Heimilistíminn - 14.03.1974, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 14.03.1974, Blaðsíða 37
Hér er ágætis hornhilla, sem næstum hver sem er getur smíö- aö. Allur galdurinn er að raða saman þríhyrningum og listum og mála alla dýrðina. Hæðin og hilluf jöldinn getur verið eins og hver viII, að ekki sé talað um lit- inn. Það væri ekki svo galið að hafa svona upp í loft í tveumur gagnstæðum hornum. Þessar hillur eru llklega ein einfaldasta smiði, sem hægt er að hugsa sér. Allt, sem til þarf, eru borð, naglar hamar og litlir vinklar til styrkingar i hornun- um. Ogsvo að sjálfsögðu máining, ef ætlunin er að mála herlegheitin..Ekkert bak er i skápnum, heldur er veggurinn á bak við klæddur skrautiegu vegg- fóðri. l.ofum honum bara að koma. Við getum notað hann i heitu svona af feirnni. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.