Íslendingaþættir Tímans - 28.10.1970, Síða 2

Íslendingaþættir Tímans - 28.10.1970, Síða 2
MINNING Gísli Jónsson, alþm. Síðar var hann prófdómari við deildima um árabil. Frá upphafi tók Árni mikinn þátt í félagsstarfi verkfræðinga. Hann var í stjórn Verkfræðinga- félags íslands allmörg ár og for- maður þess 1942—44. Þá var hann einnig ritstjóri tímarits verkfræð- inga um 10 ára skeið og ritaði margar greinar í tímaritið Fjarri fór því, að áhugamál Árna væru einskorðug við þá fræðigrein, er hann hafði lagt stund á í skóla. Þannjg hafði hann mikinn áhuga á öllu því er laut að íslenzkum íræðum, svo sem sögu, bókmenntum og ættfræði. Átti hann mjög vandað bókasafn, er að mestu leyti var helgað þess- um hugðarefnum. Mun það hafa verið eitt allra vandaðasta bóka- safn um þessi efni í einkaeign, þó ekki væri það ef til vll meðal hnna stærstu. Kom þar fram eitt af skapgerðareinkennum Árna, að gæði voru látin sitja í fyrirrúmi, en minna skeytt um magnið. Um aðdrætti í safn sitt leitaði hann víða fanga, jafnt utan lands sem innan. Árni var hið -mesta prúðmenni í framgöngu, formfastur og virðu- legur, og vakti traust þeirra er honum kynntust. í daglegri um- gengni var hann fremur fámail og ekki fljótur til kynningar. Á góðra vina fundum var hann á hinn bóg- inn ræðinn og skemmtilegur, og naut sín þá einkar vel kímnigáfa, sem hann hafði til að bera í ríkum mæli. Hann var hö'íöingi heim að sækja. hafði unun af að veita gestum sínum og var þá að jafn- aði hrókur alls fagnaðar Með Árna Páissyni er genginn einn úr hinum fvrstu sveitum ís- lenzkra verkfræðinga, sem segja má að hafi hrundið rví stað nú- tíma mannvirkjagerð á íslandi. Þessir frumherjar bafs skili? eftir sig í margvíslegum mannvirkjum minnisvarða, sem bera gífum þeirra, þekkingu og dugnaði órækt yitni. Árni Páísson i líklega íieiri slíka minnisvarða e» flestr aðrir, Hinar f.iölmörgu brýr á þjóðveg- um Iandsns, sem liann hefiu' hannað og haft umsjón með, mum; halda nafni hans á lofti um ókom- in ár. í hugum samstarfsmanna hans og annarra. sem honum kynntust, mun lifa rninuingin um mikinn gáfu- og drengskaparmann. Helgi Hallgrimsson. Mig langar til þess nú að leið- arlokum að senda nokkur kveðju- orð. Gísli Jónsson var alþingismaður Barðstrendinga frá 1942 til ársins 1956 og eftir kjördæmabreyting- una alþingismaður Vestfirðinga frá 1959 til 1963. Strax þegar Gisli kom til Alþimg is lét hann mjög ti' sín taks. hann sýndi í veiki einlægan áhuga. fyr- ir öllum umbótum á sviði rnenn- ingar og verklegra framfara í kjör dæmi sínu, hann sýndi mikinn dugnað í því að ferðast um allt kjördæmið árlega og stundum oft- ar. oft við erfiðar aðstæður sek- um vegaleysis. Þannig tengdist hann miklum mun betur mönnum og málefnum og fékk næmari skilning á högum kjördæmisins og þörfum. Hann gerði engan mun á stuðningsmönnum sínum og and- stæðingum, allir voru í hans aug- um jafnverðugir stuðnings og fyr- irgreiðslu alþingismannsins. Á heimil hans í Reykjavík voru Barðstrendingar jafnan tíðir gestir og kærkomnir. Af mörgum mál- um í þágu kjördæmisins er mér einna minnisstæðust barátta hans fyrir lagningu vegar um sýsluna og síma á heimilin, honum var Ijóst hve sýslan hafði verið útund- an í þessum efnum. Á ótrúlega skÖmmum tíma var þjóðvegur lagð ur um sýsluna frá Reykhólasveit til Patreksfjarðar. sem mun vera nær því 200 fcm. Þctt framfaramál Barðstrend- inga væru alþingismanninum hin miírilsverðustu, þá lét hann sig einnig miklu varða málefni þjóð- arinnar sem heildar. Hann var löngum formaður fjárveitinga- nefndar og þingforseti, auk þess forystumaður á mörgum sviðum athafnalífs. Gísla Jónssymi fylgdi jafnan hressandi, lyftandi kraftur hvar sem hann kom á heimili eða mann fundi bar hann auðkenni forystu- mannsims, brautryðjandans. Á s.l. sumri kom Gísli Jónsson síðast í heimsókn á heimil'i okkar hjónanna, það var ánægjulegt að fá hann sem gest þá sem fyrr. Þrátt fyrir nokkuð háan aldur virt- ist ok'kur hanm enn bera sín íyrri einkenni, sem fóru honum jafnan vel. Nú að leiðarlokum vil ég minn- ast þessa góða vinar með innilegu þaklrlæti fyrir það, sem hann á- vamn til menningarauka og hags- bóta fyrir sýsluna okkar, Barða- strandasýslu, og sér í lagi langar mig til þess að færa honum þakk- ir mínar og fjöl'skyldu minnar fyr- ir þá vináttu og tryggð, sem hann jafman sýndi okkur á íiðnum árum. Hann var langt yfir það hafinn að láta skiptar skoðanir á stjórnmál- um varpa þar skugga á. Ólafur E. Ólafsson, Króksfj arðarnesi. t Gísli Jónsson er látirnn. Á stund hins endanlega skilnað- ar rifjast upp atvik liðins lífs. Ég kynntist Gísla Jónssyni ekki náið, fyrr en á efri árum hams. Að vísu þekkti ég til þjóðmála- starfsemi hans. Vissi að hann vaf hinn mesti athafna- og fram- kvæmdamaður. Vissi að hann vaf skörungur og afreksmaður í verk- um sínum. En lengi skal manninn reyna. Það er ekki fyrr en við persónuleg kynni, að staðið verður upp og spurt. Hver ert þú? Betri og heilsteyptari mann en Gísla Jónsson hitti ég ekki á lífs- leiðinni. Þrekmikinn og framsækinn, efl þó um'fram allt heiðarlegan, hiálp' saman og velviljaðan. SHks manns er Ijúft að minnast, en jafnfraint er hans sárt sakn.að- Þegar ég nú kveð Gísla Jónsson og þakka elskusemi hans í minn garð, er ég ávallt minnugur þeirrar full' vissu minnar, að í raun sé dauð- inn sæll. Hann beri eigi að óttast, einfaldlega vegna þeirrar stað- reyndar, að hann er óaðskiljafl' legur lokaþáttur lífsins sjálfs. Bergur Bjarnason. » IslendingaþættiR

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.