Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 33

Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 33
Fimmtudagurinn 2. september 1993 SKOL.ABLAÐ PRESSAN 33 una og sérstök verolaun veroa veitt fyrir besta rrarnmistöou og fyrir mætingu. Mottóio er: „Fjörug sól í hraustum lík- ama". Verðbréfamarkaður íslandsbanka Sex námskeio í bo6i í vetur: Fjármálanámskeið: Þátttakendum leiobeint vio ao nvta tekjur sínar sem best, setja sér markmio í fjármálum og tenginqu þeirra vio rekstur heimilisins. Skipulag fjármála: Framhald af fjór- málanámskeioi; þátttakendur aðsto&aðir vio að setja upp eigin fjárhag samkvæmt þeirri aoferö sem kennd er á fyrra nóm- skeioi. Lífeyrismál: Áhersla ó lífeyrisréttindi þátttakenda. Ávöxtun fjármuna: ^hm Leitast vio ao vega saman ávöxtun og áhættu, farið yfir ýmislegt sem tengist vali ó verSbréfum. Erlend verobréf: Hvers vegna þaS qetur veriS skynsamlegf ao fjárfesta í erlendum verSbréfum og hvaS stendur Islendingum til boSa í því. Skarramál: Kynntar leiSir sem færar eru til lækkunar á tekju- og eign- arskatti. NÁMSKEIÐAPAKKI á einstökum kjörum! Viltu margfalda lestrarhraðann og auka ánægju af öllum lestri? Viltu auka afköst í starfi og námi? Hraðlestrarskólinn býður nú tvö vinsæl námskeið, hraðlestr- arnámskeið sem kostar kr. 15.800 og námstækninámskeið sem kostar kr. 5.900, saman í „pakka" á frábærum kjörum, einungis kr. 15.800. Þú sparar kr. 5.900! Betra tilboð færðu ekki, enda skila námskeiðin þér auknum afköstum í námi og starfi alla ævi! Næsta námskeið hefst 9. september. Skráning alla daga í síma 641091. HRAÐLESTRARSKOLINN ...við ábyrgjumst að þú nærð árangri! 1978-1993 LT Danslína Huldu og Dansskólinn er að hefja annaS starfsár sitt í Reykjavík, en skólinn hef- ur starfaS víSa á lands- byggSinni síSastliSin ófta ár. Vetrardagskrá: BoSiS verSur upp á kennslu fyrir alla aldurshópa, yngst fjögurra óra. MeSaf þess sem kennt verSur eru sam- kvæmisdansarnir, bæSi standard- og suSur-amer- ískir, oq svo auðvitað qömlu dansarnir. Auk barnadansa verður svo kennt bæði tjúft og swing. 0. 0. 0. 0. 0. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI FERÐAMALASKOLI ÍSLANDS NYIR MOGULEIKAR FYRIR ÞIG Menntaskólinn í Kópavogi, sem er viðurkenndur móðurskóli í ferðafræðum, býður nú öflugt ferðamálanám í nýrri öldungadeild við skólann. BOÐIÐ ER UPP Á TVEGGJA ANNA NÁM EÐA STÖK NÁMSKEIÐ HAUSTÖNN VORÖNN Farseðlaútgáfa Farbókunarkerfi Ferðafræði Jarðfræði Islands f/ferðaþj. Flugfélög Ferðalandafræði íslands Hótel- og veitingahúsarekstur Ferðalandafræði útlanda Markaðsfræði ferðaþjónustu I Ferðaskrifstofur Þjónustusamskipti Markaðsfræði ferðaþjónustu II Rekstur ferðaþjónustu Stjórnun KENNSLUTIMI mán. - fös. frá kl. 18.00 - 21.40. Kennsla hefst 15.09.'93. Nánari uppl. í síma 643033 frá kl. 9.00 - 14.00. ATH. SKRÁNING STENDUR YFIR MENNTASKOLINN í KÓPAVOGI FERÐAMÁLASKÓLI ÍSLANDS ¦ sÉRHÆFT KRIFSTOFUTÆKNINAM HNITMIÐAÐRA ÓDÝRARA VANDAÐRA STYTTRI NÁMSTÍMI Verð á námskeið er 4.956,-krónur á mánuði!* KENNSLUGREINAR: - Windows gluggakerfi - Word ritvinnsla fyrir Windows - Excel töflureiknir - Áætlanagerð - Tölvufjarskipti - Umbrotstækni - Teikning og auglýsingar - Bókfærsla - o.fl. Sérhæfð skrifstofutækni er markvisst nám fyrir alla, þar sem sérstök áhersla er lögð á notkun tölva í atvinnuliflnu. Nýjar veglegar bækur fylgja með náminu. Engrar undirbúningsmenntunar er krafist. Innritun fyrir haustönn er hafin. Hringdu og fáðu sendan bækling eða kiktu til okkar í kaffi. Tölvuskóli Reykjavíkur BORGflRTÚNI 28. 105 REVKJAUÍK. SÍmi 616699. fax 616696 •Skuldabréf í 20.mán. (19 afborganir), vextlr eru ekki Innifaldir. KARATEFELAG REYKJAVIKUR OKINAWA GOJU RYU Aoili ao alþjóðlegum samtökurn Okinawa goiu ryu I.O.G.K.F. Aoalþjálfari félagsins er Sensei George Andrews ó. dan yfirþjálfari í Englandi. Innritun er hafin í alla flokka kvenna, karla og barnaflokka. Nánari upplýsingar i sima 35025 Aðgangur að Sundlaugunum er innifalinn í æíingagjöldum. món þri mið fim fös Allir þjálforar eru hanahafar svarta beltisins ]. dan og margfaldir Islandsmeistarar í Karate: Grétar Halldórsson, Halldór Svavarsson, Jónína Olesen, Konr,áð Stefánsson og Jón Ivar Einarsson KARATEFELAG REYKJAVIKUR SUNDLAUGUNUM LAUGADAL nessAN/EB 1 7:00-•18:00 f>yn-börn 17:00--18:00 frh. börn 18:00--19:30 frh. fuilorð. 17:0a -18:00 frh. börn 17:0a -18:00 ,byn-börn 18:00--19:30 l.fl fullorð. 18:00--19:30 byrj. fullórð. 18:00--19:30 byrj. fullorð. 18:0a -19:00 frh. fullorð. 19:30--20:30 Kvenna tími ® -Dale . Carneqie k iái iri iwdw ÞJALFUN Kynningarfundur Fimmtudagskvöld kl.20.30 að Sogavegi 69 "**i ÍBK' 0| Wjsk / ÆjjM pt- m 1^,»/'*"" MMslm i J Æm Guörún Jóhannesd. Konráö Adolphsson D.C. Kennari D.C. Kennari * EYKUR hæfni og árangur einstaklingsins * BYGGIR upp leiðtogahæfnina * BÆTIR minni þitt og einbeitingarkraftinn * SKAPAR sjálfstraust og þor * ÁRANGURSRÍKARI tjáning * BEISLAR streitu og óþarfa áhyggjur * EYKUR eldmóðinn og gerir þig hæfari í daglegu lífi Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt. Innrítun og upplýsingar í síma: 812411 STJÓRIMUNARSKÓUIMIM Konráö Adolphsson Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin"

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.