Pressan - 04.02.1993, Síða 28
28
FIMMTUDAGUR PRESSAN 4. FEBRÚAR 1993
SJÓNVARP
17.00 HM í skíðaíþróttum
18.00 Stundin okkar. E
18.30 Fílakonungurinn Babar.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Auðlegð og ástríður
19.25 Úr ríki náttúrunnar.
20.00 Fréttir.
20.35 Syrpan. íþróttir.
21.10 Einleikur á saltfisk. Jordi
Busquets gefur nýjar hug-
myndir.
21.35 Eldhuginn.
22.25 Banvæn blekking. Deadly
Deceptions. INFACT-samtök-
in hvetja neytendur til að
sniðganga vörur frá risafyrir-
tækinu General Electric.
Heimildamynd þessi hlaut
Óskarinn í fyrra.
23.00 Ellefufréttir.
23.10 Þingsjá.
MsssnssnM
17.30 Þingsjá. E
18.00 Ævintýri Tinna.
18.30 Barnadeildin.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Ed Sullivans.
20.00 Fréttir.
20.35 Kastljós.
21.05 Derrick. Gamli vinur!
22.05 Örlítið meiri diskant.
Ágrip af ferli Ingimars Ey-
dals.
23.10 Ferðin til Knock Joumey
To Knock. Bresk sjónvarps-
mynd. Þrí r menn, allir
þundnir hjólastól, ferðast
saman til Knock á írlandi.
00.30 Útvarpsfréttir.
LAUGARDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna
11.10 Hlé.
14.25 Kastljós. E
14.55 Enska knattspyrnan. As-
ton Villa og Ipswich.
16.45 fþróttaþátturinn.
18.30 Bangsi bestaskinn.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.40 Júróvisjón. Enn á ný. Fyrstu
fimm lögin kynnt.
21.10Æskuár Indiana Jones.
The Young Indiana Jones
Chronicles.
22.00 Úr vöndu að ráða. Made
For Each Other. Amerísk
sjónvarpsmynd frá 1990.
Ekkja nokkur ræður sig sem
ráðskonu á heimili ríkrar
konu.
23.30 ★** Hættuspil Risky
Business. Amerísk frá 1983.
Skemmtilega „orginal"
mynd um unglingspilt sem
slettir úr klaufunum þegar
foreldrar hans fara burt úr
bænum.
01.05 HM í skíðaíþróttum.
02.00 Útvarpsfréttir.
SUNNUDAGUR
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna .
11.00 Hlé.
15.00 Úthverfanornir. Carodejky
z predmestí. Tékknesk frá
1990. Tvær stúlkur finna
galdrabók.
16.30 Bikarkeppni kvenna í
handbolta.
17.50 Sunnudagshugvekja.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Grænlandsferðin. E
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tiðarandinn Rokkþáttur.
19.30 Fyrirmyndarfaðir.
20.00 Fréttir.
20.35 Bikarkeppni karla í hand-
knattleik.
21.20 Sértu lipur, læs og skrif-
andi. Alþýðufræðsla á (s-
landi.
22.10 Vafagemlingur. A Questi-
on of Attribution. Bresk sjón-
varpsmyndfrá 1991. Njósna-
ferill Anthonys Blunt er vel
þekktur en hann notaði starf
sitt sem málverkavörður
Bretadrottningar sem
skálkaskjól. Tvöfeldni hans
varð til að vekja tortryggni
bresku leyniþjónustunnar.
23.20 Svartur sjór af síld. Síldar-
ævintýrið mikla. E
00.05 Útvarpsfréttir.
Ekki sama kalíber
og Hemmi Gunn!
