Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 38

Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 38
38 PRESSAN SKOLABLAÐ Fimmtudagurínn 2. september 1993 HEILSU NÝBÝLAVEGI24 LINDIN SIMI46460 Heilsupakkinn siö sjö • 5 tíma nudd hjá menntuðum nuddurum •10 tíma Ijós ífrábærum Ijósabekkjum •2 mánuðir í líkamsrcektfyrir kyrrsetufólk og byrjendur Sérstakur stuðningurfyrirþá, sem vilja leggja af •Alltþettafyrirkr. 7.700,- •Kjörorð okkar ervöðvabólga ogstress, bless. Sími46460 pJIEM íOeppútíníU j* ilT* 61» 6. nóvember % efnisskránni verða verkin 9omp og ^eircumstance nr. 1 eftír ^Edward 'Elgar 'Vélhjólakonsert eftir Sandström og $olero eftir 9Jaurice <Ravel Stjórnandi: Osmo Vánská' Einleikari: Christian Lindberg Nemendur njóta margháttaðra afsláttarkjara á alla tónleika hlj ómsveitarinnar SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíói v/Hagatorg. Sími 622255. ^JD SIGUNGASKOUNN Námskeið til 30 RÚMLESTA RÉTTINDA Kvöldnámskeið, dagnásmskeið. Kennsluefni: Siglingafræði, siglingareglur, stöðugleiki skipa, siglingatæki, vélin í bátnum, veðrið og veðurspár, skyndihjálp, eldvamir og björgunar- og öryggisbúnaður ^ (Slysavarnarskóli sjómanna). Námskeið til HAFSIGLINGA Á SKÚTUM (Yachtmaster Offshore) Kvöldnámskeið, undanfari pungapróf. Kennsluefni: Siglingafræði, sjómennska og veðurfræði. Upplýsingar ísímum 689885 og 673092 SIGUNGASKÓUNN Ugnífa? - meðlimur íAlþjóðasambandi siglingaskóla (ISSA) Viltu auka þekkingu þína? öldungadeild Verzlunarskóla íslands býður hagnýtt nám í fjölmörgum greinum, fyrir alla þá sem náð háfa 20 ára aldri. Innritun á haustönn fer firam dagana 26.-31. águst og 1.-2. sept. kl. 8.30-18.00. í boði verða eftirfarandi áfangar: ¦MMMMMM ¦¦'¦¦¦¦."¦¦.'-¦ ¦/¦:¦'¦ ;"¦¦¦'¦ ' ¦ ¦ '¦¦¦¦- -' '¦¦.'¦::. ¦ ¦ Bókfærsla Danska Efhafræði Enska Farscðlaútgáfa Ferðaþjónusta Franska íslenska Mannkynssaga Milliríkjaviðskipd Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safha saman og láta mynda eftirtaUn prófstig: • Próf af bókhaldsbraut • Próf afferðamalabraut • Próf af skrifstofubraut • Vcrslunarpróf • Stúdentspróf Umsóknareyðublöð, námslýsingar og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Matreiðsluskólinn okkar er í eigu Félags matreiðslumanna. Þar verð- ur í vetur boðið upp á stutt kvöld- námskeið í matreiðslu tvö til þrjú kvöld í einu. Eflaust hefur marga dreymt um að víkka sjóndeildar- hringinn í matargerðarlist sinni, hafa kannski prófað nýstárlegan mat, en ekki haft dug í sér til að reyna sjálf í eldhúsinu heima. Fyrir þessa áhugasömu einstaklinga er tilvalið að skella sér á matreiðslu- námskeið. Við grípum niður í dag- skrá Matreiðsluskólans í septem- ber. Grænmetis- og heilsuréttir Grænmetis- og heilsuréttanámskeiðið tekur tvö kvöld. Kennt verður að matreiða úr grænmeti, korni, baunum og tofu. Kennari Sigrún Ólafsdóttir. Sveppatínsla og íslenskir svepp- ir í matargero Guðmundur Sigurjóns- son matreiðslumeistari sýnir á einu kvöldi hvernig þekkja má hinar ýmsu sveppategundir er finnast í íslenskri náttúru. Einnig verður kennd matreiðsla á nokkrum réttum með ís- lenskum sveppum. Austurlensk matargero Bjarki Hilmarsson mat- reiðslumeistari kennir mat- reiðslu á ýmsum framandi réttum frá Austurlöndum fjær, meðal annars frá Kína og Thailandi. JapönsK matar- geroarhst I október verður meðal annars boðið upp á sýni- kennslu í japanskri matar- gerðarlist. Þar mun Tsuneo Hasmitsume matreiðslu- meistari frá Koyoto í Japan, taka fyrir algengustu teg- undir af sushi og tempura og fjalla um sérkenni jap- anskrar matargerðar sem hefur átt miklum vinsæld- um að fagna víða um heim. Sýnikennslan tekur eitt kvöld. Mexíkósk mat- argero Tveggja kvölda sýni- kennsla þar sem kennd verður matreiðsla á Chili con Carne, Tortillas og Qu- esadillas. Kennari er mexí- kósk að uppruna, Hilda Torres. Jólakonfekt I nóvember og desember eru kennarar Matreiðslu- skólans komnir í hátíðar- skap því meðal námskeiða sem hægt er að sækja eru námskeið í kökuskreyting- um, jólaeftirréttum, jóla- konfektgerð, smákökugerð og meðferð villibráðar, svo eitthvað sé nefnt. Fyrir áhugasama nem- endur er rétt að geta þess að skólinn er til húsa í Hafnar- firði, nánar tiltekið í Bæjar- hrauni 16, og síminn er 653850. i«gn»nai»ffim Ritvinnsla Stjórnuu Stærðfræði Tölvubókhald Tölvufræði Tölvunotkun Verslunarréttur Vélritun Þýska

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.