Pressan - 04.02.1993, Síða 15
FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. FEBRUAR 1993
15
dansari.
iunn Olina Þorstemsi
I asar Kormákur voru
dags- og sunnudagskvc
Klossatískan
gengur aftur
Klossar með þykkum botni eru
farnir að sjást æ oftar á fótum
helstu tískusýningarstúlkna
heims, enda boða tískukóngamir
slíkan skófatnað með vortískunni.
Klossarnir eru þó mun fjölbreytt-
ari að gerð og lögun en þeir vom
hér á landi um miðjan áttunda
áratuginn þegar allar íslenskar
stúlkur fermdust á dönskum upp-
hækkuðum kína-klossum ffá
Gísla Ferdinandssyni skósmið.
Stoðtækjafræðingurinn Kol-
beinn Gíslason, sonur Gísla Ferd-
inandssonar, var ekki nema átján
ára þegar klossatískan reið yfir
landið. Hann átti gullgrafarahug-
myndina um að hækka klossana
og segist fyrir vikið ekki hafa haft
verri laun en hver annar togara-
sjómaður. ,Ætli ég hafi ekki
hækkað hátt í tíu þúsund pör af
klossum á tveimur áram. Ég var
öll kvöld og allar helgar að skera
út botna. Klossatískan varð í raun
og vem að þreföldum bissness,
því fyrst bætti maður nokkmm
sentímetrum undir sólann og
hælinn á innfluttu dönsku andar-
nefjaklossunum, eins og þeir voru
gjaman kallaðir, því táin var sér-
staklega breið. Þegar kínaboma-
tískan kom vildu stúlkumar halda
í gömlu klossana og því vom
botnamir skornir af og kínabotn-
arnir settir undir. Svo fékk maður
allt aftur í hausinn þegar háu
botnamir fóm úr tísku,“ segir
hugmyndaffæðingurinn Kolbeinn
Gíslason.
Nú segist Kolbeinn hins vegar
(svona meira í gríni en alvöru)
vera að bæta fyrir skaðann sem
hann vann á fótum stúlknanna
með stoðtækjavinnu sinni. Þess
má geta að hæstu klossarnir sem
Kolbeinn hannaði voru 17 sentí-
metrar en að meðaltali hækkuðu
„íslensku" klossarnir fermingar-
stúlkumar um 10 sentímetra, sem
hefur sjálfsagt gert hlutfallið á
hópfermingarmyndunum enn
skondnara, því eins og allir vita er
vart farið að togna úr drengjunum
á þessum árum.
Söngvakeppni Sjónvarpsins er að fara í
gang enn og aftur og meðal flytjenda
þetta árið er Ingibjörg Stefánsdóttir,
leikkona úrVeggfóðri og söngkona
Pís of keik. „Þetta er engin skagfirsk
sveifla sem ég er að fara að syngja
og alls ekki júróvisjónlegt lag," seg-
ir Ingibjörg. „Þetta er einfaldlega
fallegt lag og það var þess vegna
sem ég ákvað að slá til og vera
með." Hún hefur verið margspurð
að því hvort Pís of keik flytji lagið,
en svo er ekki, heldur syngur Ingi-
björg það einsömul með stuðningi
bakradda og hljómsveitar Sjón-
varpsins.
Um þessar mundir er Ingi-
björg að vinna í Skíf-
unnien hún hefur
þó greinilega
áhuga á söngnum.
Hún segir það með
öllu óvíst hvort hún
kemurtil með að
leggja hann fyrir sig
í framtíðinni, hún sé
nýbúin að Ijúka stúd-
entsprófi og langi til
að hvíla sig á námi um
tíma. Ingibjörg heldur
áfram að syngja með
Pís of keik, sem nú
undirbýr plötuútgáfu.
ir,
ona úr
ggfóðri
söngkona
Pís ofkeik,
syngur eitt
laganna í
Júróvisjón
íár.
