Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 38

Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 38
38 PRESSAN SKOLA BLAÐ Fimmtudagurinn 2. september 1993 HEILSU NÝBÝLAVEGI24 LINDIN SÍMI46460 Heilsupakkinn sjö sjö • 5 tíma nudd hjá menntuðum nuddurum •10 tíma Ijós ífrábœrum Ijósabekkjum •2 mánuðir í líkamsræktfyrir kyrrsetufólk og byrjendur Sérstakur stuðningurfyrir þá, sem vilja leggja af •Alltþettafyrir kr. 7.700,- •Kjörorð okkar er vöðvabólga ogstress, bless. Sími46460 ýtifki oq íUematínd& • * > u S II 1» 6. nóvember % efnisskránnl verða verkin 9omp og cgircumstance nr. 1 eftir «Edward cElgar ‘Vélbjólakonsert eftir §andström og $olero eftir Jlaurice 9gvel Stjórnandi: Osmo Vanská Einleikari: Christian Lindberg Nemendur njóta margháttaðra afsláttarkjara á alla tónleika hljómsveitarinnar SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíóiv/Hagatorg. Sími622255. HASMITSUME TSUNEO kynnir japanska matargerðarlist í Matreiöslu- skólanum okkar í vetur. SIGUNGASKOUNN Námskeið til 30 RÚMLESTA RÉTTINDA Kvöldnámskeið, dagnásmskeið. Kennsluefni: Siglingafræði, siglingareglur, stöðugleiki skipa, siglingatæki, vélin í bátnum, veðrið og veðurspár, skyndihjálp, eldvarnir og björgunar- og öryggisbúnaður ^ (Slysavarnarskóli sjómanna). -- Námskeið til HAFSIGLINGA Á SKÚTUM (Yachtmaster Offshore) /i. Kvöldnámskeið, undanfari pungapróf. Kennsluefni: Siglingafræði, sjómennska og veðurfræði. Upplýsingar í símum 689885 og 673092 |%)) SKSUNGASKÓUNN Lágnúbr - meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla (ISSA) Viltu auka þekkingu þínar öldungadeild Verzlunarskóla íslands býður hagnýtt nám í fjölmörgum greinum, íyrir alla þá sem náð hafa 20 ára aldri. Innrimn á haustönn fer fram dagana 26.-31. ágúst og 1.-2. sept. kl. 8.30-18.00. I boði verða eftirfarandi áfangar: Bókfærsla Ritvinnsla Danska Stjórnun Efnafræði Stærðfræði Enska Tölvubókhald Farseðlaútgáfa Tölvufræði Ferðaþjónusta Tölvunotkun Franska Verslunarréttur íslenska Vélritun Mannkynssaga Þýska Milliríkjaviðskipti Áfbngum ofangreindra námsgreina er hægt að safha saman og láta mynda efitirtalin prófstig: • Próf af bókhaldsbraut • Próf af ferðamálabraut • Próf af skrifstofubraut • Verslunarpróf • Stúdentspróf Umsóknareyðublöð, námslýsingar og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Matreiðsluskólinn okkar er í eigu Félags matreiðslumanna. Þar verð- ur í vetur boðið upp á stutt kvöld- námskeið í matreiðslu tvö til þrjú kvöld í einu. Eflaust hefur marga dreymt um að víkka sjóndeildar- hringinn í matargerðarlist sinni, hafa kannski prófað nýstárlegan mat, en ekki haft dug í sér til að reyna sjálf í eldhúsinu heima. Fyrir þessa áhugasömu einstaklinga er tilvalið að skella sér á matreiðslu- námskeið. Við grípum niður í dag- skrá Matreiðsluskólans í septem- ber. Grænmetis- og heilsuréttir Grænmetis- og heilsuréttanámskeiðið tekur tvö kvöld. Kennt verður að matreiða úr grænmeti, korni, baunum og toíú. Kennari Sigrún Ólafsdóttir. Sveppatínsla og íslenskir svepp- ir í matargero Guðmundur Sigurjóns- son matreiðslumeistari sýnir á einu kvöldi hvemig þekkja má hinar ýmsu sveppategundir er finnast í íslenskri náttúru. Einnig verður kennd matreiðsla á nokkrum réttum með ís- lenskum sveppum. Austurlensk matargero Bjarld Hilmarsson mat- reiðslumeistari kennir mat- reiðslu á ýmsum framandi réttum frá Austurlöndum fjær, meðal annars frá Kína og Thailandi. JapönsK matar- geroarlist 1 október verður meðal annars boðið upp á sýni- kennslu í japanskri matar- gerðarlist. Þar mun Tsuneo Hasmitsume matreiðslu- meistari frá Koyoto í Japan, taka íyrir algengustu teg- undir af sushi og tempura og fjalla um sérkenni jap- anskrar matargerðar sem hefur átt miklum vinsæld- um að fagna víða um heim. Sýnikennslan tekur eitt kvöld. Mexíkósk mat- argero Tveggja kvölda sýni- kennsla þar sem kennd verður matreiðsla á Chili con Came, Tortillas og Qu- esadillas. Kennari er mexí- kósk að uppruna, Hilda Torres. Jólakonfekt í nóvember og desember eru kennarar Matreiðslu- skólans komnir í hátíðar- skap því meðal námskeiða sem hægt er að sækja eru námskeið í kökuskreyting- um, jólaeftirréttum, jóla- konfektgerð, smákökugerð og meðferð villibráðar, svo eitthvað sé neíht. Fyrir áhugasama nem- endur er rétt að geta þess að skólinn er til húsa í Hafnar- firði, nánar tiltekið í Bæjar- hrauni 16, og síminn er 653850.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.