Pressan - 21.10.1993, Side 3

Pressan - 21.10.1993, Side 3
 4 o^taTf/u Til að auðvelda þér samanburðinn gefur IKEA þér upp tvær mikil- 'lyö vægar upplýsingar sem þú verður að taka með í reikninginn. Ledur = ledur (ekkert leðurlíki) og 1+2+3 = 119.000 kr. v5' Bónusinn er síðan sænski 11 möbelfakta | stimpillinn sem tryggir þér gegnheil gæði. -fyrir fólkið í landinu Kringlunni 7* sími 91-686650 S L^lagurinn í dagblaðaút- gáfú hér á landi er mikill og augljóslega hart barist um lesendur, að minnsta kosti á sumum vígstöðvum. Sem dæmi um það má nefna Vikublaðið, en þar á bæ sætta menn sig greinilega illa við það ef lesendur missa áhugann á blaðinu eða ákveða af einhverjum ástæðum öðrum að segja upp áskriftinni. Hjá Viku- blaðinu er gengið hreint til verks og hringt í þá sem hugnast hefur að losa sig við blaðið. Einkum virðist Vikublaðsmönnum vera eftirsjá að „gömlum, traust- um lesendum“ frá því gamli Þjóðviljinn var og hét. Syndaselirnir sem snúið hafa baki við Vikublaðinu eru spurðir spjörunum úr, óskað skýringa á því hvers vegna þeir séu hættir að kaupa blaðið og siðast en ekki síst spurt hvort ekki megi bjóða þeim að hætta við að hætta... Athugasemd Vegna skrifa um ný- stofnuð samtök á vegum dagmæðra hafði Guðbjörg Ellertsdóttir samband við blaðið og vildi koma eftir- farandi leiðréttingu áleiðis. Hið nýstofnaða félag heitir Bamavistun en ekki Friðar- samtök dagvistunar barna. Stofnfundur þess var mið- vikudaginn 13. október. Selma Júlíusdóttir, fýrrver- andi formaður Samtaka dagmæðra, er ekki í félag- inu og tekur ekki þátt í störfum þess. I Alþýðuflokknum gæt- ir nú töluverðrar þreytu og óöryggis um stöðu flokks- ins, bæði vegna slakrar stöðu hans í skoðanakönn- unum og óvinsælda ein- stakra ráðherra. í nýrri Gallup-könnun kemur ffam að æ færri stuðnings- menn flokksins eru ánægð- ir með hvernig Jón Baldvin Hannibalsson stendur sig og Guðmundur Ámi Stef- ánsson er að slá öll óvin- sældamet. Þá er bú- ist við að snemma v e t r a r 1 j ó s t i þeim Jóni og Jó- hönnu Sigurðardóttur saman aftur opinberlega vegna ýmissa fyrirvara Jó- hönnu við fjárlagafrum- varpið. Allt ýtir þetta undir raddir innan flokksins í þá veru að tímabært sé að losna við þau bæði úr sviðsljósinu og endurnýja forystuna. Sá er þó vandinn að ekki gætu margir tekið það verk að sér, enda þykir ókrýndi arftakinn, Guð- mundur Árni, ekki hafa vaxið eftir atburði síðustu vikna... 1+2+3 = 119.000 lcr. TIDO stóll 25.000 T1DO 3ja sæta 54.000. hdo 2ja sæta 40.000, Gerðu samanburð Fimmtudagurinn 21. október 1993 L A B O Ð PRESSAN

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.