Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 40

Pressan - 02.09.1993, Blaðsíða 40
40 PRESSAN SKOLABLAÐ Fimmtudagurinn 2. september 1993 "HEYRÐU" Viö dönsum um allan bæ ptember g DANSARINN Supadance- skór TILBOÐ 2 itián. leikflmi/erobikk 10 tímar Ijós 7500kr fatnaour tónlist leiga/sa Barnadansar og leikir (3 ára yngst) Barnadjazz og leikir (3 ára yngst) Samkvæmis- og Gömludansarnir Jazz/Funk Swing Tjútt Rokk Salsa og suorænír NÝTT: Fjölskyldutímar meb öllum dönsum NÝTT: Diskó fyrír "fyrrum" unglinga T Börn, unglingar, einstaklingar og hjón Gestakennari skólans er Vernon Kemp mukélinn innritun ísímum 542535 oc 041333 Kennslustaoir: Dagný BjÖrk KópavgurJmiWuvegur 1, tveir salir Ijós % . • / « Hafnarfjörbur, Iþróttahús víb Strandgötu & Qll Q€ 1 f S,eltjarnarpe$, Austurströnd 3 Meblimur í DSÍ, DÍ, ICBD Alftanes, Iþróttahús Cl) rtöi .ara 1983-1993 ÆTTFRÆÐINAMSKEIÐ Ný námskeið hefjast um miðjan september í Brautarholti 4, þar er fullkomin aðstaða til kennslu og rannsókna m.a. vegna nýrra alhliða Kirkjubókaheimilda. Upplýsingar í símum 27100 og 22275 Ættf ræð i þ jón ustan Skólatöskur Til sölu leður skólatöskur, 5 hólfa, svartar. Verð kr. 8.715 ,-stgr. Sendum ípóstkröfu. Leðunferkstæðið Víðimel 35 ¦ Sími 16659- ^f-oh ^Zá^ý. MYNDLISTARNAMSKEIÐ Teikning. Málun. Módelteikning. Umhverfisteikning. Mónóþrykk. INNRITUN fer fram í Miðbæjarskóla 16. og 17. septem- ber kl. 17.00-19.30. Kennsla hefst 27. september. Nánari upplýsingar í símum 12992 og 14106 í Miðbæj- arskóla, Fríkirkjuvegi 1. BADMINTONDEILD KR Innritun stenduryfir 31. ágúst til 4. september Allar upplýsingar veitir Óskar Guðmundsson í símum 15881 og 18177 Stjórnin Viltu koma á námskeið hjá okkur Reykjavíkurdeild RKÍ heldur a.m.k. eitt 4 kvölda námskeiö í skyndihjálp í hverjum mánuði fyrir almenning. Þessi námskeið eru opin öllum 15 ára og eldri. Námskeiðin eru haldin í Fákafeni 11, 2. hæð. Einnig getur deildin boðið uppá eftirtalin eins kvölds námskeið: 1. „Móttaka þyrlu á slysstað". Þetta er ágætt námskeið fyrir fólk sem stundar óbyggðaferðir, sportsiglingar eða dvelur á stöðum, sem ekki er hægt að koma sjúkrabílum við, ef slys eiga sér stað. 2. „Áfallahjálp" og stórslysasálfræði. Oft kallað sálræn skyndi- hjálp. Fjallað verður um viðbrögð á vettvangi. Andlega viðrun og hvernig megi reyna að draga úr langtíma áhrifum vegna slysa. Nánari upplýsingar og skráning í síma 688 188 frá kl. 8-16. Athygli skal vakin á því, að Reykjavíkurdeild RKÍ útvegar leið- beinendur til að halda nárnskeið í skyndihjálp fyrir skóla, fyrirtæki og aðra, sem þess óska í Reykjavík. Skráið ykkur strax! Geymið auglýsinguna. ¦ nGyKjawiKuraeiia kivi ORÐABÆKURNAR toloiisk iskm»k döosU orðobók fffilmk ísteittk btensk imMmmmít orðabék py$K itlcnsk islensk m örðdbók Bðviufe-HÍMufiMfc •4rt»W<i Samtalsbók Kofcoí- oq AirtttM-Eviopa Wwttk jUtndt m* orðabók Sprotfk íslensk sa^s^. Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skólann, á skrifstofuna og í ferðalagið ORÐABÓKAÚTGÁFAN

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.