„Það var talað við mig og ég sagði já,“ sagði Steinn Ármann Magnússon leikari
þegar hann var inntur eftir því hvernig stæði á kynnishlutverki hans í hinni árlegu
Júróvisjón. „Þetta verður hefðbundin kynning, ég verð dressaður upp og kem upp-
lýsingum á ffamfæri.11 Steinn Ármann er enginn nýgræðingur í kynnisstörfum og
síðast sást til hans þegar hann kynnti lög í söngvakeppni Fjölbrautaskólans í Breið-
holti. „Þetta er ekki nýtt fyrir mér þótt ég segi ekki að ég sé af sama kalíberi og
Hemmi Gunn, en kynnisstarfið í keppninni er ákveðin viðurkenning.“
Á úrslitakvöldinu sér Óskar Jónasson um að skemmta landsmönn-
um, en útsendingin er löng og því nauðsyn að hafa glensatriði á milli
þess sem tölur dómnefnda eru kynntar. Steinn Ármann sagði að
. þrátt fyrir að hann hygðist ekki grínast í Júró væru hann og Óskar,
ásamt nokkrum öðrum, að vinna að gerð grínþáttar fyrir sjónvarp
í og þegar hefði verið samþykkt að taka einn þátt til sýningar. „Við
vonum að þar verði framhald á, en ég vil síður hafa stór orð um það
nú. Eftir að hafa verið í útvarpi verður gaman að gera þætti fyrir
sjónvarp.11
Er komin spésveit sem tekur við af Spaugstofunni?
„Það er engin reynsla komin á þetta enn og framtíðin leiðir í
Ijós hvernig okkur vegnar. Ég hef verið að skemmta
fólki í nokkurn tíma og er kominn með annan
fótinn inn í þetta. Viðbrögðin hafa verið góð
hingað til og vonandi verður svo áfram.“
„Þetta verður
hefðbundin
kynning, ég verð
dressaður upp
og kem upp-
lýsingum
áframfceri. “
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa.E
19.1919.19
20.15 Eiríkur.
20.30 Eliott-systur II.
21.20 Aðeins ein jörð.
21.30 Framlag til framfara. Um-
ræðu um íslenskt athafnalíf.
22.20 SHomer og Eddie. Amer-
ískfrá 1990. Whoopi Gold-
berg og James Belushi í fá-
ránlegustu uppákomum.
00.00 I lífsháska. Anything To
Survive. Amerísk sjónvarps-
mynd frá 1990. Faðir með
börn sín þrjú lendir í sjávar-
háska.
01.30 Skuggamynd. Silhouette.
Amerísk frá 1990. Kona
nokkur verður strandaglóp-
urílitlumbæfTexas.
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum. Teiknim.
17.50 Addamsfjölskyldan.
18.10 Ellýog Júlli
18.30 NBA-tilþrif.E
19.1919.19,
20.15 Eiríkur.
20.30 Óknyttastrákar II.
21.00 Stökkstræti 21.
21.50 ® Karatestrákurinn III.
The Karate Kid III. Amerísk
frá 1989. Þriðja myndin um
Karetestrákinn, sem nú er
vaxinn úrgrasi.
23.45 Parker Kane. Amertsk frá
1990. Harðsvíraður einka-
spæjari leitar hefnda fyrir
morð á vini sfnum.
01.20 Henry og June.
Henry & June. Amerísk frá
1990. Erótísk ástarsaga
byggð á dagbókum Anais
Nin.
03.05 ★ Bandóði bíllinn The
Car. Amerísk frá 1977.
Mynd sem snýst um óút-
skýranlega orku sem leynist í
drápsjúkum bfl.
LAUGARDAGUR
09.00 Með afa.
10.30 Lísa í Undralandi.
10.50 Súper Maríó-bræður.
11.15 Maggý.
11.35 Ráðagóðir krakkar.
12.00 Jack Hanna.
12.55 ★★★ Borð fyrir fimm. Ta-
ble for Five. Amerísk frá
1983. Fráskilinn maður (Jon
Voight) fer með börn sfn
þrjú í ferðalag til Evrópu og
reynir með því að bæta
þeim það upp að hafa ekki
sinnt þeim sem skyldi.
15.00 Þrjúbíó. Snædrottningin.
16.00 Nýdönsk á Englandi. E
16.30 Leikur að Ijósi. Lýsing í
leikhúsi og kvikmyndum.
17.00 Leyndarmál. Sápa.
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar E
19.05 Réttur þinn. E
19.1919.19
20.00 Morðgáta.
20.50 Imbakassinn.
21.10 Falin myndavél
21.35 ★★★ Hringurinn Once
Around. Amerísk frá 1991.
Ung hlédræg kona fellur fyr-
ir ofurhressum en pínlega
leiðinlegum sölumanni sem
sundrarfjölskyldunni.
