutir) Opið: 9-18 virka daga 9-17 laugard. 14-18 sunnud. BEYGJA A Á MALARVEGI! <sr- SUBARU LEGACY 2000 Á VIT ÆVINTÝRA HÁFETI - SUBARU LEGACY ER EINNIG FÁANLEGUR í "ARCTIC EDITION" ÚTGÁFUNNI SEM ER SÉRSTAKLEGA ÆTLUÐ TIL AKSTURS VIÐ ERFIÐAR AÐSTÆÐUR. ■ NÝ GEYSIÖFLUG 2000 CC 16 VENTLA VÉLS MEÐ MPFI FJÖLÞÆTTRI INNSPÝTINGU. ■ VAL Á 4RA ÞREPA SJÁLF- SKIPTINGU.B HÁTT OG LÁGT DRIF. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfóa 2 sími 91-674000

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.