Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 26

Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 26
26 PRBSSAN + REYKJAVIKURNÆTUR Fimmtudagurínn 2. september 1993 Ragnhildur Stefánsdóttir mynd- höggvari opnaði sýningu á verk- um sínum í Nýlistasafninu á iaugardag. Sýningar Ragnhildar — sem er cin af skemmtilegii og athyglisverðari myndlistarkon- um landsins — hafa alltaf vakið verulega athygli og hún löngum selt verk sín vel. Fjölmennt var þarna og góðmennt. Pétur Björnsson í Kók við hliö frúar sinnar. Friðrik Weisshappel er byrjaður að safna skeggi, sem hami hyggst ekki skerða fyrr en bar- inn hans verður kominn ífull- komið form. Tvær villtar meyjar. Þau eru á einhvern hátt frjó- semisleg, verkin hennar Ragnhildar. Vart var hægt að þverfóta í Rósen- bergkjallaranum á Iaugardags- kvöldið fyrir fólki. Smæð barsins, fjölmennið og 611 umfjöllunin um þennan rauða skemmtistað — sem líkist öllu heldur stóru partíi en öld- urhúsi — gerir að verkum að það borgar sig að vökva sig vel áður en inn kemur. Best væri auðvitað að taka með sér sinn eigin vökva. Því miður er það nú víst bannað. En svo mikið er víst að það var loka- helgi ágústmánaðar um síðustu helgi og september er runninn upp. Hugsið ykkur! Haustið er komið. Veturinn nálgast. • Það er svo fátt Ijótt hægt aö segja um Filippíu, sem trúlega hefur veriö að fá sér blóðsopa. Stjörf. Áskell Másson tónskáld á taii við vinkonu. Úlfar Þormóðs- son, nú myndlist- arrýnir DV, mætt- ur til að rýna í verk Ragnhildar. Todmobile í tveggja vina hopi Eyþór Arnalds var ekki vel klæddur á Tveimur vin- um þar sem hann og hans hljómsveit tóku lagið á föstudagskvöld. Enda líklega mjög heitt þar inni. Hann var þó smekklegur að vanda. I Bárður viiur og fasteignasai á Giml, einn sá sjóaoasti í uransanum. Mótortijólaskv'isan Hreðjan skiptir um ham. Hún er allt öðruvísi án leöurgallans. Þessi virðulegu hjón standa hér við eitt verka Ragnhildar. Aug- Ijóst er að mannslíkaminn er henni hugleikinn. Einar Örn Benediktsson tönlistarmaður og Sigrún Magnúsdóttir ballerfna ásamt syninum Hrafnkatli Flóka, sem jafnan er kallaður Kaktus. siw 05 JÍOJ Svorrir Þórðarson, fyrrum blaða- maður á Morgunblaöinu. Hann var oröinn einn clsti og reyndasti Uaðamaður landsins þegar harm let af störium fyrir skömmu. Matreiðsla á krækiingi. Margir brugðu sér niður á Reykjavíkurhöfh um helg- ina til að ná sér í soðið, því nú hafa Reykvíkingar farið að dómi Hafnfirðinga og komið á fót markaði fyrir fisk við höfnina. Á þeirri samkomu voru að minnsta kosti þeir sem ekki höfðu verið í Rósenbergkjallaran- um kvöldið áður. Skemmti- staðurinn höfnin var ekki síðri en Rósenberg. Kannski eilítið frábrugðinn. Þetta hét hvorki Café Höfnin né Hafharbergið. Skipherrann Guðmundur Kjærnested tók marga tali við höfnina.

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.