23.25 ★★★ Nornirnar frá
Eastwick The Witches of
Eastwick. Amerísk frá 1987.
Þrjár konur hungrar ( karl-
menn og véla til sín sjálfan
Satan.
01.20 ★★ Leikskólalöggan.
Kindergarten Cop. Amerísk
frá 1990. Lögreglumaður
bregður sér í hlutverk bam-
fóstru til verndar dreng-
snáða sem morðingjahendi
vofir yfir.
03.10 ★★★ Koss kóngulóar-
konunnar. Kiss of the Spi-
derwoman. Amerísk-brasil-
ískfrá 1985. Tveimur mönn-
um er haldið föngnum f
Suður-Amerfku, annar er
hommi en hinn pólitfskur
uppreisnarmaður. John Hurt
fékk Óskarinn fyrir leik sinn.
SUNNUDAGUR
09.001 bangsalandi II.
09.20 Kátir hvolpar.
09.45 Umhverfis jörðina í 80
draumum. Kalli sjóari lendir
í ótrúlegum ævintýrum á
furðufarartæki.
10.10 Hrói höttur.
10.35 Ein af strákunum.
11.00 Móses. Biblíusaga sögð.
11.30 Fimm og furðudýrið.
12.00 Evrópski vinsældalistinn.
Topp 20 á MTV.
13.00 NBA-tilþrif.
13.25 ftalski boltinn
15.15 Stöðvar 2-deildin Svip-
myndir úr heimi íþróttanna.
15.45 NBA-körfuboltinn.
17.00 Húsið á sléttunni. Little
House on the Prairie. Ingalls-
fjölskyldan á skjánum á ný.
18.00 60 mínútur. Bandarískur
fréttaþáttur.
18.50 Aðeins ein jörð.
19.19 19.19
20.00 Bernskubrek. The Wonder
Years. Kevin Arnold í stöð-
ugum vandræðum.
20.25 Heima er best.
21.15 Kaldrifjaður kaupsýslu-
maður. Underbelly. Breskur
spennumyndaflokkur. Bíræf-
inn viðskiptarefur á yfir höfði
sér þriggja ára fangelsisvist.
Hann reynir að flýja en
kemst fljótlega að því að
hann er vinafár.
22.05 ★★★ Tex. Amerísk frá
1982. Tveir bræður á ung-
lingsaldri alast upp án for-
eldra sinna. Sá yngri (Matt
Dillon) er óframfærinn og fá-
máll, gagnstætt eldri bróð-
urnum, sem er kjarkaður en
jafnframt óþolinmóður. Ekki
slæmt drama.
23.45 ★★ Heillagripur. The
Object of Beauty. Atnerísk
frd 1991. Uppaparið Jake
(John Malkovich) og Tina
(Andy McDowell) lifa svo
sannarlega hratt og langt
um efni fram, en komast að
því að tilveran getur ef til vill
verið innihaldsríkari. Efni
myndarinnar kemst aldrei
almennilega á flug en
frammistaða leikaranna
bætir fyrir það að nokkru.
TVÍFARAR
Meistaraspæjarinn George Blake var á
sínum tíma dæmdur af löndum sínum,
Bretum, til 42 ára fangelsisvistar fyrir
bága frammistöðu í Ieyniþjónustunni og
greiðvikni sína við Rússa. Hann flúði
hins vegar úr prisundinni fjórum árum
síðar. Guðmundur G. Þórarinsson hefur
hlotið svipuð örlög en þó aðeins mildari.
Honum var á sínum tíma vikið úr fyrsta
sætinu á framboðslista Framsóknar í
Reykjavík; hugsanlega fyrir bága
frammistöðu og of mikla greiðvikni við
eldislaxa. Hvað um það; þeir Guðmund-
ur og George hafa sama augnsvipinn,
sama ennið og sömu kinnbeinin. George
er eilítið sjálfsöruggari til munnsins,
enda gat hann leitað skjóls hjá Rússun-
um, vinum sínum, effir brottreksturinn
úr leyniþjónustunni. Ef marka má við-
kvæmnislegan munnsvip Guðmundar á
hann ekki í mörg hús að venda.
