Heimilistíminn - 14.03.1974, Blaðsíða 39
nokkrar línur frá Jurgen, þar sem hann
bað hana að láta sig i friði.
Eftir þriðja bréfið fékk hún langt svar,
þar sem hann sagði frá angist sinni, ótta
sinum gagnvart sjálfum sér, frá tilveru
sinni innan veggja geðveikrahælisins.
t janúar i fyrra hittust þau i fyrsta
skipti. Mánuði siðar opinberuðu þau trú-
lofun sina.
Trúlofunin, sem brátt kom i blöðunum,
gjörbreytti tilveru þeirra beggja — til
hins verra.
Foreldrar hennar harðbönnuðu henni
aö koma nokkru sinni framar fyrir auglit
þeirra. Starfsfélagar hennar og hinir fáu
kunningjar hennar sneru við henni baki.
Hún hefur verið hædd og skömmuð af ó-
kunnugu fólki og henni hefur borizt ur-
mull nafnlausra bréfa full af hótunum og
svivirðingum, að ekki sé minnzt á sim-
hringingarnar.
Jurgen Bartsch hefur fengið að kenna á
heiftog hatri klefafélaga sinna, sem hafa
hótað honum lifláti.
— Ég bý við stöðugan dauðaótta, segir
hann. Klefafélagar minir eru til alls visir.
Nú, þegar ég hef loksins fundið eitthvað til
ígja
að lifa fyrir, er tilveran mér þungbærari
en nokkru sinni fyrr.
— Það getur svo sem vel verið, að Jurg-
en losni aldrei af hælinu, segir Gisela. Og
vitanlega geri ég mér ljóst, að þetta
hjónaband er aðeins neyðarúrræði. En
þetta var bara eina leiðin, sem við gátum
farið.
Arið 1967 var Jurgen Bartsch,
sem þá var 20 ára gamall,
dæmdur i fjórfalt lifstiðar-
fangelsi fyrir að hafa myrt
fjóra smadrengi i fjallshelli.
Árið 1970 var hann fluttur i
geðveikrahælið, þar sem hann
siðastliðinn nýársdag gekk að
eiga Giselu Deike. Læknir
hans segir: — i fyrsta skipti á
ævinni elskar hann aðra
menneskju. Honum hefur
greinilega farið fram. Gisela
veitti honum tækifæri lifs
hans. m >
39