Klossarnir sem koma með vorinu. Ef sagan endurtekur sig má búast
við að tréklossarnir eigi eftir að hækka um fjölda sentímetra áður
en langt um líður.
Kolbeinti Gísla-
son, hugmynda-
ogstoðtækja-
Jræðingur, skar
út klossabotna í
tonnavís á átt-
unda áratugn-
um ogsegist
ekki hafa haft
verri laun en
togarasjómað-
ur. Hver veit
nema annað
slíkt gósentíma-
bilfari í hönd.
N Y A N D L I T
Þóttþær séu rétt skriðnaryfir tvítugt eru þær Christy Tur-
lington, Linda Evangelista ogNaomi Campell stúlkurgær-
dagsins, að ekki sé talað um Cindy Crawford ogaðra enn
eldri smelli. Þessi módel eru núað hverfa í skuggann af arf-
tökum sínum; Kate Moss, Beverly Peele og Leilani Bishop.
Þœr eru stúlkur dagsins í dag.
Við
mælum
með
... að íslendingar fari að
sætta sig við ótíðina
þeir hafa búið hér í 2019 ár, s vo
það er ef til vill kominn tími til.
... ömmum
þær eru ekki bara nothæfar sem
barnapíur heldur búa margar
þeirra til fádæma góðar kökur.
... að Hallgrímur Magnússon
verði skipaður veðurstofustjóri
þótt landlæknir segi að hann sé
ekki góður læknir getur vel verið
að hann sé fr ábær veðurfræðing-
ur.
... blaðakostinum á Café List
það er ákveðinn elegans yfir því
að þykjast vera að lesa spænsku
blöðin.
Efnishyggja. Ekki sú sem uppamir
sálugu gerðu að tískufyrirbrigði
heldur efriishyggjan sem Þor-
steinn Gylfason boðaði í bókinni
sinni fyrir jólin. (Hann er talinn
einn af gáfuðustu íslendingnum,
samkvæmt könnunum, og því er
allt sem hann segir inni.) Efnis-
hyggjan er líka ákveðinn léttir eftir
nýaldarbullið. Þorsteinn segir
geðveiki ekki til, nema helst sem
einkenni á boðefnabúskap heil-
ans. Samkvæmt því skiptir engu
máli hversu illa foreldrar þínir
fóm með þig, hversu illa makinn
skilur þig (eða skilur við þig) eða
hversu langt er ffá því að þú njótir
sannmælis eða þeirra ávaxta sem
þú átt skiliðHífinu. Hvflíkur léttir.
Á ffumsýningunni á Húsverðinum
eftir Pinter í fslensku ópemnni vom
meðal gesta þau Ólafur Ragnar
Grímsson og Guð-
. rún Þorbergsdótt-
| ir og Gunnar Eyj-
ólfsson og Bessi
Bjamason, sem
fóm með hlutverk í
I Húsverðinum ásamt
' Vali Gíslasyni fyrir
’ þrjátíu árum. Þarna
vom líka Stefán Baldursson þjóðleik-
hússtjóri, Helgi Skúlason og Helga
Bachmann, Þórhild-
ur Þorleifsdóttir og
dóttir hennar, Sólveig
Amarsdóttir, og Er-
lingur Gíslason.
Á líbanska veitinga-
staðnum Marhaba var á laugardags-
kvöldið fjöldi kunnra gesta, þar á meðal
þau hjón Helgi Bjömsson og Vilborg
Halldórsdóttir, Richard Scobie og
umboðsmaður hans, Denni (Þorsteinn
Kragh), og Lissý (Elísabet) Cochran.
Á Ömmu Lú er nú
farið að bjóða upp á
þriggja rétta eðalmál-
tíð á aðeins 1.993 krón-
ur. Máltíðina á föstu-
dagskvöld reyndu meðal
annars þau Sigursteinn
Másson fréttamaður og vinkona hans
Unnur Kristjánsdóttir
módel. Þar snæddu
einnig þau myndlist-
arhjón Hulda Há-
kon og Jón Ósk-
og bróðir
Tindur
Sigurveig
Jónsdóttir,
fyrrum fféttastjóri Stöðvar 2,
og Bjami Dagur Jónsson.