Eins og önnur smámenni eru Is-
lendingar sem kunnugt er ýmist
bólgnir af mikilmennskubrjálæði
eða niðurkýldir af innibyrgðri
minnimáttarkennd. Um þetta
hafa verið skrifaðar lærðar grein-
ar en allt kemur fyrir ekki. fslend-
ingar skána ekkert. Eins og aðrir
sem svipað er ástatt um skilja ís-
lendingar öll mál út frá sjálfinu f
sér. Þeir meta fyrst hvort málin
séu ögrun við stöðu þeirra, hvort
þeir geti aukið virðingu sína af
þeim eða hvort þau kunni að
verða blettur á orðstír þeirra. Og
þar sem þetta er mergurinn
málsins ígrunda íslendingar
sjaldnast málin miklu lengur-en
tekur að komast að niðurstöðu
um þessi tilteknu atriði.
Eitt dæmi frá umliðnum árum:
Islendinga hefur aldrei skipt
nokkru máli hvort það eru fleiri
eða færri hvalir í sjónum. Aðal-
málið er að þeir þurfi ekki að
beygja sig undir skoðanir ein-
hverra útlendinga þar um. Ef Is-
lendingar eiga að hætta hval-
veiðum án þess að tapa sjálfs-
virðingunni verða þeir að finna
það upp hjá sjálfum sér. Alveg á
0 sama hátt og alkó-
• hólistar (en saman-
súrruð minnimátt-
arkennd er eitt af
sjúkdómseinkenn-
um þeirra) telja
sjálfum sér alltaf trú
um að þeir hafi ein-
ir og óstuddir ákveðið að fara í
meðferð — jafnvel þó að eigin-
konan, atvinnurekandinn, banka-
stjórinn, börnin og hundurinn
hafi sett þeim stólinn fyrir dyrnar,
hótað að yfirgefa þá eða reka þá
einfaldlega út á guð og gaddinn.
Annað dæmi frá umliðnum ár-
um:
íslendingum er nokk sama um
hvað hæft er í ásökunum um að
Evald Mikson hafi stundað stríðs-
glæpi fyrr á árum. Öllu meira
máli skiptir að Islendingar hlaupi
ekki upp til handa og fóta þótt
einhverjir útlendingar haldi því
fram — og það menn sem
kunna sig svo illa að þeir trana
sér fram í opinberum heimsókn-
um til að koma dónaskapnum af
sér. Ef íslendingar hafa skotið
skjólshúsi yfir stríðsglæpamann
eiga þeir að standa við þá
ákvörðun sína. Alveg á sama hátt
og aðrir sem eiga í erfiðleikum
með sjálfa sig. Þeir skipta ekki um
skoðun. Þeir brotna frekar en að
beygja sig.
Og eitt dæmi til:
Islendingum er sem kunnugt er
vel við útlendinga svo framar-
lega sem þeir halda sig heima
hjá sér. Um helmingur þjóðarinn-
ar var til dæmis á móti EES-samn-
ingunum vegna þess að hann
óttaðist að útlendingar mundu
flæða yfir landið um leið og
samningarnir tækju gildi; Kínverj-
ar mundu opna hér þvottahús,
Kólumbíumenn skipuleggja eit-
urlyfjasölu og Japanir kaupa
Seðlabankahúsið og bestu lax-
veiðiárnar.
Og þá kemur dæmi af nýliðn-
um dögum:
Þetta útlendingahatur ristir svo
djúpt í þjóðarsálina að það er
ekki einskorðað við mann-
skepnuna. Þegar rússneskir
togarar fóru að landa hér
þorski úr Barentshafi myndað-
ist mikil andstaða við það.
Þessi þorskur þótti ljótari en sá
íslenski, hann var ekki eins vel
þrifinn og menn grunaði að
rottur og önnur meindýr
blómstruðu um borð í rússnesku
togurunum. Þrátt fyrir ítrekaða
leit fannst engin rotta en það
skipti ekki máli. Sá (slendingur er
ekki til sem ekki er tilbúinn að
varna því að þessi aðskotaþorsk-
ur kássist upp á hinn hreinrækt-
aða íslenska þorsk.
... fær Ragnheiður
Runólfsdóttir
og annað sundfólk fyrir að
ætla að flytja íslandsmótíð í
sundi tíl Skotíands svo ekld
þurfí að byggjayfir Laugar-
dalslaugina.