Pressan - 25.03.1993, Blaðsíða 23
S KI LA BOÐ
Fimmtudagurinn 25. mars 1993
PRESSAN 23
SigurðurÓ.Helgason
Hættisem forstjóri
Flugleiða en hafði
áfram mánaðarlegar
tekjur upp á rúmar 800
þúsundir.
INDRIÐI PÁLSSON
Hætti sem forstjóri
Skeljungs og hækkuðu
þá tekjur hans um 250
þúsund á mánuði eða
um fjórðung að raun-
gildi.
GUÐJÓN B. ÓLAFSSON
Eftirlaunaskuldbinding
SÍS hans vegna er met-
in á um 90 milljónir,
sem er trygging fyrir
áframhaldandi laun-
um upp á milljón á
mánuði.
VlLHJÁLMUR JÓNSSON
Þótt hannsé „sestur í
helgan stein"frá Olíu-
félaginu (Essó) fær
hann að líkindum 800
til 900 þúsund á mán-
uði til æviloka.
hækkað, upp í tæplega 900 þúsund á
mánuði, því sem næst sömu laun og
Geir fékk, heldur hærri þó. Sam-
kvæmt öruggum heimildum blaðs-
ins er Vilhjálmur með pottþéttan
starfslokasamning sem tryggir hon-
um því sem næst óskert forstjóra-
laun til æviloka.
Ekki virðast allir forstjórar stór-
fyrirtækja hafa svo góða eftirlauna-
samninga. Dæmi um mann sem
virðist hafa lækkað í tekjum við að
láta af forstjórastöðu og setjast í stól
stjórnarformanns er Ragnar S.
Halldórsson hjá íslenska álfélaginu.
Mánaðarlegar tekjur hans voru um
840 til 850 þúsund krónur 1988 og
1989, en árið eftir tók Christian
Roth við. Við þetta lækkuðu tekjur
Ragnars um nálægt 300 þúsundum á
mánuði; hann fór niður í nálægt 540
þúsund.
Eru eftirlaunaskuld-
bindingar SÍS-topp-
anna þeim tapaoar?
í síðasta blaði var sagt frá „gróf-
asta“ dæminu af skuldbindandi eft-
irlaunasamningi fyrrum forstjóra,
þar sem Jóni H. Bergs hjá Sláturfé-
lagi Suðurlands voru tryggð full for-
stjóralaun til æviloka, auk þess sem
hann fékk glæsibifreið frá fyrirtæk-
inu í kaupbæti. Samningur Jóns fór
fyrir dómstóla og var dæmdur fylli-
lega gildur og má meta þetta sem um
100 milljóna króna skuldbindingu
fyrir SS miðað við meðalævilíkur. Þá
kom ffam að Thor Ó. Thors, sem er
nýlátinn, hefði átt tilkall til að
minnsta kosti 60 milljóna króna í
effirlaunasjóði hjá Sameinuðum
verktökum. Þá hefur Stöð tvö upp-
lýst um eftirlaunaskuldbindingar
eins fyrirtækis, Sambands íslenskra
samvinnufélaga, upp á hundruð
milljóna vegna tuttugu yfirmanna.
Skuldbinding vegna Guðjóns B. Ól-
afssonar var reiknuð yfir 90 milljón-
ir króna og vegna Erlends Einars-
sonar nær 75 milljónir. Inni í þess-
um tölum er reyndar skuldbinding
Samvinnulífeyrissjóðsins, sem hefði
átt að vera fyrir utan, því þar er á
ferð hin hefðbundna söftiun h'feyris-
réttinda, með iðgjöldum og tilheyr-
andi, en eftirlaunaskuldbinding SÍS
vegna tuttugumenninganna felur
einmitt í sér þau viðbótarréttindi
sem undir eðlilegum kringumstæð-
um hefðu í raun tryggt viðkomandi
einstaklingum full laun til æviloka.
Slík trygging er þó vart fyrir hendi
hjá sumum þessara einstaklinga, nú,
þegar SÍS hefur skroppið saman í
tekjulítið smáfyrirtæki.
Friðrík Þór Guðmundsson
3 stk. Jakki, blússa og pils
í stærðum 14-30 (40-56)
Verð frá kr. 4883,-
Dragtir í ýmsum litum, (BlúSSa einlit fjólublá, jakki og pils rósótt, lilla)
stærðir 10-20(36-46)
Verð kr. 5939,-
Listinn, sem er um 1000 bls. og fullur af
tískufatnaði karla og kvenna, fæst nú
ókeypis gegn 300 kr. burðargjaldi.
EMPIRE póstverslun
PÖNTUNARSI'MI 91-657065
Glæsilegur vor-
og sumarfatnaður á
frábæru verði
Restaurant Hornið
Takið eftir!
Nú bjóðum við upp á
notalegan veitingasal á
neðri hæð Hornsins
(í Djúpinu), fyrir 10-20
manna hópa.
Pizzur, pasta - fisk- og
kjötréttir. Matseðill
dagsins, kaffi og kökur.
Restaurant Hornið
Hafnarstræti 15
s: 13340
Óskast keypt
ísl. 78 snún. plötur óskast keyptar (þessar gömlu hörðu).
Alltkemurtilgreina
Uppl. í síma: 42768
Garðvinna
Teiknum upp nýja og gamla garða. Sjáum um allar verklegar
framkvæmdir í görðum. Nú er rétti tíminn til að klippa tré og runna.
Látið fagmenn vinna verkin. Dansk-íslenskur skrúðgarðameistari.
Uppl.ísíma: 15427
Sálrækt
Styrking líkama og sálar. Lífefli, gestalt, líföndun, kvíðastjórn.
Námskeið að hefjast.
Sálfræðiþjónusta Gunnars Gunnarssonar s: 641803
Pennavinir
Pennavinaklúbburinn International Penfriends var stofnaður árið
1967. Meðlimir eru nú yfir 300.000 í 188 löndum. Alls konar fólk á
öllum aldri. Skemmtilegt að skrifa bréf. Bætir tungumálakunnáttu.
Spennandi að fá bréf.
Frekari uppl: Pósthólf 4276,124 Rvík.
—————
PostScript
Prentarar
fyrir PC og MAC.
Stöðugar framfarir, gæði og verð
sem vekja athygli.
Margur er knár
þótt hann sé smár
45 PostScript letur
•Mac tengi (Local Talk)
og tvö PC tengi (Centronics
og RS 232C)
•Samhliða vinnsla að
PC/MAC (SIO)
•Sjálfvirk aðlögun að
PostScript/HP PCL (ESP)
•2MB RAM stækkanlegt í 6 MB
600 punkta
A3 prentari
RISC fjölvinnsla
Fínkorna geislaprentari
PostScript Level 2,
HP-PCL4, HP-GL, LN03
• Ethernet, TCP/IP,
DECnet, Token-Ring
• 39 letur
• 12 MB, stækkanlegt í 32 MB
• „Crown" tækni.
SKIPHOLTI 17 ■ 105 REYKJAVIK
Meiri upplausn,
skarpara letur
•600x600 punkta upplausn
•8 síður á mínútu
•45 PostScript letur
•Mac tengi (Local Talk)
og tvö PC tengi (Centronics
og RS 232C)
•Samhliöa vinnsla að
PC/MAC (SIO)
•Sjálfvirk aðlögun að
PostScript/HP PCL (ESP)
•6MB RAM stækkanlegt í 8 MB
SÍMI: 91-627333 ■ FAX: 91-628622
aco
Traust og örugg þjónusta í 15 ár