Þar var einnig Vilhjálmur
Egilsson alþingismaður og
fjölmargir af auglýsingadeild
Morgunblaðsins.
Viðkomu í kokkteilboðinu á Casa-
blanca, sem nýverið hefur fengið sex
skemmtanastjóra til liðs við sig, höfðu
þau Einar Páll Tómasson, fótbolta-
kappi úr Val, Stefán Baxter, sem var
kunnur dansari hér í eina tíð, og nafni
hans af Sólbaðstofu Reykjavíkur, Valdi
í Valhöll, Halldór Backman á FM 957,
Svava Haraldsdóttir fyrrum ungffú
fsland, Patrekur Jóhannesson, lands-
liðsmaður í handknattleik, og María
Rún Hafliðadóttir, núverandi íslands-
fegurðardrottning. Þarna vom einnig
........................ og Helena
Á afmælishátíðinni á Bíó-
barnum, sem stóð ff á klukk-
an sex á sunnudaginn ffam á
rauða nótt, vom meðal gesta
leikararnir Tinna Gunnlaugs-
dóttir og Egill Ólafsson og Stein-
Ólína Þorsteinsdóttir og Balt-
laugar-
og sunnudagskvöld. Fleira leik-
brá sér inn, þar á meðal leikar-
inn og leikstjórinn Ása Hlín Svavars-
dóttir, Jóhann Sigurðarson og
Edda Heiðrún Backman. Þarna fögn-
uðu einnig þeir Sigurður Pálsson og
Hilmar Oddsson og vinimir Magnús
og Magnús, sem eiga sama affnælisdag
og Bíóbarinn. Þá vom þær Kolbrún
Bergþórsdóttir og Guðríður Har-
aldsdóttir á gestalistanum sem og nýr
fréttastjóri Alþýðublaðsins, hann
Hrafn Jökulsson.
Þá er tattóið orðið úti, eins og það
er stutt síðan það komst í tísku.
Þeir sem létu sér nægja að notast
við gervitattó em í góðum málum.
Þeir fara bara í bað og henda
birgðunum af álímanlega tattóinu
sínu. Hinir, sem fengu sér alvörat-
attó, em hins vegar í verri málum.
Þeir geta ekki farið í sund, ekki
klæðst baklausum kjólum, ekki
brett upp ermarnar og margt,
margt fleira sem gefúr lífinu gildi.
Þeir verða að hylja tattóið sitt —
allt þar til það kemst aftur í tísku.
Miðað við tattóin hans Bubba
Morthens ætti það að vera í kring-
um 2002. Bubbi hafði eitt
eða tvö um 1980 en var
kominn með fjögur
eða fimm fyrir
skömmu. Ef hann
fær sér tvö ný í
hvert sinn sem tat-
tóvering kemst í
tísku með tíu ára
millibili verður hann
orðinn alþakinn um
sjötugt.
„Ég verð nú seint kallaður einhver
einkavæðingarsinni, en mérfinnst samt sem áður kjörið að einkavæða lögguna.
Það erað segja þann hluta rekstrarins sem snýr að okkur sem stundum barina af einhverri
festu. Um daginn lagði égmigfullmikiðfram ogsofhaðú Þegar égvaknaði var égstaddur í
ákaflega óvistlegum klefa inni á löggustöð og var síðan rukkaður um gistinguna.
Efum einkafyrirtæki hefði verið að ræða hefði éggetað sett fram einhverjar
kröfur um þjónustu á móti. En löggan var eins og týpískur opinber starfsmaður:
Hirtu það sem að þér er rétt, borgaðu og haltu kjafti. “