Pressan - 25.03.1993, Blaðsíða 16

Pressan - 25.03.1993, Blaðsíða 16
NÆTURLIFIÐ FRA HÆGRI TIL VINSTRI 1 6 PRFSSAN Fimmtudagurínn 25. mars 1993 erlínarbrosið íH'-yct-ftX' Einn vertanna íTungl- inu minnti óneitanlega á frægu blökkusöng- konuna Josephine Bak- er. Þessi er að vísu karl- kyns og hvítur og sennilega einnig v raddlaus. Annað afmælisbarnanna á Berlín var Kiddi Bigfoot. )ansinn dunaði og kynþokkinn streymdi út... Greindarvísitalan steig ögn þegar stjórnmála- fræðidósentinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson og eðlisfræðiprófessorinn Hafliði Pétur Gíslason, sem nefndur hefur verið prófessorinn með pensl- ana, settust að borði í Tunglinu. Hafliði er sagður best nýtti prófessor Háskólans. Hitt afmælisbarnið minnti hins vegar óneitanlega á aðra þekkta kvikmyndapersónu sem kunnust er undir nafninu Kojak. Hann heitir þó bara Tobbi. Krónprinsinn í Bíóhöilinni, Björn, ásamt Hönnu, sem er tilvonandi drottning í höllinni. Þá sjaldan Björn brosti kom í Ijós að hann og Kiddi Bigfoot hafa nánast sama bros. Nema Björn hafi fengið það lánað hjá Kidda. NYDANSKIRITILFINNIN 6AHAM ÍuiiA*nsveitin Nýdönsk sté á svið í Ing- scafé áföstudagskvöld, þar sem hún efur komið hvað oftastfram í Reykjavík á síðustu misserum. Aldrei þessu vant voru þó ekki margir mættir að hlusta á dreng- ina. Flestir hafa sennilega ætlað á tónleika með þeim í Firðinum á ugardagskvöldið, enda hefur heyrst tafnfirskar dömur sæki sérstaklega í drengina. Gísli Gíslason stöðumæla- lögfræðingur nagaði sig í handarbökin á Tunglinu um helgina, enda ekkertgrín að rukka fólk um gjaldfallnar stöðumælasektir í krepp- unni. Gasakroppurinn Ingibjörg Stefánsdóttir var fáguð í framkomu í Tunglinu um helgina, miðað við marga. Lina Ruthefur ein staklega lista- mannslegar hendur. BAKKABRÆDUR Þeirfélagar og vinir Sverrir og Siggi, sem reka Rósenbergkjall- arann, sáust, þrátt fyrir timburmenni, greinilega á Písa um helgina snæðandi pasta. VÍNARKAFFIÁ BORGINNI Laufey Ármanns- dóttir fylgdi syni sínum Vali Valssyni, bankastjóra íslandsbanka, og konu hans, Guðrúnu, í Vinarkaffi á Hótel Borg um helgina, sem virðist nú vera að ná sönsum eftir breytingarnar. Rauðliðar í Rósenbergkjallaranum Verðandi heita ný samtök félagshyggjufólks sem stofnuð voru klukkan 14.00 á laugardag. Að kvöldi sama dags var haldin stofn fundargleði í Rósenbergkjallaranum, sem má segja að hafi verið vei við hæfi, þvt Rósenbergkjallarinn er eins rauður að innan og hugsast getur. Fór liturinn vel saman við hugsjónina. Samtök þessi, sem teljast ungliðasam- tök, eru mátulega langtfyrir utan Alþýðubandalagið og sértu ísamtökunum hefurðu ekki rétt til að kjósa í stjórnir Alþýðubandalagsins. Það má því eins búast við að þaðan heyrist gagnrýnisraddir verði Verðandi virktfélag. TVEIR GOBIR Jón Ármann, hinn kunni vínbóndi í Frakklandi, og Sig- urður Hall, sjón- varpsstjarna og framkvæmdastjóri matar- og vín- klúbbsAB, kíktu í glas á Jónatan Li- vingstone Máv um Ólafur Ragnar Grímsson og Einar Karl Haralds- son iétu sig ekki vanta í Rósenbergkjallarann ti! að fylgjast með ungliðunum. EkkiheldurþauGuð- rún Ágústsdóttir og SvavarGestsson. Hjolösijnino í Hiðllöro Houslsins Jana í Naustkjallaran- um stendur endrum og sinnum fyrir tísku- sýningum, enda sjálf órjúfanlega tengd þeim bransa sem fyrr- um sýningarstúlka og einn afstjórnendum Módelsamtakanna. Á fimmtudagskvöld kom fram fjöldi allskyns kvenna ísígilaum síð kjóium. Ungir rauðliðar í rauðu. Þau Róbert og Sigrún.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.