Pressan


Pressan - 02.09.1993, Qupperneq 26

Pressan - 02.09.1993, Qupperneq 26
REYKJAVÍKURNÆTUR 26 PRESSAN Fimmtudagurínn 2. september 1993 Ragnhildur Stefánsdóttir mynd- höggvari opnaði sýningu á verk- um sínum í Nýlistasafninu á laugardag. Sýningar Ragnhildar — scm er ein af skemmtilegri og athyglisverðari myndlistarkon- um landsins — hafa alltaf vakið verulega athygli og hún löngum selt verk sín vel. Fjölmennt var þarna og góðmennt. Ragnhildur Stefánsdóttir í ollu sinu veldi. Friðrik Weisshappel er byrjaður að safna skeggi, sem hann hyggst ekki skerða fyrr en bar- inn hans verður kominn í full- komið form. Tvær villtar meyjar. Pétur Björnsson í Kók viö hlið frúar sinnar. Vart var hægt að þverfóta í Rósen- bergkjallaranum á laugardags- kvöldið fyrir fólki. Smæð barsins, fjölmennið og öll umfjöllunin um þennan rauða skemmtistað — sem líkist öllu heldur stóru partíi en öld- urhúsi — gerir að verkum að það borgar sig að vökva sig vel áður en inn kemur. Best væri auðvitað að taka með sér sinn eigin vökva. Því miður er það nú víst bannað. En svo mikið er víst að það var loka- helgi ágústmánaðar um síðustu helgi og september er runninn upp. Hugsið ykkur! Haustið er komið. Veturinn nálgast. Þaö er svo fátt Ijótt hægt aö segja um Filippíu, sem trúlega hefur veriö aö fá sér blóðsopa. Stjörf. Todmobite í tveggia vina hopi Eyþór Arnalds var ekki vel klæddur á Tveimur vin- um þar sem hann og hans hljómsveit tóku lagið á föstudagskvöld. Enda líklega mjög heitt þar inni. Hann var þó smekklegur að vanda. Báröur vinur og fasteignasali á Gimli, eirm sá sjóaðasti í bransanum. Mótortijólaskvísan Hreöjan skiptir um ham. Hún er allt ööruvísi án leöurgallans. Ulfar Þormóös- son, nú myndlist- arrýnir DV, mætt- ur til aö rýna í verk Ragnhildar. Þessi virðulegu hjón standa hér viö eitt verka Ragnhildar. Aug- Ijóst er aö mannslíkaminn er henni hugleikinn. Einar Örn Benediktsson tónlistarmaöur og Sigrún Magnúsdóttir ballerína ásamt syninum Hrafnkatli Flöka, sem jafnan er kallaöur Kaktus. Jt07 Sverrir Þóröarson, fymim blaöa- maöur á Morgunblaöinu. Hann var oröinn einn etsti og reyndasti biaðamaöur landsins þegar hann ■ lét af störfum fyrir skömmu. Matreiösla á kræklingi. Margir brugðu sér niður á Reykjavíkurhöfh um helg- ina til að ná sér í soðið, því nú hafa Reykvíkingar farið að dómi Hafnfirðinga og komið á fót markaði fyrir fisk við höfnina. Á þeirri samkomu voru að minnsta kosti þeir sem ekki höfðu verið í Rósenbergkjallaran- um kvöldið áður. Skemmti- staðurinn höfnin var ekki síðri en Rósenberg. Kannski eilítið frábrugðinn. Þetta hét hvorki Café Höfnin né Hafnarbergið. Skipherrann Guömundur Kjærnested tók marga tali viö höfnina.

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.