Pressan - 02.09.1993, Qupperneq 40
SKOLA BLAÐ
40 PRESSAN
Fimmtudagurinn 2. september 1993
Vi5 dönsum um al
September
TILBOÐ
2 mán.
leikfimi/erobikk
10 tímar ijós
7500kr
DANSARINN
Supadance-
fatnabur
tónlist
leiga/sala
Barnadansar og leikir (3 ára yngst)
Barnadjazz og leikir (3 ára yngst)
Samkvæmis- og Gömludansarnir
jazz/Funk
Swing-Tjútt-Rokk
Salsa og suörænir
NÝTT: Fjölskyldutímar meb öllum dönsum
NÝTT: Diskó fyrír "fyrrum" unglinga
, unglingar, einstaklingar og hjón
Gestakennari skólans er Vernon Kemp
anukótinn
Ða|ný Björk
& ÓU Goir
Meölimur í DSÍ, DÍ, ICBD
INNRITUN I SIMUM 642535 OG 641333
Kennslustabir:
Kópavgur, Smibiuvegur 1, tveir salir, Ijós
Hafnarfjörbur, Ipróttahús vib Strandgötu
Seltjarnarpes, Austurströnd 3
Álftanes, Iþróttahús
(D
1Ö5
1983-1993
ÆTTFRÆÐINAMSKEIÐ
Ný námskeið hefjast um miðjan september í
Brautarholti 4, þar er fullkomin aðstaða til kennslu
og rannsókna m.a. vegna nýrra alhliða
Kirkjubókaheimilda.
Upplýsingar í símum 27100 og 22275
Ættfræðiþjónustan
Skólatöskur
Til sölu
leður skólatöskur,
5 hólfa, svartar.
Verð kr.
8.715 y stgr.
Sendum ípóstkröfu.
Leðurverkstæðið
Víðimel 35 • Sími 16659-
O
MYNDLISTARNAMSKEIÐ
Teikning. Málun. Módelteikning. Umhverfisteikning.
Mónóþrykk.
INNRITUN fer fram í Miðbæjarskóla 16. og 17. septem-
ber kl. 17.00-19.30. Kennsla hefst 27. september.
Nánari upplýsingar í símum 12992 og 14106 í Miðbæj-
arskóla, Fríkirkjuvegi 1.
BADMINTONDEILD KR
Innritun stendur yfir
31. ágúst til 4. september
Allar upplýsingar veitir
Óskar Guðmundsson í símum 15881 og 18177
Stjórnin
Vilftu koma á námskeið hjá okkur
Reykjavíkurdeild RKÍ heldur a.m.k. eitt 4 kvölda námskeið í
skyndihjálp í hverjum mánuði fyrir almenning.
Þessi námskeið eru opin öllum 15 ára og eldri. Námskeiðin eru
haldin í Fákafeni 11, 2. hæð. Einnig getur deildin boðið uppá
eftirtalin eins kvölds námskeið:
1. „Móttaka þyrlu á slysstað". Þetta er ágætt námskeið fyrir fólk
sem stundar óbyggðaferðir, sportsiglingar eða dvelur á stöðum,
sem ekki er hægt að koma sjúkrabílum við, ef slys eiga sér stað.
2. „Áfallahjálp" og stórslysasálfræði. Oft kallað sálræn skyndi-
hjálp. Fjallað verður um viðbrögð á vettvangi. Andlega viðrun og
hvernig megi reyna að draga úr langtíma áhrifum vegna slysa.
Nánari upplýsingar og skráning í síma 688 188 frá kl. 8-16.
Athygli skal vakin á því, að Reykjavíkurdeild RKÍ útvegar leið-
beinendur til að halda námskeið í skyndihjálp fyrir skóla, fyrirtæki
og aðra, sem þess óska í Reykjavík.
Skráið ykkur strax! Geymið auglýsinguna.
ORÐABÆKURNAR
*3
35,000 islfnsh
ensk
íslensk
ensk $Z' "
orðukóli
dÖNSK
Uil01.llu.u91w.
ictioirary
Ma«k. i^e«»k / SJ
íslensk *ensk ! ísl”’*«
dönsk Þvsk J
rðabók
mh
úlensk
________
BclAMclf *
spaensk
orðabók
frönsk
íslensk
mS* j«*
orðabók Æ\
Ódýrar og góðar orðabækur fyrir skólann,
ó skrifstofuna og í ferðalagið
ORÐABÓKAÚTGÁFAN